Lögmannablaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 10

Lögmannablaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 10
10 Málaflokkar 1998 1999 2000 2001 2002 Aðför/nauðungarsala 2 5 9 4 Almannatryggingar 1 1 1 1 Barnaverndarmál 1 Dánarbússkipti/gjald-þrotaskipti 2 3 4 8 7 Erfðamál 8 10 15 16 19 Faðernismál 1 Fasteignir 23 28 27 21 32 Fjárskipti milli hjóna 11 10 9 19 13 Forsjármál 6 15 15 10 20 Greiðsluerfiðleikar, skuldaskil 7 8 13 20 30 Grenndarréttur 2 2 2 Hjónaskilnaðarmál/sambúðarslit 16 20 38 21 30 Hjúskaparmál að öðru leyti 6 4 1 5 3 Húsaleiga 6 6 5 8 7 Neytendamál 3 3 5 6 6 Óskráð sambúð 2 2 5 1 4 Ráðningarsamningar/vinnuréttarmál 3 4 4 8 6 Refsimál 7 18 8 11 10 Skaðabótamál 18 19 22 12 36 Skattamál 6 3 1 2 8 Stjórnvöld 4 2 11 8 9 Vátryggingamál 2 2 4 6 4 Viðhalds- og viðgerðarsamningar 1 3 1 3 Þjónustusamningar 1 5 1 2 Annað* 17 20 23 25 33 Samtals skráðir málaflokkar 152 189 218 217 291 1 / 2 0 0 3 0 50 100 150 200 250 300 1998 1999 2000 2001 2002 Fjöldi þeirra sem nýttu sér þjónustu Lögmannavaktar 1998 til 2002 karlar konur Íhverri viku koma einn til tveir lög-menn í sjálfboðastarf á Lögmanna- vaktina en hún hefur verið skipulögð af Lögmannafélagi Íslands síðan árið 1993. Markmið þjónustunnar er að mæta þörf almennings fyrir upp- lýsingar um réttarstöðu sína án þess að greiðsla komi til. Þannig hefur almenn- ingur kost á ráðgjöf burtséð frá efna- hag. Árið 2002 nýttu 257 manns sér þessa þjónustu, eða 48% fleiri en árið 2001. Eins og sjá má á eftirfarandi töflu eru málin sem koma inn á borð Lög- mannavaktarinnar af ýmsu tagi. Helsta breytingin frá fyrra ári er aukinn fjöldi mála er varða fasteignir, greiðsluerfið- leika, forsjármál og skaðabótamál. Málin voru ýmist leyst með ráðgjöf eða fólki ráðlagt að leita lögmanns. Á síðasta ári skiptu 54 lögmenn á milli sín að veita ráðgjöf. Skipulagið er með þeim hætti að hver lögmaður kemur einu sinni til tvisvar á ári og eyðir tveimur klukkustundum af tíma sínum í þetta sjálfboðaliðastarf. Mikil- vægt er fyrir félagið að hafa á bak við þjónustuna stóran hóp lögmanna með breiða þekkingu. Lögmenn eru hvattir til að leggja Lögmannavaktinni lið enda vinna margar hendur létt verk! Lögmannafélagið þakkar þeim lög- mönnum sem hafa tekið þátt í Lög- mannavaktinni síðastliðið ár fyrir vel unnin störf. Aðsókn að Lögmannavakt LMFÍ eykst um 48% milli ára! * Útlendingar, landamerki, gallar, barnaverndarmál, lífeyrissjóðsmál, læknasamskipti, fjármál og fleira.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.