Fréttablaðið - 08.12.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 08.12.2014, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 14 FASTEIGNIR.IS8. DESEMBER 201449. TBL. Fasteignasalan Fold, sími 552-1400 kynnir: Mikið endurnýjuð íbúð á fyrstu hæð/jarðhæð við Gnoðarvog með sérinngangi og fjórum herbergjum. Bókið skoðun hjá sölumönnum Foldar. Íbúðin er með sérinngangi. For-stofan er með flísum á gólfi og fatahengi. Gangur er með parketi á gólfum og skápum. Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og borðkrók. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi. Stofur eru rúmgóðar með útgengi út á suðursvalir, auðvelt er að breyta annarri stofunni í herbergi. Baðherbergi með baðkari og glugga. Rúmgóð geymsla með hill-um innan íbúðar. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og sameiginleg geymsla undir stiga. Möguleiki á að hafa þrjú svefnherbergi. Björt og falleg jarðhæð með suðursvölum og sér-verönd við inngang Nánari up lý Sérhæð við Gnoðarvog Falleg íbúð við Gnoðarvog. Háholt 14, MosfellsbærSími: 588 5530 • berg@berg.is www.berg.is •GSM 897 0047 Pétur Pétursson lögg. fasteignasali elin@fasteignasalan.is Sími: 695 8905 Vantar eignir á skrá Frí verðmat Rúmgóð 3ja herbergja, 97,2 fm Innangeng bílageymsla, 1 stæði fylgir Jarðhæð Sólpallur Þvo ahús innan íbúðar Einn eigandi frá uppha Opið hús þriðjudaginn 9. des. kl. 17:00 - 17:30 31,9m Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Naustabryggja 18 íb.0107 Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finndu okkur á Facebook Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Ásdís Írena Sigurðardóttirskjalagerð Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi GÓÐ SLÖKUN Nuddpúðann má nota á háls, bak, h ndur og fætur. MYND/PJETUR Þeir sem prófa Miniwell Twist nuddpúðann verða dolfallnir enda eru bestu meðm lin sem við fáum þau að fagmenn á borð við sjúkraþjálfara dd Margrét. Margir hafa keypt púðann fyrir kaffistofur starfsmanna. „En bestur er hann heima í sófanum, já eða í jólapakk-ann hvort sem er til ástvina ð d l MINIWELL TWIST LOGY KYNNIR Nuddpúðinn Miniwell Twist frá þýska gæðafyrirtækinu Casada hentar öllum, allt frá gigtveikum til íþróttafólks. Sjúkraþjálfarar nota púðann við endurhæfingu. Nuddpúðinn er á tilboði til jóla. JÓLATILBOÐ Púðin á jól til LAMB OG BORÐ Fyrirtækið BD, Barcelona design, hefur í mörg ár framleitt húsgögn eftir hugmyndum Salvador Dalí. Nú hefur BD framleitt borð í líki lambs. Aðeins tuttugu slík eru til og eitt svart. 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 8. desember 2014 288. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Sjúklingar borga 1,9 milljörðum meira en áður seg- ir Oddný G. Harðardóttir. 14 MENNING Guðni Líndal Benediktsson hefur svaka- lega fyndið ímyndunarafl. 22 LÍFIÐ Anna Þóra Björns- dóttir skellti sér á uppi- standsnámskeið 52 ára. 34 SPORT Draumabyrjun hjá KR- ingnum Finni Frey Stefáns- syni í draumastarfinu. 28 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Í S L E N S K H Ö N N U N O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U F A T L A Ð R A B A R N A O G U N G M E N N A Sölutímabil 5. - 19.desember www. jolaoroinn.is Giljagaur S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A Glæsilegar jólagjafir Kíktu á úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is Sími 512 4900 landmark.is VIÐSKIPTI Framtakssjóðurinn Akur hefur keypt 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore og er nú stærsti einstaki hluthafi fyrirtækisins. Með því er hlutafé aukið um 1.260 milljónir króna hjá Fáfni sem sérhæfir sig í þjónustu við olíu- og gasborpalla auk annarra verkefna á norðlægum slóðum. „Þessi hlutafjáraukning er ekki eyrnamerkt neinu ákveðnu verkefni heldur fer hún í að efla frekari sókn félagsins,“ segir Jóhannes Hauksson, framkvæmdastjóri framtakssjóðsins. Akur er í eigu þrettán lífeyris- sjóða, Íslandsbanka og VÍS. Lífeyris- sjóður verslunarmanna er stærsti eigandi Akurs með 19,9 prósenta hlut. Þar á eftir kemur Gildi – líf- eyrissjóður með 15 prósent. Íslands- banki á 14 prósenta hlut en aðrir hluthafar tíu prósent eða minna. „Þetta er mjög jákvætt og hluti af frekari framþróun og uppbyggingu félagsins en það er búið að fjárfesta í tveimur skipum,“ segir Hermann Már Þórisson, stjórnarformaður Fáfnis Offshore. Fyrsta skip fyrirtækisins, Pol- arsyssel sem var sjósett í Tyrk- landi í mars síðastliðnum, er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn og kostaði rúma sjö milljarða króna. Um mánuði síðar undirritaði Fáfnir tíu ára þjón- ustusamning við norska ríkið vegna verkefna við Svalbarða sem er met- inn á um sex milljarða. Fyrirtækið hefur einnig keypt annað og stærra skip, sem nú er í smíðum, og gerði nýverið samning við Gazprom um að þjónusta olíuborpall rússneska fyrirtækisins í Pechora-hafi. Framtakssjóðurinn Akur var stofnaður í september í fyrra en fjárfestingargeta sjóðsins er upp á 7,3 milljarða króna. Hug- myndin um að fjárfesta í Fáfni kom að sögn Jóhannesar fyrst upp í febrúar síðastliðnum. „Við tókum endanlega ákvörð- un í ágúst, með ákveðnum fyrir- vörum, en kaupin gengu í gegn í lok nóvember. Við erum því nýkomnir um borð en okkur þykir þetta spennandi verkefni því Fáfnir starfar í bransa sem er þróaður á alþjóðavísu en er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á Íslandi.“ haraldur@frettabladid.is Lífeyrissjóðir kaupa í Fáfni Framtakssjóður í eigu þrettán lífeyrissjóða, Íslandsbanka og VÍS keypti 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore. Hlutafjáraukning á að efla Fáfni sem nú smíðar annað skip og gerði nýlega samning við olíurisann Gazprom. Við erum því nýkomnir um borð en okkur þykir þetta spenn- andi verkefni. Jóhannes Hauksson, framkvæmdastjóri Akurs. Bolungarvík -2° SA 7 Akureyri -6° S 5 Egilsstaðir -7° SV 4 Kirkjubæjarkl. -3° NV 2 Reykjavík -1° SA 6 SA-stormur í kvöld SV- og V-til og fer yfir landið í nótt. Léttskýjað A-til fram á kvöldið en úrkoma V-til og bætir í í kvöld. Vaxandi SA-átt SV- og V-til síðdegis og minnkandi frost. 4 JÓLALJÓS Kveikt var á jólatrénu á Austurvelli í gær. Upprunalega tréð frá Ósló skemmdist í óveðri og tré frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur hljóp í skarðið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNSÝSLA „Að mati heimamanna skipti það miklu máli að það sam- starf sem hefur verið milli lögreglu- embætta á Höfn og á Austur landi sé skoðað nánar og rekstrarforsend- urnar endur metnar,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður for- sætisráðherra. Ákvörðun Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að sveitarfélagið Hornafjörður teljist til umdæmis lögreglustjór- ans á Austur landi en færist ekki yfir á Suðurland vekur hörð við- brögð. Ráðstöfunin er til bráða- birgða. Jóhannes Þór segir að nú verði rekstur lögreglunnar á Austur- landi skoðaður. Síðan verði ákveðið hvort lögreglan á Höfn muni tilheyra Suðurlandi eða Austurlandi. Lögreglan í Horna- firði hefur heyrt undir Austur- land frá árinu 2007 en til stóð að breyta því. - sa / sjá síðu 4 Ákvörðun um lögregluna á Hornafirði byggð á rekstrarlegum forsendum: Veikur grundvöllur lögreglunnar Rekstrargrundvöllur lögreglunnar á Austur- landi hefur ekki verið nógu sterkur. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Skilar sér ekki Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöru- verði. 6 Nóbel til Bandaríkjanna Nóbel námsbúðirnar, sem náð hafa góðum árangri hér á landi undanfarin ár, eru á leið til Bandaríkjanna. 2 Öryrkjar út undan Örorkulífeyris- þegar geta ekki nýtt úrræði um að nota hluta tekna inn á lán skattfrjálst líkt og þeir sem eru á vinnumarkaði. 8 Ræddu ljósagang Bæjarstjóri Fljóts- dalshéraðs hitti útvarpsstjóra til að ræða áralangt ónæði af öryggisljósum á langbylgjumastri á Eiðum. 10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.