Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Síða 32
32 FÖSTUDAGUR 19. mars 2010 VIÐTAL Lumbraði á kommum sex ára Guðlaugur Þór Þórðarson segir sjálf- stæðismenn þurfa að horfa gagnrýnum augum á sinn hlut í hruninu þótt hann telji að ábyrgðin liggi mun víðar. Hann segir ofurtrú á hið evrópska eftirlitskerfi hafa kostað okkur mikið. Styrkjamálið svokallaða lagðist þungt á Guðlaug en hann segir að hann hafi aldrei haft neitt nema hagsmuni almennings að leiðarljósi. Guðlaugur hlær að kaldhæðninni sem felst í því að hann hafi verið að lesa um eldgos þegar hann brenndist illa árið 2006 og minnist þess þegar hann tilkynnti móður sinni kornungur að hann væri sjálfstæðismaður. GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON Var kallaður farandformaðurinn á sínum yngri árum. MYND SIGTRYGGUR ARI Ég hélt að maður væri kominn með ansi þykkan skráp en greinilega ekki nógu þykkan. Mér fannst afskaplega erfitt að sitja undir þessu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.