Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 19. mars 2010 SVIÐSLJÓS L ífið er ekki bara dans á rósum hjá leikkonunni Söndru Bullock þessa dagana. Eftir að vera nýbú- in að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í myndinni The Blind Side var henni heldur betur kippt niður á jörðina þegar upp komst um framhjá- hald eiginmanns hennar, Jesse James. Það er tímaritið In Touch sem greinir frá framhjáhaldinu en þar er að finna viðtal við fyrirsætuna Michelle „Bombshell“ McGee. „Ég hefði aldrei komið nálægt hon- um ef ég hefði haldið að hann væri giftur,“ segir Michelle um samband sitt við Jesse. „Hann gaf í skyn að þau væru skilin,“ en Jesse og Bullock hafa verið gift síðan árið 2005. Michelle segir að samband henn- ar við Jesse hafi verið mjög kynferðislegt og að hún hafi kallað hann gælunafninu „Vanilla Gorilla“ því hann væri svo vel vaxinn niður. Þá sagði hún hann hvorki ganga í nærbuxum né nota smokka. Framhjáhaldið átti sér stað meðan Sandra var að taka upp myndina The Blind Side en Michelle segir að Jesse hafi átt frumkvæðið eftir að hún hafði sent fyrirtæki hans, West Coast Choppers, póst í von um að fá fyrirsætustarf. Í kjölfarið á þessum frétt- um afboðaði Bullock ferð til London þar sem hún átti að vera viðstödd frumsýningu á The Blind Side. Hún sendi einnig frá sér yfirlýsingu en þar sagð- ist hún ekki komast vegna „ófyrirsjá- anlegra persónulegra ástæðna.“ Jesse James er sagður hafa haldið við húðflúrsfyrirsætu: HÉLT FRAM HJÁ BULLOCK Jesse James og Sandra Bullock Á Óskarsverðlaun- unum nú fyrir stuttu. Michelle „Bombshell“ McGee Segist hafa haldið að Sandra og Jesse væru skilin. Heidi Montag með appelsínuhúð: Heidi Montag Er með appelsínuhúð þrátt fyrir fjöldann allan af lýtaaðgerðum. EKKI NÓG AF LÝTAAÐGERÐUM? Heidi Montag hefur verið dugleg við að tala um þær ótal lýtaaðgerðir sem hún hefur farið í undanfarin ár. Montag hefur látið laga ýmislegt og með- al annars fengið sér vel af silíkoni í barminn þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Montag segir ekkert að því að fara í svo margar aðgerðir til þess að líta betur út og vera eins falleg og hún hugsanlega geti verið. Það er spurning hvort ekki sé þörf á annarri aðgerð í leit hennar af fullkomnun en þrátt fyrir tíu lýta- aðgerðir er stúlkan með appelsínu- húð á lærunum. Ekki að það sé samt neitt athugavert við það. 16 16 Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI BOUNTY HUNTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10:20 THE BLIND SIDE kl. 5:20 - 8 - 10:40 ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) ALICE IN WONDERLAND kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE REBOUND kl. 8 - 10:20 BROTHERS kl. 10:20 BROTHERS kl. 5:50 VALENTINE ‘S DAY kl. 8 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 THE LOVELY BONES kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE BLIND SIDE kl. 5:50D - 8:10D ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:30(3D) - 5:50(3D) - 8:10(3D) - 10:30(3D) SHUTTER ISLAND kl. 10:30 TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 LEGION kl. 8 SHUTTER ISLAND kl. 10:20 BROTHERS kl. 8 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 10:20 ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40(3D) SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM Á KÖFLUM M/ ísl. Tali kl. 6ALICE IN WONDERLAND - 3D kl 5:40 - 8 AVATAR - 3 D kl 10:20 THE BLIND SIDE kl.5:30 - 8 INVICTUS kl 10:20 Susan Sarandon Mark Wahlberg Stanley Tucci Rachel Weis  empire SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU 12 12 12 12 14 12 L L L L L L L L L L L L L L 10 10 10 10 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍMI 564 0000 7 7 12 10 16 14 L 10 BOUNTY HUNTER kl. 5.30 - 8 - 10.25 BOUNTY HUNTER LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.25 THE GREEN ZONE kl. 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.40 SHUTTER ISLAND kl. 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.45 íslenskt tal AVATAR 3D kl. 4.40 Síðustu sýningar SÍMI 462 3500 12 16 10 12 14 L LOVELY BONES kl. 5.30 - 8 - 10.30 DAYBREAKERS kl. 8 - 10.15 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 PRECIOUS kl. 5.30 - 8 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 10.30 MAMMA GÓGÓ kl. 6 Síðustu sýningar SÍMI 530 1919 16 10 16 16 L DAYBREAKERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 FROM PARIS WITH LOVE kl. 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 8 - 10.15 NIKULÁS LITLI kl. 6 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 7 12 16 BOUNTY HUNTER kl. 6 - 8 - 10.10 THE GREEN ZONE kl. 8 - 10.10 FROM PARIS WITH LOVE kl. 6 Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.isÓ.H.T. - Rás2 ★★★ S.V. - MBL ★★★ Ó.H.T. - Rás-2 EMPIRE ROGER EBERT -S.V., MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR BOUNTY HUNTER kl. 5, 8 og 10.10 7 GREEN ZONE kl. 5.50, 8 og 10.10 12 FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 og 10 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.45 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM - Ísl. tal kl. 4 - 3D L T.V. -KVIKMYNDIR.IS •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.