Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 8

Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 8
 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 Afmælisfagnaður LMFÍ Ástríður Gísladóttir, Steinar Guðgeirsson, Jónas Þór Guðmundsson og Karl Axelsson. Jóhannes Albert Sævarsson og Sveinn Snorrason F.v. Þórey Þórðardóttir, Hildur Friðleifsdóttir og Jónas Þór Guðmundsson. F.v. Helgi Jóhannesson, Ingimar Ingason og Jóhannes Albert Sævarsson. Ásgeir Jónsson og Valgeir Kristinsson. Hrafnhildur Stefánsdóttir og Gunnar Jónsson ræða málin. Fjær standa Páll A. Pálsson og Karl Axelsson. Helga Jónsdóttir. Þann 11. desember sl. varð Lög­ mannafélag Íslands 95 ára. Af því tilefni var félagsmönnum boðið til afmælisfagnaðar í húsakynnum félagsins að Álftamýri 9. Félagið hét í upphafi Málflutnings­ mannafélag Íslands og voru stofn­ félagar 17 talsins. Nafnið breyttist svo í Lögmannafélag Íslands í árs­ byrjun 1945 og hefur haldist svo síðan. Formenn félagsins frá upphafi eru 30 talsins.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.