Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Page 5
Fiskmarkaðurinn í
hópi mest spennandi
veitingastaða í heimi
Það er hið virta ferðatímarit Condé Nast
Traveler sem árlega veitir nýjum og spennandi
veitingastöðum Hot Tables viðurkenninguna.
AÐALSTRÆTI 12 | SÍMI 578 8877 | FISKMARKADURINN.IS
HÁDEGI VIRKA DAGA 11:30 - 14:00 | ÖLL KVÖLD 18:00 - 23:30
Frá Argentínu til Rússlands, Indlandi
til Spánar – er Fiskmarkaðurinn í hópi
105 framúrskarandi nýrra veitingastaða.
Fiskmarkaðurinn stóð m.a. upp úr
fyrir samspil frumlegrar matargerðar,
framúrskarandi þjónustu og umhverfis sem
gerir máltíðina að einstakri upplifun.
Við erum stolt af okkar fólki og þökkum
viðurkenninguna.
Hrefna og gengið
Jólaborðs matseðill
Jólalegur matseðill samsettur úr úrvals
hráefni, allt frá íslensku hreindýri og gæs
til grillaðrar bleikju og kóngakrabba. Allar
nánari upplýsingar á fiskmarkadurinn.is
Gjafabréf í jólapakkann
Fjölbreytt úrval gjafabréfa við allra hæfi,
fjölskyldu, góðra vina og viðskiptafélaga.
Tilvalin jólagjöf þetta árið.
Gleðilega hátíð