Lögmannablaðið - 01.03.2013, Page 8

Lögmannablaðið - 01.03.2013, Page 8
8 lögMannaBlaðið tBl 01/13 Af VettVAnGi félAGsins Í árSbyrjUn 2013 náði Lögmannafélag Íslands þeim merka áfanga að fjöldi félagsmanna fór yfir 1000 í fyrsta sinn. Félagsmenn eru nú 1001 og hefur þeim fjölgað um 33 frá sama tíma á síðasta ári eða um 3,4 %. Af þessum 1001 félagsmanni eru héraðsdómslögmenn 710 og hæsta­ réttarlögmenn 291. Alls eru 453 lögmenn sjálfstætt starfandi og 217 lögmenn starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Innanhússlögmenn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum eru 289 talsins, þar af 92 hjá ríki eða sveitarfélögum og 197 starfa hjá fyrirtækjum og félagasamtökum. Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 42 talsins. Af félagsmönnum í Lögmanna­ félaginu eru 292 konur. Þar af eru 37 hæstaréttarlögmenn. Sjálfstætt starfandi konur í lögmannastétt eru 89 talsins og 87 starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 114 konur sem innanhússlögmenn, þar af 39 hjá ríki eða sveitarfélögum og 75 hjá fyrirtækjum og félagasamtökum. Þá eru 2 konur hættar störfum. Þess má geta að af 1001 félagsmaður í lMfÍ samsetning (%) félagsmanna í lMfÍ eftir því hvar þeir starfa. fjölgun félagsmanna í lögmannafélagi á tímabilinu 2004-2013. skipting kvenna í lMfÍ eftir því hvar þær starfa.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.