Fréttablaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 LOOMING LLOYD Ron Arad er þekktur ísraelskur iðnhönnuður, listamaður og arkitekt. Hann er frægur fyrir húmor í verkum sínum eins og þessir stálskór, Looming Lloyd, frá 1989 benda til. Í þá má setja næstum hvaða stól sem er sem breytist þá í hættulegan ruggustól. U ltra Macular™ er eina augnvítam-ínið á markaðnum hérlendis sem inniheldur öll nauðsynleg vítamín og steinefni sem fólk þarf á að halda. Ultra Mac ular™ hægir á framgangi augnbotna-hrörnunar og er helst ætlað þeim hópi fólks sem þjáist af henni eða er í fjölskyld-um þar sem sjúkdómurinn er algengurenda er hann ættgeng A sem skapar mikil þægindi fyrir fólk auk þess sem sparnaður hlýst af því að þurfa ekki að kaupa augnvítamín og fjölvítamín sitt í hvoru lagi.“ Ultra Macular™ inniheldur meðal annars lítið zink til að hlífa meltingarveg- inum, aðalbláber sem talin BÓT FYRIR AUGNBOTNA MAGNUS EHF. KYNNIR Ultra Macular™ augnvítamín með fjölvítamínum. SÖLUSTAÐIRUltra Macular™ augn-vítamínið fæst í Lyfjaveri, Lyfsalanum, Garðsapóteki og Árbæjarapóteki. Nán-ari upplýsing M Y N D /G V A GÓÐ LAUSN „Allir sem þjást af augn-botnahrörnun ættu að íhuga að taka inn Ultra Ma- cular,“ segir Margrét Fjóla Jónsdóttir, markaðs- fulltrúi. FASTEIGNIR.IS 3. NÓVEMBER 2014 44. TBL. Híbýli fasteignasala kynnir glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum að Þrastanesi 4 á Arnarnesi. Opið hús verður haldið í dag milli 17 og 18. Húsið er 292,4 fermetrar að stærð með 79 fermetra bílskúr eða sa - tals 371,4 fermetrar. Á neðri hæð bílskúrs er 40 fermetra aukaíbúð með sérinngangi. Komið inn í miðrými hús ins, samliggjandi stofa og borðstofa hægri hönd með útge i út í ð Opið hús í Þrastanesi 4 Glæsileg eign með aukaíbúð á Arnarnesi. Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Þú hringir - við komum - það ber árangur! 588 4477 20 ára 1995 - 2015 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 3. nóvember 2014 258. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Guðmundur Andri skrifar um faraó-maura sem éta sig inn í innviðina. 13 TÍMAMÓT Hestamenn á Húsavík fagna 50 ára af- mæli Grana 16 SPORT Heimsklassaíþrótta aðstaða er ónotuð í marga klukkutíma á dag. 26 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka SWANSON – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013. Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is. Probiotic 16 Strain Betri melting! Bolungarvík 0° NNA 8 Akureyri 1° NNA 6 Egilsstaðir 1° NNA 9 Kirkjubæjarkl. 2° NNA 7 Reykjavík 2° NNA 5 Bjart með köflum sunnan- og vestanlands en lítilsháttar él norðaustan til. Hvasst með SA-ströndinni en dregur úr vindi á landinu síðdegis og frystir. 4 MENNING Því er spáð að farsinn Beint í æð muni slá í gegn. 20 VIÐSKIPTI Íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí hefur vakið mikla athygli undanfarið hjá erlendum tísku- bloggurum. Guðrún Tinna Ólafsdóttir fram- kvæmdastjóri segir markaðssetn- ingu á samfélags- miðlum hafa skilað góðum árangri. „Sam- félagsmiðlar eru gríðarlega sterk- ir erlendis, hjá verslunum og við- skiptavinum, sér- staklega eins og Pinterest, Insta- gram og Twitt er og svo auð vitað bloggararnir. Það skiptir okkur gríðarlega miklu máli að vinna vel með þeim,“ segir Tinna, en þær hafa verið í samstarfi við marga af stærstu bloggurum í heiminum í dag. - asi Ígló&Indí vekur eftirtekt: Tískubloggarar afar mikilvægir GUÐRÚN TINNA ÓLAFSDÓTTIR MENNTAMÁL Verkfall lækna hefur veruleg áhrif á læknanema við Háskóla Íslands, segir Ragnhild- ur Hauksdóttir, formaður félags læknanema og fimmta árs nemi í læknisfræði. Klínísk kennsla í hverri grein fellur niður þegar við- komandi deild er í verkfalli. Verkfallið heldur áfram í vik- unni og mun meðal annars ná til bráðamóttöku, endurhæfingar- deildar, öldrunardeilda og geð- sviðs. „Þetta hefur mismikil áhrif á mismunandi kúrsa,“ segir Ragn- hildur. Hún segir að það séu nem- endur á fjórða, fimmta og sjötta ári sem eru í klínískri kennslu. „Bekk- urinn minn skiptist í fjóra hópa og einn hópurinn átti að vera í prófi fyrir viku, þegar barnadeildin var í verkfalli,“ segir Ragnhildur. Hóp- urinn hafi ekki haft hugmynd um hvort af prófinu yrði eða ekki fyrr en daginn sem prófið sjálft átti að fara fram. Að lokum varð raunin sú að prófinu var frestað um rúma viku vegna verkfalls barnalækn- anna. „Það eru læknar sem eru að prófa og þeir eru að prófa á vinnu- tíma sínum,“ segir Ragnhildur. Hún tekur einnig verkfall svæf- ingarlækna sem dæmi, en sumir nemendur hafi misst um það bil 40 prósent af tíma sínum í þeirri kennslu vegna verkfallsins. Þá segir Ragnhildur að nemar á fjórða ári fari á nánast allar deildir spít- alans og séu viku á hverri deild. „Og þegar maður fer að missa heilu dagana, þá erum við farin að missa af ansi miklu efni,“ segir Ragnhildur. Læknanemar séu skyldaðir til að taka ólaunaðar nemavaktir. „Við megum ekki taka vaktir þessa daga og þurfum þess vegna að taka þær seinna,“ segir hún. Kennslan á þessum dögum falli hins vegar niður og nemendur missi af henni. Ragnhildur segist vonast til þess að verkfallið hafi ekki veru- leg áhrif á þessa önn. „Það er enginn að fara að fresta útskrift held ég, en þetta hefur áhrif. Það er alveg klárt mál,“ segir hún. Ragnhildur segir að nemar hafi vissulega hags- muni af því að verkfall- ið dragist ekki á langinn. Engu að síður styðji þeir lækna í þeirra kjarabar- áttu. „Eins og til dæmis að verð- andi læknakandídatar, sem útskrif- ast í vor, hafa sagt að þeir muni ekki ráða sig á kandídatsárið næsta vor nema að samningar hafi náðst,“ segir Ragnhildur. - jhh Verkfallið hefur mikil áhrif á kennslu í læknadeildinni Læknaverkfall hefur áhrif á kennslu við læknadeild Háskóla Íslands. Formaður Félags læknanema vonast þó til þess að það hafi ekki áhrif á námsönnina í heild. Verkfallið heldur áfram í vikunni, meðal annars á geðsviði. RAGNHILDUR HAUKSDÓTTIR Gestir troða minjar Minjavörður vill láta loka Spönginni tímabundið vegna fornra tófta sem ógnað er af átroðningi ferðamanna. 2 Kynnt eftir viku Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kunngerð á mánudaginn í næstu viku. 2 Rektor MR óttast að yfir 100 störf tapist Framhaldsskólarnir gætu þurft að fækka stöðugildum um meira en 100 ef fjárlagafrumvarpið verður samþykkt. 4 Trúa enn á metanið Samdráttur í sölu metanbíla. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins bindur vonir við að sala á bílunum eigi eftir að aukast. 6 ALÞINGI „Þetta er náttúrlega bara löggjöf sem er komin vel til ára sinna og er úrelt. Og á þessum tímum þegar við erum að tala um jafnrétti þá þurfum við náttúrlega að átta okkur á því að það þarf að gilda í báðar áttir,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Fréttablaðið. Fjórir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa lagt fram frumvarp á þingi sem myndi fela í sér afnám húsmæðraorlofs á Íslandi. Auk Unnar Brár eru það Pétur Blöndal, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Vil- hjálmur Árnason. Lög um orlof húsmæðra á sér langa sögu frá þeim tíma þegar barnauppeldi og heimilisstörf voru að mestu leyti unnin af konum. Margar konur voru þá heimavinn- andi og áttu þannig ekki rétt á orlofi frá vinnuveitendum sínum. Í segir að Alþingi hafi fyrst sett lög um orlof húsmæðra árið 1960 og gildandi lög séu frá árinu 1972. „Lögin eru sett í þeim anda sem ríkti þá og miðast við þjóðfélag þess tíma. Sem betur fer hefur ýmislegt breyst til batnaðar, margt hefur áunnist í jafnréttisbaráttu og ljóst má vera að lögin eru í andstöðu við jafnréttis sjónarmið. Það er því skylda Alþingis að afnema þau strax,“ segir í greinargerðinni. - sa / jhh Segja lög um húsmæðraorlof ekki vera í takt við jafnréttissjónarmið: Vilja afnema gömul orlofslög Á þessum tímum þegar við erum að tala um jafnrétti þá þurfum við náttúrlega að átta okkur á því að það þarf að gilda í báðar áttir. Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ALÞINGI Unnur Brá Konráðsdóttir er á meðal flutningsmanna. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÖRTRÖÐ Á BANGSASPÍTALA Það var ekkert verkfall á Bangsaspítalanum í gær. Þvert á móti var örtröð umhyggju- samra bangsaeigenda sem leituðu hjálpar. Sölmundur, sem flestir þekkja úr myndinni Skrímsli hf., fékk hjartaómskoðun og naut mikils stuðnings unga herramannsins sem fylgdi honum á spítalann. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.