Lögmannablaðið - 01.03.2013, Page 34
34 lögMannaBlaðið tBl 01/13
Aðsent efni
ef leifar af fíkniefnum finnast í þvagi
starfsmanns við skoðun þá getur það
eitt og sér ekki réttlætt fyrirvaralausa
uppsögn nema til komi öryggissjónarmið
eins og áður er nefnt. Hér kæmu fyrst
til skoðunar reglur um aðvörun, sem
hugsanlega gætu leitt til uppsagnar síðar,
en ef um enga virkni er að ræða þá
tel ég varhugavert að segja manni upp
fyrirvaralaust þrátt fyrir aðvörun.
Málefnaleg rök nauðsynleg
ákvæði í ráðningarsamningum um fíkni
efnapróf, sem leitt geta til fyrir varalausrar
uppsagnar, án þess að um málefnaleg
rök vinnuveitanda sé að ræða tel ég ekki
standast út frá sjónarmiðum um friðhelgi
einkalífs og persónuvernd nema ótvíræðir
hags munir vinnuveitanda leiði til slíks.
Líklegt er að slíku samningsákvæði
yrði vikið til hliðar á grundvelli 36. gr.
samninga laga þar sem ákvæðið teldist
ósanngjarnt og ómálefnalegt og það legði
íþyngjandi skyldur á launþegann er snúa
að persónulegum rétti hans. ber þá einnig
að líta til þess að staða starfsmanna við
samningsgerð er að öllu jöfnu mun lakari
en vinnuveitanda og á starfsmaður ekki
auðvelt með að neita að skrifa undir
samning með slíku ákvæði við ráðningu.
Það að heimildin um fíkniefnapróf sé
bundinn í ráðningasamning veitir ekki
ótvíræða heimild til framkvæmdar slíks
prófs og til samanburðar má nefna ákvæði
um skoðun á tölvupósti starfsmanna
sem oft hefur verið úrskurðað um að
sé takmörkunum háð þrátt fyrir ákvæði
í reglum eða samningum.
Ég tel að það samræmist ekki
eðli ráðningasamninga að í þeim séu
íþyngjandi ákvæði þar sem vinnu
veitanda er heimilt að hnýsast í einka
líf starfsmanns utan vinnu, nema
ríkir hagsmunir vinnuveitenda vegna
eðli starfans séu í húfi. Hvað þá að
ráðningarsamningar séu notaðir til að
búa til fíkniefnalaust bæjarfélag eins og
einhverjum hefur dottið í hug.
BreytinG Á félAGAtAli
ný MÁlflutnings-
réttindi fyrir
hæstarétti
Grímur
Sigurðarson hrl.
opus lögmenn
austurstræti 17
101 Reykjavík
Sími: 415-2200
Guðjón
Ármannsson hrl.
Lex lögmannsstofa
borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 590-2600
Heiðar Örn
Stefánsson hrl.
LogoS
efstaleiti 5
103 Reykjavík
Sími: 540-0300
Helgi Bragason hrl.
Lögmannsstofa
Vestmanneyja ehf.
Kirkjuvegi 23
900 Vestmanneyjar
Sími: 488-1600
Þórhallur Haukur
Þorvaldsson hrl.
VeRitaS lögmenn
borgartún 28
105 Reykjavík
Sími: 571-5040
ný MÁlflutnings-
réttindi fyrir
héraðsdóMi
Andrea Olsen hdl.
Logos
lögmannsþjónusta
efstaleiti 5
103 Reykjavík
Sími: 540-0300
Árni Freyr
Árnason hdl.
bba legal
Höfðatorgi, 18. hæð
105 Reykjavík
Sími: 550-0530
Áslaug Elín
Grétarsdóttir hdl.
Lýsing hf.
Ármúla 3
108 Reykjavík
Sími: 540-1582
Bjarki Ólafsson hdl.
LogoS
efstaleiti 5
103 Reykjavík
Sími: 540-0300
Dagný Ósk
Aradóttir Pind hdl.
Rafiðnaðarsamband
Íslands, matVÍS,
Lífeyrissjóðurinn Stafir
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
Sími: 580-5287
Elfa
Antonsdóttir hdl.
juris slf.
borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 580-4400
Elín Ósk
Helgadóttir hdl.
embætti
borgarlögmanns
Ráðhúsi Reykjavíkur
101 Reykjavík
Sími: 411-4100
Eyþóra
Hjartardóttir hdl.
Vegagerðin
borgartúni 5-7
105 Reykjavík
Sími: 522-1092
Fanney Hrund
Hilmarsdóttir hdl.
Réttur –
aðalsteinsson &
Partners
Klapparstíg 25-27
101 Reykjavík
Sími: 480-2900
Gróa Björg
Baldvinsdóttir hdl.
Landslög
borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 865-3835
Ingvar
Christiansen hdl.
Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68
103 Reykjavík
Sími: 515-9213
Ívar Þór
Jóhannsson hdl.
Cato lögmenn
Höfðatorgi
105 Reykjavík
Sími: 595-4545
Laufey
Sigurðardóttir hdl.
arion banki
borgartúni 19
105 Reykjavík
Sími: 444-6199
Jóna Benný
Kristjánsdóttir hdl.
Sjúkratryggingar
Íslands
Laugavegi 116
101 Reykjavík
Sími: 515-0000
Kristján Geir
Pétursson hdl.
mörkin
lögmannsstofa
Suðurlandsbraut 4
108 Reykjavík
Sími: 414-4100