Fréttablaðið - 20.12.2014, Side 80

Fréttablaðið - 20.12.2014, Side 80
DRÍFANDI OG SKAPANDI MARKAÐSSTJÓRI ÓSKAST Markaðsstjóri hefur forystu um stefnumótun í markaðsmálum bankans, annast daglegan rekstur markaðsdeildar og áætlanagerð, stýrir verkefnum og sinnir samskiptum við svið og deildir bankans, auglýsingastofu og aðra hagsmunaaðila. Markaðsdeild framfylgir markaðsstefnu bankans og sér um að markaðssetja bankann og þjónustu hans. Deildin annast einnig viðburðastjórnun, verkefni tengd samfélagslegri ábyrgð, innri markaðssetningu og önnur tengd verkefni. Markaðsdeild er hluti af þróunar- og markaðssviði Arion banka. HÆFNISKRÖFUR Háskólanám sem nýtist í starfi Reynsla af markaðsmálum í meðalstóru eða stóru fyrirtæki Leiðtogahæfni, stjórnunarreynsla og framúrskarandi samskiptafærni Sköpunargáfa og hugmyndaauðgi Þekking á stafrænni markaðssetningu Reynsla af uppbyggingu vörumerkja Hæfni til stefnumótunar og framkvæmdar stefnu Frumkvæði, drifkraftur og metnaður í starfi Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónas Hvannberg starfsmanna- stjóri í síma 444 6376, netfang jonas.hvannberg@arionbanki.is Umsækjendur sæki um starfið á vefsíðu bankans, arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2015. Fullum trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. SUNDÞJÁLFARI Sunddeild Stjörnunnar leitar að einstaklingi í hlutastarf við þjálfun æfingahópa við yngra starf deildarinnar. Nánari upplýsingar um starfið gefur Friðbjörn yfirþjálfari í netfanginu sund@stjarnan.is. Sunddeild Stjörnunnar er eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við Sjúkrahús ði Vog Vaktavinna - starfshlutfall samkomulag Upplýsingar veitir Þóra B jörn ds óttir Hjúkrunarforstjóri Vogs Sími 8247615 thora@saa.is Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar auglýsir starf kennsluráðgjafa, laust til umsóknar. Starfssvið: - Kennsluráðgjafi starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, aðalnámskrá og framtíðarstefnu Reykjanesbæjar í menntamálum. Starfið felst m.a. í að greina námsvanda nemenda, aðstoða við skipulag kennslu, ráðgjöf við foreldra, kennara og starfsfólk skóla. Menntun og hæfni: - Grunnskólakennari með framhaldsmenntun í sérkennslu- fræðum og / eða öðru því sem nýtist í starfi. - Reynsla af kennslu. - Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð. - Góð hæfni í samskiptum. - Góð tölvukunnátta. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Gyða M. Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu s. 4216700 eða 8956050, gyda.m.arnmundsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2014 ATVINNA KENNSLURÁÐGJAFI kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari á Kópastein · Leikskólakennari á Læk Grunnskólar · Starfsfólk í dægradvöl í Vatnsendaskóla · Íþróttakennari við Vatnsendaskóla · Forfallakennari í 2. bekk í Kársnesskóla · Þroskaþjálfi í Hörðuvallaskóla Velferðarsvið · Starfsmenn í frekari liðveislu Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.