Fréttablaðið - 08.12.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 08.12.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 14 FASTEIGNIR.IS8. DESEMBER 201449. TBL. Fasteignasalan Fold, sími 552-1400 kynnir: Mikið endurnýjuð íbúð á fyrstu hæð/jarðhæð við Gnoðarvog með sérinngangi og fjórum herbergjum. Bókið skoðun hjá sölumönnum Foldar. Íbúðin er með sérinngangi. For-stofan er með flísum á gólfi og fatahengi. Gangur er með parketi á gólfum og skápum. Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og borðkrók. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi. Stofur eru rúmgóðar með útgengi út á suðursvalir, auðvelt er að breyta annarri stofunni í herbergi. Baðherbergi með baðkari og glugga. Rúmgóð geymsla með hill-um innan íbúðar. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og sameiginleg geymsla undir stiga. Möguleiki á að hafa þrjú svefnherbergi. Björt og falleg jarðhæð með suðursvölum og sér-verönd við inngang Nánari up lý Sérhæð við Gnoðarvog Falleg íbúð við Gnoðarvog. Háholt 14, MosfellsbærSími: 588 5530 • berg@berg.is www.berg.is •GSM 897 0047 Pétur Pétursson lögg. fasteignasali elin@fasteignasalan.is Sími: 695 8905 Vantar eignir á skrá Frí verðmat Rúmgóð 3ja herbergja, 97,2 fm Innangeng bílageymsla, 1 stæði fylgir Jarðhæð Sólpallur Þvo ahús innan íbúðar Einn eigandi frá uppha Opið hús þriðjudaginn 9. des. kl. 17:00 - 17:30 31,9m Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Naustabryggja 18 íb.0107 Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finndu okkur á Facebook Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Ásdís Írena Sigurðardóttirskjalagerð Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi GÓÐ SLÖKUN Nuddpúðann má nota á háls, bak, h ndur og fætur. MYND/PJETUR Þeir sem prófa Miniwell Twist nuddpúðann verða dolfallnir enda eru bestu meðm lin sem við fáum þau að fagmenn á borð við sjúkraþjálfara dd Margrét. Margir hafa keypt púðann fyrir kaffistofur starfsmanna. „En bestur er hann heima í sófanum, já eða í jólapakk-ann hvort sem er til ástvina ð d l MINIWELL TWIST LOGY KYNNIR Nuddpúðinn Miniwell Twist frá þýska gæðafyrirtækinu Casada hentar öllum, allt frá gigtveikum til íþróttafólks. Sjúkraþjálfarar nota púðann við endurhæfingu. Nuddpúðinn er á tilboði til jóla. JÓLATILBOÐ Púðin á jól til LAMB OG BORÐ Fyrirtækið BD, Barcelona design, hefur í mörg ár framleitt húsgögn eftir hugmyndum Salvador Dalí. Nú hefur BD framleitt borð í líki lambs. Aðeins tuttugu slík eru til og eitt svart. 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 8. desember 2014 288. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Sjúklingar borga 1,9 milljörðum meira en áður seg- ir Oddný G. Harðardóttir. 14 MENNING Guðni Líndal Benediktsson hefur svaka- lega fyndið ímyndunarafl. 22 LÍFIÐ Anna Þóra Björns- dóttir skellti sér á uppi- standsnámskeið 52 ára. 34 SPORT Draumabyrjun hjá KR- ingnum Finni Frey Stefáns- syni í draumastarfinu. 28 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Í S L E N S K H Ö N N U N O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U F A T L A Ð R A B A R N A O G U N G M E N N A Sölutímabil 5. - 19.desember www. jolaoroinn.is Giljagaur S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A Glæsilegar jólagjafir Kíktu á úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is Sími 512 4900 landmark.is VIÐSKIPTI Framtakssjóðurinn Akur hefur keypt 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore og er nú stærsti einstaki hluthafi fyrirtækisins. Með því er hlutafé aukið um 1.260 milljónir króna hjá Fáfni sem sérhæfir sig í þjónustu við olíu- og gasborpalla auk annarra verkefna á norðlægum slóðum. „Þessi hlutafjáraukning er ekki eyrnamerkt neinu ákveðnu verkefni heldur fer hún í að efla frekari sókn félagsins,“ segir Jóhannes Hauksson, framkvæmdastjóri framtakssjóðsins. Akur er í eigu þrettán lífeyris- sjóða, Íslandsbanka og VÍS. Lífeyris- sjóður verslunarmanna er stærsti eigandi Akurs með 19,9 prósenta hlut. Þar á eftir kemur Gildi – líf- eyrissjóður með 15 prósent. Íslands- banki á 14 prósenta hlut en aðrir hluthafar tíu prósent eða minna. „Þetta er mjög jákvætt og hluti af frekari framþróun og uppbyggingu félagsins en það er búið að fjárfesta í tveimur skipum,“ segir Hermann Már Þórisson, stjórnarformaður Fáfnis Offshore. Fyrsta skip fyrirtækisins, Pol- arsyssel sem var sjósett í Tyrk- landi í mars síðastliðnum, er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn og kostaði rúma sjö milljarða króna. Um mánuði síðar undirritaði Fáfnir tíu ára þjón- ustusamning við norska ríkið vegna verkefna við Svalbarða sem er met- inn á um sex milljarða. Fyrirtækið hefur einnig keypt annað og stærra skip, sem nú er í smíðum, og gerði nýverið samning við Gazprom um að þjónusta olíuborpall rússneska fyrirtækisins í Pechora-hafi. Framtakssjóðurinn Akur var stofnaður í september í fyrra en fjárfestingargeta sjóðsins er upp á 7,3 milljarða króna. Hug- myndin um að fjárfesta í Fáfni kom að sögn Jóhannesar fyrst upp í febrúar síðastliðnum. „Við tókum endanlega ákvörð- un í ágúst, með ákveðnum fyrir- vörum, en kaupin gengu í gegn í lok nóvember. Við erum því nýkomnir um borð en okkur þykir þetta spennandi verkefni því Fáfnir starfar í bransa sem er þróaður á alþjóðavísu en er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á Íslandi.“ haraldur@frettabladid.is Lífeyrissjóðir kaupa í Fáfni Framtakssjóður í eigu þrettán lífeyrissjóða, Íslandsbanka og VÍS keypti 30 prósenta hlut í Fáfni Offshore. Hlutafjáraukning á að efla Fáfni sem nú smíðar annað skip og gerði nýlega samning við olíurisann Gazprom. Við erum því nýkomnir um borð en okkur þykir þetta spenn- andi verkefni. Jóhannes Hauksson, framkvæmdastjóri Akurs. Bolungarvík -2° SA 7 Akureyri -6° S 5 Egilsstaðir -7° SV 4 Kirkjubæjarkl. -3° NV 2 Reykjavík -1° SA 6 SA-stormur í kvöld SV- og V-til og fer yfir landið í nótt. Léttskýjað A-til fram á kvöldið en úrkoma V-til og bætir í í kvöld. Vaxandi SA-átt SV- og V-til síðdegis og minnkandi frost. 4 JÓLALJÓS Kveikt var á jólatrénu á Austurvelli í gær. Upprunalega tréð frá Ósló skemmdist í óveðri og tré frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur hljóp í skarðið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNSÝSLA „Að mati heimamanna skipti það miklu máli að það sam- starf sem hefur verið milli lögreglu- embætta á Höfn og á Austur landi sé skoðað nánar og rekstrarforsend- urnar endur metnar,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður for- sætisráðherra. Ákvörðun Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að sveitarfélagið Hornafjörður teljist til umdæmis lögreglustjór- ans á Austur landi en færist ekki yfir á Suðurland vekur hörð við- brögð. Ráðstöfunin er til bráða- birgða. Jóhannes Þór segir að nú verði rekstur lögreglunnar á Austur- landi skoðaður. Síðan verði ákveðið hvort lögreglan á Höfn muni tilheyra Suðurlandi eða Austurlandi. Lögreglan í Horna- firði hefur heyrt undir Austur- land frá árinu 2007 en til stóð að breyta því. - sa / sjá síðu 4 Ákvörðun um lögregluna á Hornafirði byggð á rekstrarlegum forsendum: Veikur grundvöllur lögreglunnar Rekstrargrundvöllur lögreglunnar á Austur- landi hefur ekki verið nógu sterkur. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Skilar sér ekki Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöru- verði. 6 Nóbel til Bandaríkjanna Nóbel námsbúðirnar, sem náð hafa góðum árangri hér á landi undanfarin ár, eru á leið til Bandaríkjanna. 2 Öryrkjar út undan Örorkulífeyris- þegar geta ekki nýtt úrræði um að nota hluta tekna inn á lán skattfrjálst líkt og þeir sem eru á vinnumarkaði. 8 Ræddu ljósagang Bæjarstjóri Fljóts- dalshéraðs hitti útvarpsstjóra til að ræða áralangt ónæði af öryggisljósum á langbylgjumastri á Eiðum. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.