Lögmannablaðið - 01.03.2007, Qupperneq 8

Lögmannablaðið - 01.03.2007, Qupperneq 8
 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 Afmælisfagnaður LMFÍ Ástríður Gísladóttir, Steinar Guðgeirsson, Jónas Þór Guðmundsson og Karl Axelsson. Jóhannes Albert Sævarsson og Sveinn Snorrason F.v. Þórey Þórðardóttir, Hildur Friðleifsdóttir og Jónas Þór Guðmundsson. F.v. Helgi Jóhannesson, Ingimar Ingason og Jóhannes Albert Sævarsson. Ásgeir Jónsson og Valgeir Kristinsson. Hrafnhildur Stefánsdóttir og Gunnar Jónsson ræða málin. Fjær standa Páll A. Pálsson og Karl Axelsson. Helga Jónsdóttir. Þann 11. desember sl. varð Lög­ mannafélag Íslands 95 ára. Af því tilefni var félagsmönnum boðið til afmælisfagnaðar í húsakynnum félagsins að Álftamýri 9. Félagið hét í upphafi Málflutnings­ mannafélag Íslands og voru stofn­ félagar 17 talsins. Nafnið breyttist svo í Lögmannafélag Íslands í árs­ byrjun 1945 og hefur haldist svo síðan. Formenn félagsins frá upphafi eru 30 talsins.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.