Fréttablaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 3. nóvember 2014 | MENNING | 23 Það þekkja flestir landsmenn óláta- belginn hann Bjössa bollu. Það nýj- asta sem hann tók sér fyrir hend- ur var að skrifa bók, en hún heitir Bjössi bolla, órabelgur og prakkari. Bjössi var, eins og þeir sem eru eldri vita, í Stundinni okkar á sínum tíma og sló í gegn þar. „Besti vinur minn, hann Magnús Ólafsson leikari, kom mér í það sko, hann er umboðsmaðurinn minn.“ Bókin fjallar um uppátæki hans og þegar hann var í sveitinni í sumar hjá ömmu sinni og afa, þar sem hann hjálpaði til við bústörfin. Hann er hins vegar mikill prakkari og lætur illa svo hann lendir í ýmsum óhöpp- um og ævintýrum. Áður fyrr var hann þekktur fyrir að vera mikill sælkeri sem heimtaði sælgæti á hverjum degi og borðaði bara óhollustu, en í dag hefur hann snúið við blaðinu „Já, mamma sagði bara stopp, hingað og ekki lengra kallinn minn. Ég var búinn að missa allar tennurnar og var orðinn svo stór. Nú borða ég bara hafragraut og tek lýsi og fæ bara nammidag einu sinni í viku. Ég er líka miklu hraust- ari,“ segir Bjössi. - asi Prakkarinn Bjössi bolla með bók Órabelgurinn Bjössi bolla hefur skrifað nýja bók um uppátæki sín í sveitinni. HEFUR ENGU GLEYMT Bjössi bolla er alltaf jafn hress og finnst gaman að sprella. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Veldu þér persónuleg viðskipti hvar sem þú ert. – Veldu þér Sparisjóð. Gísli Gunnar Geirsson Sparisjóðurinn, Vestmannaeyjum www.spar is jodur inn . is „Fjármálin ganga betur fyrir sig og fólk er ánægðara þegar það fær persónulega þjónustu.“ Suðureyri Bolungarvík Hólmavík Sauðárkrókur Siglufjörður Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Akureyri Grenivík Dalvík Húsavík Laugar Mývatnssveit Neskaupsstaður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Selfoss Vestmannaeyjar -fyrir þig og þína D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Hnefaleikakappinn Mike Tyson greindi frá því í útvarpsviðtali á miðvikudag að hann hefði verið misnotaður kynferðislega sem barn. Hann segir að hann hafi aðeins verið sjö ára þegar hann var á gangi í hverfinu sínu í Brook- lyn þegar eldri maður kom akandi að honum og kippti honum upp í bílinn. Tyson lýsti því að maður- inn, sem var að hans sögn mjög gamall, hefði misnotað hann kyn- ferðislega en honum hefði tekist að flýja frá honum. „Þetta gerðist bara einu sinni. Ég er ekki viss um hvort þetta breytti mér á einhvern hátt, ég lét bara eins og ekkert hefði ískorist.“ Hann sagðist aldrei hafa nefnt þetta við neinn, hvorki við fjölskyldu né lögreglu. Misnotaður sem barn VAR RÆNT Mike Tyson var aðeins sjö ára þegar hann var misnotaður. Bob Geldof, söngvari Boomtown Rats, reynir að fá tónlistarfólk til að endurgera lagið Do They Know It’s Christmas. Það yrði þá fjórða útgáfan af laginu en upprunalega kom það út árið 1984 og á því þrjá- tíu ára afmæli í ár. Samkvæmt The Sun er ebólufar- aldurinn í Afríku helsta ástæð- an fyrir að Geldof vill endurgera lagið en samkvæmt miðlinum byrjaði hann að hafa samband við ýmsa vegna verkefnisins í síðasta mánuði. Tónlistarmenn- irnir Bono, George Michael, David Bowie, meðlimir Duran Duran og Boy George eru meðal þeirra sem sungu í fyrstu útgáfunni en lagið var endurútgefið árið 1989 og 2004. Jólalag vegna ebólufaraldurs HEYRIR Í LISTAMÖNNUM Bob Geldof vill endurgera lagið Do They Know It’s Christmas á þrjátíu ára afmæli þess. Söngkonan Rihanna er mætt aftur á Instagram eftir fimm mánaða bann á miðlinum vegna nektar- mynda sem hún birti af sér. Þessi 26 ára gamla söng- kona birti tvær myndir á laug- ardagskvöldið eftir hléið, eina teikningu af sér og Instagram-merkinu haldast í hendur og sjálfsmynd. Svo lét hún fylgja myndunum setningin „óþekka stelpan er mætt aftur“. Ástæðan fyrir banninu er nektar myndir sem hún birti af sér í apríl síðastliðnum en nektar- myndir og kynferðislegt efni er bannað á Instagram og því var lokað fyrir aðgang Rihönnu þar til hún fjarlægði myndirnar. Mætt aft ur á Instagram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.