Lögmannablaðið - 01.12.2009, Qupperneq 26

Lögmannablaðið - 01.12.2009, Qupperneq 26
26 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2009 Umfjöllun félagi, sjóði eða stofnun sem skráð er erlendis eða eignir þar. Skrá þessi skal vera aðgengileg skatt yfirvöldum óski þau eftir aðgangi að henni. Lögmenn sem sinna slíkri þjónustu fyrir við­ skiptavini sína þurfa þannig að halda þessum upplýsingum til haga fyrir skattyfirvöld. Lög nr. 50/2009. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði Eigandi íbúðarhúsnæðis getur leitað eftir greiðsluaðlögun vegna skulda sem tryggðar eru með veði í húsnæði hans, ef hann sýnir fram á að hann sé og verði um einhvern tíma ófær um að standa í fullum skilum á greiðslum. Áður en einstaklingur óskar eftir tímabundinni greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna verður hann að hafa leitað annarra tiltækra greiðsluerfiðleikaúrræða sem í boði eru hjá lánastofnunum og sýna fram á að þau úrræði hafi reynst ófullnægjandi. Sé svo getur hann óskað eftir greiðsluaðlöguninni með því að senda skriflega beiðni til héraðsdómstóls í því umdæmi þar sem hann á lög­ heimili. Taki héraðsdómari beiðnina til greina skal hann skipa umsjónarmann. Viðkomandi greiðir þá aðeins þær greiðslur af lánum sem talið er að hann geti staðið straum af. Frestað er greiðslu þess hluta skuldbindinga sem eftir eru svo lengi sem greiðsluaðlögun stendur, sem getur verið í allt að fimm ár. Lög nr. 107/2009. Almenn greiðslujöfnun o.fl. Með breytingum á ákvæðum laga nr. 63/1985 um greiðslujöfnun fasteigna­ veðlána til einstaklinga voru sett nýmæli varðandi þak á greiðslujöfnun fasteignaveðlána þannig að lán lengjast að hámarki um þrjú ár vegna greiðslu­ jöfnunar umfram gildandi lánasamning. Þetta á jafnt við um verðtryggð fast­ eigna veðlán og fasteignaveðlán í erlendri mynt. Lagabreytingin felur í sér að að öll verðtryggð fasteignaveðlán sem eru í skilum fara sjálfkrafa í greiðslujöfnun nema lántaki sæki sér­ staklega um að svo verði ekki. Lántaki getur síðan hvenær sem er sagt sig frá greiðslu jöfnun með tilkynningu til lánveitanda sem þarf að berast í síðasta lagi tíu dögum fyrir næsta gjalddaga lánsins. Ingvi Snær Einarsson hdl. Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár Jólakveðjur ÁH lögmenn ehf. Ársæll Hafsteinsson hdl. Þrándarseli 2 109 Reykjavík BJE - lögmannsstofa ehf. brynjar Níelsson hrl. og bjarni Eiríksson hdl. Lágmúla 9 108 Reykjavík Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. Sigurmar K. albertsson hrl. Kristinn bjarnason hrl. Halldór H. backmann hrl. guðmundur óli björgvinsson hrl. Steinn Finnbogason hdl. Lágmúla 9 108 Reykjavík Lögfræðistofa Ingólfs Hjartarsonar hrl. bíldshöfða 18 110 Reykjavík Lögmenn Höfðabakka ehf. Höfðabakka 9 110 Reykjavík Lögmenn Árbæ Steingrímur Þormóðsson hrl. og Þormóður Skorri Steingrimsson hdl. Nethyl 2 110 Reykjavík Lögmenn Jónas & Jónas Þór sf. Stórhöfða 25 110 Reykjavík Grétar Haraldsson hrl. Suðurhólum 22 111 Reykjavík Arctica Law ehf. Stefán Þór bjarnason hdl. Smáratorgi 3, 12. hæð 201 Kópavogi Lögmannsstofa Guðmundar Þórðarsonar hdl. Hamraborg 9 200 Kópavogi Lögmannsstofa SS ehf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson hdl. Hamraborg 10 200 Kópavogi Lexista ehf. anna Linda bjarnadóttir hdl. urðarhæð 16 201 Kópavogi Lögmenn Bæjarhrauni 8 Hlöðver Kjartansson bæjarhrauni 8 220 Hafnarfirði LEX borgartúni 26 105 Reykjavík LaNdSbyggðiN Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar hdl. borgarbraut 61 310 borgarnesi Lögsýn ehf. björn jóhannesson hrl. aðalstræti 24 400 Ísafirði Lögfræðiþjónusta Þorsteins Péturssonar hdl. Sigtúni 3 800 Selfossi Lögmenn Árborg austurvegi 1 802 Selfossi Lögmenn Suðurlandi austurvegi 3 802 Selfossi

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.