Lögmannablaðið - 01.03.2011, Blaðsíða 28

Lögmannablaðið - 01.03.2011, Blaðsíða 28
BreytinG Á félAGAtAli ný málflutnings­ réttindi fYrir hæstarétti íslands Hlynur Jónsson hrl. Kvasir lögmenn Laugavegi 182, 2. hæð 105 Reykjavík Sími: 555-6000 Erlendur Þór Gunnarsson hrl. opus lögmenn ehf. austurstræti 17 101 Reykjavík Sími: 552-2299 Margrét Gunnlaugsdóttir hrl. acta lögmannsstofa ehf. Reykjavíkurvegi 62 220 Hafnarfjörður Sími: 533-3201 Friðbjörn Eiríkur Garðarsson hrl. Veritas lögmenn borgartúni 28, 3.hæð 105 Reykjavík Sími: 580-4900 Guðrún Björg Birgisdóttir hrl. Logia ehf. Laugavegi 182 105 Reykjavík Sími: 511-1990 Haukur Örn Birgisson hrl. Ergo lögmenn Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími: 412-2800 Bergþóra Ingólfsdóttir hrl. mandat, lögmannsstofa Ránargötu 18 101 Reykjavík Sími: 511-1190 ný málflutnings­ réttindi fYrir héraðsdómi Arna Grímsdóttir hdl. Reitir fasteignafélag hf. Kringlunni 4-12 103 Reykjavík Sími: 575-9039 Einar Björgvin Sigurbergsson hdl. Kaupþing banki hf. borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 444-8887 Katrín Oddsdóttir hdl. Réttur aðalsteinsson & Partners Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík Sími 511-1206 Rúnar Guðjónsson hdl. brúnalandi 5 108 Reykjavík Sími: 895-9832 Sigurður Freyr Sigurðsson hdl. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Rauðarárstíg 10 105 Reykjavík Sími: 843-1591 Helgi Már Jósepsson hdl. KPmg hf. borgartúni 27 105 Reykjavík Sími: 545-6007 Hjördís Gulla Gylfadóttir hdl. Kaupþing banki hf borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 444-6100 Vigdís Sigurðardóttir hdl. Nbi hf. austurstræti 11 155 Reykjavík Sími: 695-4561 Þorsteinn Ingi Valdimarsson hdl. arion banki hf. borgartúni 19 105 Reykjavík Sími: 444-6149 Finnur Geir Beck hdl. Landslög borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 520-2901 Sigurður Logi Jóhannesson hdl. aktis lögmannsstofa bankastæti 5 101 Reykjavík Sími: 848-4488 Æruvernd og friðhelgi einkalífs - 29. mars 2011 farið verður yfir reglur sem gilda um ærumeiðingar og friðhelgi einkalífs. óheimilar myndbirtingar í fjölmiðlum og á netinu, höfundarétt o.fl. Kennari: Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hrl. hjá Lögfræðistofu reykjavíkur. .Staður: kennslustofa LmfÍ, Álftamýri 9, 108 reykjavík. Tími: Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 17:00-19:00. Verð: kr. 13.500,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 10.000,- Skýrleiki stefnu - 26. maí 2011 Á námskeiðinu verður fjallað um kröfugerð í stefnu út frá 80. gr. eml. um skýrleika. Velt verður upp hvort frávísunarkröfur í einkamálum séu orðnar meira áberandi en áður og hvort dómarar geri strangari formkröfur. Kennari: Hákon Árnason hrl. hjá LOgOS. Staður: kennslustofa LmfÍ, Álftamýri 9, 108 reykjavík. Tími: fimmtudagur 26. maí 2011 kl. 16:00-19:00. Verð: kr. 20.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 15.000,- Erlendar fjárfestingar á Íslandi - 17. maí 2011 farið verður yfir hvaða lög og reglur gilda um skattaívilnanir erlendra fjárfesta á Íslandi og með hvaða hætti ákvæði einkahlutafélaga setja hömlur á erlendar fjárfestingar. fjallað verður um hvað erlendir aðilar, sem ekki hafa heimilisfesti á Íslandi, þurfa að hafa í huga við stofnun fyrirtækja. Enn fremur verður rætt um almenna og sértæka samkeppnishæfni Íslands, hvers konar fjárfestingartækifæri eru fyrir hendi í nútíð og framtíð, stefnumótun stjórnvalda í beinni erlendri fjárfestingu og hvernig staðið er að kynningu á Íslandi í þessum efnum. Kennarar: Þórður Hilmarsson, forstöðumaður fjárfestingar- sviðs Íslandsstofu, anna Linda Bjarnadóttir hdl. hjá Lexista og friðbjörn garðarsson hdl. hjá Veritas. Staður: kennslustofa LmfÍ, Álftamýri 9, 108 reykjavík. Tími: Þriðjudagur 17. maí 2011 kl. 16:00-19:00. Verð: kr. 27.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 20.000,- Skráning á heimasíðu www.lmfi.is námskeið lögmannafélags íslands 28 lögmannablaðið tbl 01/11

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.