Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 24

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 24
18 /if þessari skýrslu, sem nær yfir 14 ár má sjá, að karlmenn giptast að sjö- tugu og jafnvel yfir sjötugt, en i 14 ár hefur það ekki borið við, að eldri kona en 65 ára gipti sig. Konur yfir fimmtugt giptast ekki eins opt og karlmenn yfir sextugt. III. Fœðingar. 1. Frá 1891 til 1904 hafa í'æðst alls 33111 börn, þar af voru 1093 andvana; lifandi börn liafa verið 32018. Fæddir alls Andvana Lifandi fæddir 1891 — 00 meðaltal 2388 80 2308 3,1 % 1901... 2253 74 2179 2,8 - 1902 2290 70 2220 2,8 - 1903... 2331 87 2244 2,8 - 1904 2360 67 2293 3,0 — Siðasti dálkurinn táknar bve tíðar fæðingar lifandi barna eru i i 100 manns, eða á 1000 manns sje komman tekin burtu. 1901—’04 fæðast færri börn en 1891—'00. 1904 fjölgar fæðingum aptur tiltölulega nokkuð. Vera má að það komi af betra árferði til sveita, og af hærra verðlagi á landvöru. í útreikningnum á fæddum af hundraði eru að eins talin lifandi börn. 2. Börn, sem fœddust lifandi skiptast þannig niður í skilgetin og óskil- getin : Skilgetin Óskilgetin Samtals sveinar meyjar sveinar meyjar sveinar meyjar 1891—1900 981 944 193 191 1174 1135 1901 ... 959 893 164 163 1123 1056 1902 ... 951 942 177 150 1128 1092 1903 1044 938 137 175 1181 1063 1904 ... 1047 916 168 162 1215 1078 Börn, sem fæddust lifandi frá 1891- -1900 voru Skilgetin .. ... ... ... • • • . • • ... 19251 Óskilgetin . . . . 3831 frá 1901—’04 skilgetin ... 7690 óskilgetin ... 1246 alls 5077 26941 = 32018 Af hverjum 1000 börnum sem fæddust voru: 1891—1900 ............................. 1901—1904 ........................... 1904 ................................. Skilgetin Óskilgetin 834 166 861 139 856 144 Tala óskilgetinna barna er tiltölulega miklu lægri eptir aldamótin, en 10 siðustu ár 19. aldarinnar. 1904 bækkar hún aptur nokkuð, en er þó langt fyrir neðan meðal- talið 1891—'00. 1904 fæddust á landinu 6—7 börn á hverjum sólarhring, eða eitt barn fjórðu bverja klukkustund, eða skemmri tíma, en einn maður dó á hverjum 7—8 klukku- stundum eða 3—4 á sólarhring. Fjölgunin frá fæðingum var hjer um bil 3 menn á sólarhring á öllu landinu. S IV. Manndauði: i. Meðalœfin (eða dánarkvótinn). 1891—1904 dóu alls 18323 manns, auk þess fæddust andvana 1093. Síðustu ár 19. aldarinnar fór meðalæfin hækkandi ár frá ári (sbr. Landshagsskýrslur 1902 I. bls. 169—’82), og þar er tekið fram, að með- alæfin hafi lengst um 19 ár síðari helming aldarinnar. 1851—60 var meðalæfin 34,1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.