Fréttablaðið - 20.12.2014, Side 1
S vefntruflanir geta stuðlað að van-líðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefn-truflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdaraukningu þar sem þú eykur framleiðslu á hormón-um sem kalla fram hungurtilfinningu.EKKERT HEFUR REYNST EINS VEL„Ég hafði verið í vandræðum með svefn og slökun í töluverðan tíma,“ segir Elsa Ásgeirsdóttir. „Ég starfa sem klæðskeri og hönnuður og starfinu fylgir oft mikið álag. Stundum er ég nánast ofvirk og hausinn oft fullur af hugmyndum sem ég þarf að framkvæma,“ segir hún og brosir. „Ég náði alltaf að sofna en náði ekki að sofa alla nóttina, var oft vöknuð um klukkan fjögur á næturnar og átti erfitt með að sofna aftur. Það sem er líka gott við Melissu er að ú h áhyggjur af þér. Svefnleysi esvo sk ðl
Í BETRA JAFNVÆGI OG SEFUR VELICECARE KYNNIR Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur
og vakna endurnærð/ur. Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir.
SÖGUSTUNDKatrín Ósk Jóhannsdóttir les úr bókum sínum
Karólína og eggið og Karólína og týndu skórn-
ir á Borgarbókasafninu í Tryggvagötu í dag
klukkan 14. Tilvalin skemmtun fyrir yngstu
börnin og fjölskyldur þeirra. Boðið verður upp
á heitt kakó og smákökur en ekkert kostar inn.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Góð melting styrkir ónæmiskerfiðStjórnaðu bakteríu-flórunni með OptiBac
P
R
E
N
T
U
N
.IS
LEIGA&
EIGNAUMSJÓN
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2014
Langtímaleiga
komin til að vera
Almenna leigufélagið býður upp á
langtímaleigu, hátt þjónustustig
öryggi og sveigjanleika. Fé agið
annast útleigu um 400 íbúð .
Síða 2
Leig félögum
fjölgar
Eignaumsjón sérhæfi r sig í umsjón
lei ufélaga. Fyrirtækið sér meðal
annars um viðhald og rekstur
eigna. Gott viðhald skilar arði.
Síða 3
atvinna
Allar atvinn a
uglýsingar
vikunnar á vis
ir.is
SÖLUFULLTR
ÚAR
Viðar Ingi Pét
ursson vip@36
5.is 512 5426
Hrannar Helg
ason hrannar@
365.is 512 54
41
www intellec
ta.is
ráðgjöf ráð
ningar rann
sóknir
Óskum viðskip
tavinum okka
r gleðilegra jó
la
og farsæls ko
mandi árs. Þö
kkum viðskipt
i
og samstarf á
árinu. Ráðgjafar Intellect
a
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
20. desember 2014
299. tölublað 14. árgangur
Margrét
Frímannsdóttir
GJÖFULT
AÐ STARFA
Á LITLA-
HRAUNI
40
BORGAR TVÖFALT Í HJARTA
Gísli Rafn Ólafsson mætir fyrstur
á hörmungarsvæði og berst nú
gegn útbreiðslu ebólu. 48
Ræddu erlendar fréttir ársins:
ÓTTINN VIÐ STÚLKUR 60
Julie, Michelle og Amelia
segja frá jólasiðum sem þær ólust upp við, svo sem jólamat
sem gengur um húsið, fótboltaleik á aðfangadagskvöld og
töfrandi óskastundum sem koma í stað gjafa. 36
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
í Iceland,
Engihjalla
4 DAGARTIL JÓLA
OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD
ÓSKIR RÆTAST Á
JÓLANÓTT
Gjafakort
Borgarleikhússins
OPIÐ TIL
KL. 22
PRINS PÓLÓ Á
BESTU PLÖTU ÁRSINS 108