Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Blaðsíða 60
föstudagur 14. nóvember 200860 Sviðsljós Hræðilegir skilmálar Madonnu Guy Ritchie tók á móti sonum sínum tveimur á flugvelli í London á dög- unum, en þá hafði hann ekki séð þá í heilan mánuð – eða allt frá því að Madonna og hann skildu. Rocco og David dvelja hjá föður sínum í tvær vikur áður en þeir halda aftur til New York þar sem Madonna býr. Heimsókn strákanna kom þó með sérstökum skilmálum frá Madonnu sjálfri. Það var aðstoðarkona Ma- donnu sem sendi Guy tölvupóstinn. – Strákarnir mega ekki undir nein- um kringumstæðum lesa blöð eða tímarit. Þeir mega heldur ekki horfa á sjónvarpið eða DVD- myndir. – Strákarnir mega ein- ungis borða makróbíót- íska fæðu og lífræna grænmetisfæðu. Engar unnar matvörur. – Allt vatn sem strák- arnir drekka, líka þeg- ar það er blandað í djús, verður að vera Kabbalah- vatn. – Þeir eiga að ganga í fötunum sem Ma- donna sendi með þeim. Ef keypt eru föt á drengina verður að passa að þau séu ekki úr gerviefnum. – Passa þarf að þrífa hendurnar á þeim reglulega með bakteríudrep- andi efni ef þeir eru mikið úti. – Þeir mega ekki fá nein leikföng sem eru siðferðilega röng, eins og byssur. – Guy má ekki tala um skilnaðinn við drengina. – Madonna verður að heyra í strákunum sínum þrisvar til fjórum sinnum á dag og á tímum sem henta henni. – Drengirnir mega ekki hitta neina nýja vini Guys, sérstak- lega ekki vinkon- ur sem Guy hefur kynnst síðan Ma- donna og hann skildu. –Madonna hvetur Guy til að eyða tíma með strák- unum í stað þess að for- eldrar hans passi dreng- ina. – Strákarnir mega ekki vera ljós- myndaðir með pabba sínum. Það er á ábyrgð Guys að passa upp á þetta. – Guy á að lesa The English Rose fyrir strákana fyrir svefninn. Guy Ritchie á ekki sjö dagana sæla: Fagnaðarfundir guy og strákarnir brostu hringinn við endurfundina. Hin brjóstgóða Salma Hayek: getur ekki Hætt „Ég er eins og alkóhólisti. Mér er sama þótt ég gráti, mér er sama þótt ég sé feit, mig langar bara að gera þetta eina viku í viðbót eða einn mánuð í viðbót. Þeg- ar ég sé hvað þetta gerir dóttur minni gott get ég ekki hætt,“ seg- ir Salma Hayek um það að gefa brjóst. Hún segist gjörsamlega orðin háð því og eigi erfitt með að hætta. Salma, sem átti dótturina Val- entinu Pinault á síðasta ári, hef- ur lengi verið þekkt fyrir að vera afar brjóstgóð. Það er því ekki á bætandi að þau stækki enn meir án þess að fá svo mikla athygli sem þau gera. Henni virðist þó vera alveg sama og flaggar þeim við hvert tækifæri. Salma virðist ekki á leiðinni að koma sér í form aftur eftir fæðinguna og segir goðsögnina um að kílóin fjúki með brjósta- gjöf ekki vera sanna. Hún seg- ir að hin stóru brjóst hjálpi ekki til þar. Í þýskum spjallþætti brjóstin fóru næstum upp úr í þessu dressi. Brjóstgóð móðir salma er ekki að fela stóru brjóstin sín. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 8 og 10 - POWER 12 QUARANTINE kl. 10.15 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 LUKKU LÁKI - ÍSLENSKT TAL kl. 6 L MAMMA MIA kl. 6 og 8 L M Y N D O G H L J Ó Ð TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. POWERSÝNINGKL. 10:00DIGITAL MYND OG HLJÓÐ Alls ekki fyrir viðkvæma! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 6 - 8 - 9 -10.10* MAKE IT HAPPEN kl. 6 *KRAFTSÝNING 12 L QUANTUM OF SOLACE kl. 4 - 5.30 - 6.30 - 8 QUANTUM OF SOLACE kl. 9 - 10.30 - 11.20 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 1 L 14 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 7 -8.30 -10 -11.30 THE WOMEN kl. 5.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 MAX PAYNE kl. 8 - 10.15 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 12 14 16 L TRAITOR kl. 5.30 - 8 - 10.20 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 BURN AFTER READING kl. 10.15 HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 8 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi PASSENGERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 PASSENGERS kl. 8 - 10:20 viP HOW TO LOSE.. kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4 - 6 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:30 - 5 - 6 - 8:30 L EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 12 EAGLE EYE kl. 5:40 viP NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 síð. sýn. L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 L PASSENGERS kl. 3:40 - 5:50 - 8:20 - 10:30 12 RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:50 - 6 L SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 12 JOURNEY 3D kl. 6 LDiGiTAL-3D DiGiTAL-3D DiGiTAL DiGiTAL-3D JAMES BOND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 L MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 14 BABYLON A.D. kl. 10:20 16 HOW TO LOSE FRIENDS kl. 6 - 8 - 10 12 HAPPY GO LUCKY kl. 6 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 L BANGKOK DANGEROUS kl. 10 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 L EAGLE EYE kl. 8 síð. sýn. 12 MAX PAYNE kl. 10:20 16 SparBíó 550kr á ALLAR SýNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSíNUGULU Anne Hathaway úr Get Smart og Devil Wears Prada kemur hér í mögnuðum spennutrylli. Mynd sem kemur stöðugt á óvart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.