Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 112

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 112
106 og gjörir hlutina töluvert hærri, því ofan á flsHaflann má leggja hjer nm hil 3 tunnur af síld á livern liáseta. Af hákarlslifur fæst 2400 tunnum minna síðara tímabilið en hið fyrra Hákarlaveiðarnar ininka, þvi að tysið er í lágu verði. Porskalifur og annari lifur er slengt saman hjer í yfirlitinu. 1897—00 var að eins talin þorsklifur og þess vegna er meðaltalið þau ár i Landshagsskýrslunum 1904, lils. 28 lalið 3501. Lifur hefur ekki ávallt verið hirt á þilskipunum og þó hún haíi verið hirt, þá hefur hún víst ekki æfmlega komið í skýrslurnar; að þetta er hvort- tveggja að breytast, sjest á því, að skýrslurnar hækka. Væri öll lifur á skipunum hirt og skýrsla gefin um hana, ælli hún að nema 2—3000 tunnum árlega. Það er mikill skaði, að landsmenn framleiða ekki meira meðalalýsi en þeir gjöra. Gota hefur ekki verið hirt nema við Faxaflóa og líklega á fáum þilskipum þaðan. I V. A r ð u r a f h u n n i n d u m. 1. Selir og kópar sem veiðst hal'a eptir skýrslum undanfarandi ára og árs- ins 1904 hafa verið: Árin: Fullorðnir selir. Kópar. 1897—00 meðaltal (537 5412 1901 612 5763 1902 864 5777 Arin: Fullorðnir selir. Kópar. 1903 719 6194 1904 928 5926 1901—04 meðaltal 781 5915 Veiðin síðara tímabilið er löluvert meiri. I5að sem veiðin er meiri er hjer um bil 650 selir ungir og gamlir á ári. 2. Dúnn, eða æðardúnn er því miður allt af í lágu verði. Dúnninn sem fram hefur verið talinn og dúnninn sem út hefur verið fluttur er; Árin Framtalinn dúnn Útfluttur dúnn Vqi-ö fyrir útfluttan pund pund dún kr. 1897—00 meðaltal... 6690 7171 75077 1901 7326 7578 88024 1902 5942 5923 60009 1903 6499 6514 70971 1904 6215 5858 56514 1901—04 meðallal 6494 6468 68879 Hreppstjórarnir telja ávalll minni dún, en út er fluttur, nema 1904. Úað sýnir að meira hefur fallið burtu úr skýrslum hreppstjóranna, en úr verzlunarskýrslunum. Nokkuð af æðardún verður þó árlega eptir í landinu sjálfu. Meðalverðið á dún- pundi hefur verið 10 kr. 48 au. á fyrra tímabilinu, 10 kr. 65 1901—04, en 9 kr. 65 au. árið 1904. 3. Lax og silungur hefur verið veiddur eptir framtalsskýrslunum: Laxar Útfluttur lax Silungur Árin: tals 100 pund tals 1897—00 meðaltal 2857 295 249213 1901 8360 535 319961 1902 7943 402 265272 1903 6694 381 365813 1904 1976 76 247258 1901—04 meðaltal 6243 348 329578 Skýrslan um laxveiðina, sýnist vera mjög nærri sanni eptir 1900. Útflutti laxinn er tekinn eptir tollskýrslunum, um þær vita hreppstjórarnir ekkert, en þærog hreppstjóraskýrslurnar koma nokkurnveginn lieim, ef gengið er að því vísu, að hjer um hil hið sama sje brúkað í landinu sjálfu af laxi árlega. Skýrslan um silungs- veiðina er þess vegna líldega nærri sanni eptir 1900 líka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.