Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 19. mars 2010 DAGSKRÁ XXX STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Tim Gunn‘s Guide to Style (4:8) 11:05 Chuck (6:22) 11:50 Amne$ia (1:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Wildfire 13:45 La Fea Más Bella (146:300) 14:30 La Fea Más Bella (147:300) 15:20 Ríkið (3:10) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (7:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout USA 20:50 Logi í beinni 21:40 White Men Can‘t Jump 6,3 Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þegar fjármunir eru í húfi. Þessum körfuboltaköppum gengur hins vegar mun verr að eiga við konurnar í lífi sínu en appelsínugula knöttinn. 23:35 The First $20 Million Is Always the Hardest 5,4 Gamanmynd með lúmskum ádeilubroddi um ungan markaðssérfræðing sem fær sig fullsaddan af yfirborðsmennskunni og græðginni í starfi sínu og segir upp vinnunni. Hann ræður sig til rannsóknarstofu þar sem honum er falið að stjórna vonlausri rannsókn á nýrri byltingakenndri bónustölvu; en þeir einu sem fáanlegir eru til að prófa tölvuna eru þrír kolgeggjaðir og vita gagnslausir náungar, eða hvað? 01:15 Broken Flowers 03:00 On A Clear Day 04:35 Wipeout USA 05:20 The Simpsons (7:25) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (3:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (17:26) 18.00 Gurra grís 18.05 Tóta trúður (14:26) 18.30 Galdrakrakkar (4:13) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.15 Win a Date with Tad Hamilton 5,7 Bandarísk bíómynd frá 2004. Stelpa úr smábæ vinnur stefnumót með frægum manni í samkeppni. Leikstjóri er Robert Luketic og meðal leikenda eru Kate Bosworth, Topher Grace og Josh Duhamel. e. 22.55 Trust the Man 5,8 Bandarísk bíómynd frá 2005 um tvö pör sem reyna að berja í brestina í sambandinu, hvort fyrir sig. Leikstjóri er Bart Freundlich og meðal leikenda eru David Duchovny, Julianne Moore, Billy Crudup, Maggie Gyllenhaal og Eva Mendes. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 07:00 Evrópudeildin (Liverpool - Lille) 16:30 Evrópudeildin (Liverpool - Lille) 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sigfússon) 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:00 Ultimate Fighter - Sería 10 21:50 World Series of Poker 2009 22:45 Poker After Dark 23:35 Poker After Dark 00:30 NBA körfuboltinn (Houston - Boston) 08:00 Scoop 10:00 Proof 12:00 The Simpsons Movie 14:00 Scoop 16:00 Proof 18:00 The Simpsons Movie 20:00 Fatal Contact:Bird Flu in America 22:00 A View to a Kill 00:10 The Big Nothing 02:00 Out of Sight 04:00 A View to a Kill 06:10 My Blue Heaven STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - West Ham) 18:40 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Everton) 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches (Southampton - Liverpool, 2000) 22:20 PL Classic Matches (Man. City - Man. United, 1993) 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Wolves) STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:40 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Gilmore Girls (10:22) 17:40 Ally McBeal (21:23) John og Richard eiga erfitt með að hafa hemil á sér í návist skjólstæðings síns sem er vergjörn glæsikona. Hún lítur á sig sem býflugnadrottningu, í bókstaflegri merkingu, og fær karlmenn til að snúast í kringum sig. 18:25 E.R. (11:22) 19:10 Wipeout USA 20:00 American Idol (20:43) 20:40 American Idol (21:43) 21:20 Logi í beinni 22:05 Auddi og Sveppi 22:45 Gilmore Girls (10:22) 23:30 Ally McBeal (21:23) 00:15 E.R. (11:22) 01:00 Sjáðu 01:25 Fréttir Stöðvar 2 STÖÐ 2 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Stóra teiknimyndastundin 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Strumparnir 09:45 Latibær (16:18) 10:10 Maularinn 10:35 Daffi önd og félagar 10:55 Ofurmennið 11:15 Wildfire 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Wipeout USA 14:35 Logi í beinni 15:25 Sjálfstætt fólk 16:05 Auddi og Sveppi 16:45 The Big Bang Theory (3:23) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 Ástríkur á Ólympíuleikunum Ástríkur og Steinríkur snúa aftur í meistaralega vel gerðri talsettri bíómynd þar sem þeir keppa fyrir hönd Gaulverja á Ólympíuleikunum gegn hinum vondu Rómverkjum og guðdómlegu Grikkjum. 21:35 300 8,1 Epísk stórmynd byggð á samnefndri myndasögu eftir Frank Miller. Myndin er æsispennandi og tilkomumikil bardagamynd sem segir frá baráttu Leonídasar konungs og 300 hermanna hans við gervallan persneska herinn 480 árum f.Kr. 23:30 The Hills Have Eyes 2 (Hæðirnar hafa augu 2) 01:00 Mr. Bean‘s Holiday (Bean fer í frí) 02:25 The Squid and the Whale (Smokkfisk- urinn og hvalurinn) Grátbrosleg gamanmynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna um tvo bræður sem takast á við erfið vandamál tengd skilnaði foreldra sinna. 03:45 ET Weekend 04:30 Logi í beinni 05:15 The Big Bang Theory (3:23) 05:40 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (32:56) 08.06 Teitur (4:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Tóta trúður (25:26) 08.51 Tóti og Patti (41:52) 09.02 Ólivía (46:52) 09.13 Úganda (8:8) 09.17 Elías Knár (5:26) 09.30 Kobbi gegn kisa (23:26) 09.52 Millý og Mollý (5:26) 10.10 Hrúturinn Hreinn 10.50 Leiðarljós 11.35 Leiðarljós 12.25 Kastljós 13.00 Kiljan 13.50 Íslandsmótið í hreysti 14.45 Sterkasti fatlaði maður heims 15.25 Sindbað sæfari 16.50 Lincolnshæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Gettu betur (Undanúrslit, Verzló - Fjölbrauta- skóli Suðurlands) Seinni undanúrslitaþáttur spurningakeppni framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Lið Verzlunarskóla Íslands mætir liði Fjölbrautaskóla Suðurlands. Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson. 21.20 Leifturdans 6,1 (Flashdance) 22.55 Körfubolta- þjálfarinn 7,1 (Coach Carter) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 08:00 No Reservations 10:00 Speed Racer 12:10 Wall-E 14:00 No Reservations (Allt uppbókað) 16:00 Speed Racer (Kappaksturshetjan) 18:10 Wall-E 20:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 22:00 The Living Daylights (Logandi hræddir) 00:10 Thelma and Louise 02:15 The Last Time (Allra síðasta skiptið) 04:00 The Living Daylights 06:10 Bernard and Doris STÖÐ 2 SPORT 2 09:00 Enska úrvalsdeildin 10:40 Season Highlights 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 12:35 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Wolves) 14:45 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Tottenham) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - West Ham) 19:30 Mörk dagsins 20:10 Leikur dagsins 21:55 Mörk dagsins 23:55 Mörk dagsins ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari í essinu sínu 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Eldhús meistaranna 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Eldhús meistaranna 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á alþing 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Óli á Hrauni 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:10 7th Heaven (19:22) 11:50 7th Heaven (20:22) 12:35 Dr. Phil 13:20 Dr. Phil 14:00 Dr. Phil 14:40 Still Standing (15:20) 15:00 What I Like About You (15:18) 15:20 Rules of Engagement (6:13) 15:40 Britain‘s Next Top Model (8:13) Í myndatöku vikunnar eru stúlkurnar myndaðar með brennandi bíl fyrir Lipsy auglýsingu. 16:35 90210 (11:22) 17:20 Top Gear (3:7) 18:15 Girlfriends (2:22) 18:35 Game Tíví (8:17) 19:05 Accidentally on Purpose (8:18) 19:30 Wimbledon 21:10 Saturday Night Live (11:24) 22:00 The Others 23:45 Djúpa laugin (6:10) 00:45 Spjallið með Sölva (5:14) 01:35 Premier League Poker (11:15) 03:15 Girlfriends (1:22) 03:35 Jay Leno 04:20 Jay Leno 05:10 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Lois and Clark: The New Adventure (4:21) 18:35 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Lois and Clark: The New Adventure (4:21) 20:35 Daily Show: Global Edition 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (11:25) 22:35 Fringe 23:20 Breaking Bad (6:7) Spennuþáttur með kolsvortum húmor um efnafræðikennara og fjölskyldumann sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 00:10 Auddi og Sveppi 00:45 Logi í beinni 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (8:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (8:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 What I Like About You (15:18) (e) 16:55 7th Heaven (1:22) 17:40 Dr. Phil 18:25 One Tree Hill (11:22) (e) 19:05 Still Standing (15:20) 19:30 Fréttir 19:45 King of Queens (1:25) 20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:14) 20:35 Rules of Engagement (6:13) 21:00 Djúpa laugin (6:10) 22:00 30 Rock (22:22) 8,9 22:25 Leverage (8:15) (e) 23:10 The L Word (8:12) (e) 00:00 Saturday Night Live (10:24) (e) 00:50 Fréttir (e) 01:05 King of Queens (1:25) (e) 01:30 Premier League Poker (11:15) 03:10 Girlfriends (24:24) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 04:55 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN n Það er ekkert lát á vinsældum vampírumynda og gerð þeirra í Hollywood. Nú mun Sigourney Weaver taka að sér hlut- verk sem blóðþyrst vampíru- drottning. Reyndar í eins kon- ar gam- ansamri hrollvekju sem kall- ast Vamps. Saga myndarinnar fjallar um tvær ungar og fallegar vampírur sem eru leiknar af Alicia Silv- erstone og Krysten Ritter. Þær njóta næturlífsins í New York- borg þangað til rómantík ógnar lifnaðarháttum þeirra. Weaver leikur vapíruna sem sneri stúlk- unum ungu á sínum tíma. GAMAN 08:50 PGA Tour Highlights 09:45 Inside the PGA Tour 2010 10:10 Spænsku mörkin 11:05 Meistaradeild Evrópu 13:10 Fréttaþáttur Meistaradeildar E. 13:40 Iceland Expressdeildin (KR - Keflavík) 15:20 NBA körfuboltinn (Houston - Boston) 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn 21:50 Ultimate Fighter - Sería 10 22:40 Box - Vitali Klitschko - Kevin Johnson 23:40 Spænski boltinn Ryan Phillippe og Channing Tatum hafa bæst í hóp þeirra sem berjast um að hreppa aðalhlutverkið í væntan- legri mynd um ofurhetjuna Captain America. Þeir félagar verða að teljast líklegastir til að hreppa hlutverkið af þeim sem hafa keppt um það hingað til. Þeir sem hafa farið í áheyrnarpruf- ur eru meðal annars John Krasinski, Chris Evans og Dane Cook. Aðdáendur amerísku útgáfu The Office ættu að kannast vel við Kras- inski sem leikur Jim. Evans er vanur ofurhetjuhlutverkinu en hann hef- ur leikið í myndum eins og Fantast ic Four og Push. Þá er Dane Cook einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Mr. Brooks og Good Luck Chuck. Það er ekki einungis barist um hlutverk Captain America, heldur einnig um aðalkvenhlutverk myndar- innar, Peggy. Þar hafa verið nefndar til sögunnar Keira Knightley, Alice Eve og Emily Blunt. Knightley er án efa stærsta nafnið af þeim þremur og lék meðal annars í Pirates of the Caribbe- an-þríleiknum. Alice Eve er upprenn- andi leikkona og Emily Blunt kannast fólk við úr The Devil Wears Prada og nú síðast The Wolfman. Það virðist hins vegar vera búið að ráða í hlutverk illmennisins, Red Skull. Með það hlutverk fer Hugo We- aving sem lék Agent Smith í Matrix- myndunum. Ryan Phillippe og Channing Tatum bætast í hóp þeirra sem vilja leika ofurhetjuna: BARIST UM CAPTAIN AMERI A Ryan Phillippe og Channing Tatum Léku saman í myndinni Stop-Loss árið 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.