Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 21

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 21
15 Akureyri........ 100 heimili 402 karlm. 503 konur........ 905 samtals Oddeyri ........ 51 ------- 298 — 311 — ...... 609 ------- Á Seyðisíirði hefur Þórarinsstaðaeyri og Hánefsstaðir verið talin með kaupstaðnum, en þessi pláss hafa nú verið talin sjerstaklega, og ekki í íbúatölu Seyðisfjarðar. Fyrri ár var ekki unnt að sjá af mannfjöldaskýrslum presta hve margt fólk væri á Eskifirði, en nú er það greinilega tilgreint. Mannfjöldinn í kaupstöðum og verzlunarstöðum hefur tvöfaldast frá 1893 til 1904 eða á 11 árum. Þeir hafa tekið við allri þeirri fólksfjölgun, sem orðið liefur á landinu sömu árin, og einhverju meira en henni neinur, því í kaupstöðun- um munu leynast þau 1200 manns, sem vantar í prestaskýrslurnar. Sveitirnar munu hafa misst í þessi 11 ár, þessa 1200 manns, sem vantar í skýrslurnar, og alla þá, sem farið hafa burt af landinu á sama tíma. Hve mikið sveitirnar hafi misst þessi ár verður ekki sagt með vissu, en það mun vera eitthvað yfir 4000 manns, það er líklegt, að það nái 4500. í kaúpstöðum og verzlunarstöðum búa nú 20000 landsmanna eða fjórði hver maður á landinu. Það er mikil breyting á ekki lengri tíma. 1893 álti 7di hver inaður lieima í kaujistað. — Ivaupstaðirnir draga vinnandi liöndur frá land- húnaðinum, það má álíla vist, en þeir senda landbúnaðinum margar vinnandi höndur að sumrinu til, þegar þar er mesl um atvinnuna. Þeir draga mjög mikið úr útflutningum á fólki, þegar þeir veila því fólki móttöku, sem ekki fær þá atvinnu í sveitunum, sem það getur unað við. Tafla II. Aldursllokkarnir í manntalsskýrslum presta 1904. Prófastsdæmi: Innan 10 ára cn g 1 io LO O 5 1 ^ co o CO T o 50—70 ára 70—90 ára Yflr 90 ára Vestur-Skaptafells 465 267 172 238 436 226 122 2 Rangárvalla -f- Vestm.evj. 944 460 391 590 903 649 256 2 Veslmannaeyjar 173 68 74 157 186 79 30 Árness 1452 688 566 762 1450 870 314 9 Kjalarness -f- Rvík 1273 623 486 679 1284 809 236 3 Reykjavík 1682 683 785 1665 2156 1087 244 2 Rorgarfjarðar 604 301 217 283 638 352 128 1 Mýra 392 189 179 215 435 229 100 Snæfellsness 1037 425 309 440 815 414 138 Dala 592 263 230 289 510 289 80 3 Barðastrandar 782 393 325 425 746 427 139 1 Vestur-ísafjarðar 648 300 234 353 497 346 87 1 Norður-Isafjarðar 1321 498 502 780 1149 626 148 1 Stranda 524 211 209 262 421 254 75 2 Húnavatns 876 409 337 485 863 551 151 3 Skagafjarðar 1067 521 419 603 1031 569 178 1 Evjafjarðar 1649 700 627 1081 1627 917 234 • • • Suður-Þingevjar 945 415 329 553 890 504 146 • • • Norður-Þingevjar 307 154 129 203 309 167 54 • . . Norður-Múla 759 305 252 455 726 403 111 1 Suður-Múla _ 1281 589 478 760 1283 642 183 1 Austur-Skaptafells 251 120 124 168 222 163 38 1 Á öllu landinu ... 19024 8582 7374 11446 18577 10573 3192 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.