Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Side 81
75
6. Hross hafa verið á ýmsum tímum:
1703 ... 26,900 1871—80 meðaltal 32,400
1770 32,600 1881—90 31,200
1783 ... 36,400 1891—00 39,600
1821—30 meðaltal ... ... 32,700 1901 43,199
1849 ... 37,500 1902 45,046
1858—59 meðaltal 40,200 1903 46,475
1861—69 — 35,500 1904 47,545 '
1901—04 eru lirossin að meðaltali 6000 fleiri en síðustu 10 ár 19. aldar.
II. Ræktað land.
í skýrslunum eru að eins talin tún og kálgarðar, en þar ætti jafnframt að
vera talið flæðiengi, sem ekki getur kallast óræktað land.
1. Tún eru talin i skýrslunum:
1886—90 meðaltal ..........................38,000 vallardagsláltur eða 1,83 Qmílur
1891—00 — 44,800 — — 2,53 —
1901 ... 52,964 — — 2,98 —
1902 53,315 — — 2,99 —
1903 ... 53,456 — — 3,01 —
1904 ... ... 53,522 — — 3,01 —
Þetta ár hafa skýrslurnar um stærð túnanna verið teknar eptir fyrri ára skýrsl-
um, þegar stærð þeirra hefur ekki verið tilgreind i 'skýrslunum. Flatarmál túnanna
er enn ónákvæmt í sumum skýrslunum
2. Flatarmál kálgarða og annars sáðlands hefur verið.
1861—69 meðaltal 382 vallardagsl 1901 ... ... 846 vallardagsl. 0,48 □ m.
1871—80 288 1902 894 0,50
1881—90 401 1903 ... ... 894 0,50
1891—00 640 0,33 □ m. 1904 .. 895 0,50
III. Jarðabætur.
Skýrslurnar um þær, hafa verið í tvennu lagi. Aðrar skýrslurnar hafa kom-
ið frá hreppstjórunum, en hinar frá l)únaðarfjelögunum; liafa undanfarin ár þessar
skýrslur báðar verið teknar upp i landshagsskýrslurnar, en 1904 liafa jarðabæturnar
í hreppstjóraskýrslunum verið feldar burtu, ef búnaðarljelag eða jarðræktarfjelag,
sem gaf skýrslu um jarðabætur, var tfl í hreppnum.
1. Púfnasljettur eru framan af eingöngu taldar af hreppstjórunum i skýrsl-
um þeirra, en eptir 1. janúar 1893 er farið að styrkja búnaðarfjelögin úr landssjóði,
og styrkurinn miðaður við það sem þau hafa unnið. Það sjest þá að skýrslur
hreppstjóra hafa verið of lágar, og ekki talið allar sljetlur, sem gjörðar hafa verið.
Túnasljettur eru þess vegna hjer á eptir taldar eptir skýrslum búnaðarfjelaga árin
1893—1903, en 1904 er jarðabótum úr hreppstjóraskýrslunum bætt við, þar sem
ekkert búnaðarfjelag hefur verið i hreppnum.
Taldar á þennan hátt, hafa þúfnasljettur verið á landinu árlega.