Lögmannablaðið - 01.06.2015, Síða 19

Lögmannablaðið - 01.06.2015, Síða 19
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/15 19 LAGADAGUR Sigurbjörn Magnússon hrl. Stefán A. Svensson hrl., LL.M. Andri Árnason hrl. Edda Andradóttir hdl. Finnur Magnússon hdl., LL.M. Halldór Jónsson hrl. Lárus L. Blöndal hrl. Sigurbjörn Magnússon hrl. Stefán A. Svensson hrl., LL.M. Vífill Harðarson hrl., LL.M. Borgartúni 26 IS 105 Reykjavík +354 580 4400 www.juris.is vegna mikils ágangs verður landeigandi þá ekki fyrir tjóni og er þá umferð almennings landeiganda til ama ? Kristín Linda Árnadóttir fór yfir þau verkefni sem landsmenn standa frammi fyrir vegna aukningar ferðamanna til landsins. Fór hún einnig yfir skilin milli almannaréttar og eignaréttar. Heimil er frjáls för um landið en verið er að beina fólki á ákveðna staði sem hefur í för með sér ágang á þá. Töluverðar umræður sköpuðust um samspil almannaréttar og eignaréttar, þ.á m. um gjaldtöku landeigenda og hvort skipti mál hvort um væri að ræða ferðamannaútgerð eða einstaklinga. Ljóst var að almennt voru fundarmenn á því að gjaldtaka væri heimil en meiri vafi léki á því hvernig ætti að standa að henni. Niðurstaða málstofunnar var sú að marka þurfi stefnu til framtíðar um skipan þessara mála og um væri að ræða pólitískt mál þar sem frjáls og óheft för um landið skaraðist á við eignaréttinn. Þá töldu menn að lagaumhverfið væri alls ekki nógu gott og þarfnaðist samræmingar. Málstofan var áhugaverð og skemmti­ leg, með fjörugum og beinskeyttum umræðum sem margir tóku þátt í, en greinilegt er að umfjöllun um þetta umræðuefni er hvergi nærri tæmd. Berglind Svavarsdóttir hrl. og Sigríður Kristinsdóttir hrl F.v. Helgi Jóhannesson, Óskar Magnússon og Kristín Linda Árnadóttir. Þátttakendur málstofu voru 45.

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.