Lögmannablaðið - 01.03.2011, Blaðsíða 13

Lögmannablaðið - 01.03.2011, Blaðsíða 13
Skráðu þig núna á www.opnihaskolinn.is eða hafðu samband við Birnu Björnsdóttur, birnabj@opnihaskolinn.is Sími: 599 6316 GSM 825 6316 Stjórnun lögfræðingateyma 6 ECTS Markmið námskeiðisins er að gefa nemendum yfirsýn yfir helstu álitamál sem hafa þarf í huga við stjórnun lögfræðingateyma, einkum stjórnum lögfræðideilda í fyrirtækjum eða stofnunum, með hliðsjón af kenningum úr stjórnendafræðum. Kennsluaðferðir: Fyrirlestrar, umræðutímar, verkefni og heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir. Tímabil kennslu: 17. maí – 5. júní frá kl. 16:15. Kennari: Ragnar Jónasson, hdl., stundakennari við lagadeild HR. Verð kr. 77.000.- New Trends in Electronic Commerce Law E-marketplaces and Electronic Trading Systems, Negotiability of Rights and Instruments (Nýir viðskiptahættir í rafrænum viðskiptum – ný markaðssvæði og viðskiptakerfi, framseljanleiki réttinda og löggerninga) 6 ECTS Kennsluaðferðir: Fyrirlestrar, umræður. Timabil kennslu: 6. júní – 16. júní frá kl. 16:00, kennt er á ensku. Kennarar: Dr. Teresa Rodríguez de las Heras Ballell and Dr. Manuel Alba Fernandez en þau eru prófessorar við Carlos III háskólann í Madrid. Verð kr. 77.000.- Málstofa í upplýsingatæknirétti 6 ECTS Til umræðu verða helstu sjónarmið um aðgengi að upplýsingum og hagnýtingu þeirra. Hvaða upplýs- ingum safna Twitter, Facebook, Google og Amazon um notendur sína? Hvers virði eru rannsóknargögn Rannsóknar-nefndar Alþingis? Fyrir þá sem eru þar nefndir? Fyrir rannsakendur? Fyrir þjóðfélagið? Fyrir lýðræðið? Skoðað verður samspil persónuverndar, tjáningarfrelsis, bankaleyndar, viðskiptahagsmuna, rannsóknarhagsmuna og eftirlits. Hvaða reglur gilda og hvernig leyst verður úr hagsmunum stríðandi aðila Kennsluaðferðir: Fyrirlestrar, umræður, verkefni. Timabil kennslu: 8. ágúst – 26. ágúst frá kl. 16:00–19:00. Kennari: Elfur Logadóttir, LLM í upplýsingatæknirétti. Verð kr. 77.000. Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík og lagadeild Háskólans í Reykjavík bjóða útskrifuðum lögfræðingum að taka stök meistaranámskeið til að auka þekkingu sína. SUMARSKÓLI FYRIR LÖGFRÆÐINGA FRÁ 17. MAÍ – 26. ÁGÚST

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.