Fréttablaðið - 20.12.2014, Side 81

Fréttablaðið - 20.12.2014, Side 81
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 580 5400 eða johanna@re.is. Umsóknir óskast sendar á netfangið job@re.is ásamt ferilskrá, kynningarbréfi og mynd. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2015. Umferðarmiðstöðin BSÍ 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is • www.re.is Reykjavik Excursions-Kynnisferðir leitar að öflugum liðsmönnum til að takast á við krefjandi verkefni á sviði stafrænnar markaðssetningar og vefumsjónar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með um 200 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri dagsferða með erlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Vefir fyrirtækisins www.re.is og www.redcar.is voru tilnefndir til íslensku vefverðlaunanna 2013 sem bestu sölu- og kynningarvefir fyrirtækja. Lögð er áhersla á virka þátttöku á samfélagsmiðlum. REYKJAVIK EXCURSIONS - KYNNISFERÐIR • Dagleg umsjón, efnisinnsetning og almennar uppfærslur á vefsvæðum og snjallsímaforritum. • Rekstur á víðamikilli vefsölu til viðskipta- vina og endursöluaðila (B2C & B2B). • Áframhaldandi þróun og uppbygging innri og ytri vefsvæða og snjallra lausna. • Aðlögun og vinnsla myndefnis fyrir vef. • Önnur tilfallandi verkefni innan upplýsingatæknideildar. • Stafræn markaðssetning og markaðs- herferðir á netinu. • Textagerð og efnisinnsetning fyrir vef og samfélagsmiðla. • Notendaviðmót og virkni á stafrænum miðlum. • Aðkoma að stefnumótun og áætlanagerð fyrir samfélagsmiðla. • Vöktun, mælingar og skýrslugerð. • Önnur tilfallandi verkefni innan markaðsdeildar. • Menntun sem nýtist í starfi. • Minnst tveggja ára starfsreynsla af vefstjórn og vefþróunarverkefnum er skilyrði. • Góð þekking og reynsla af vefhönnun. • Reynsla og þekking á vefumsjónarkerfum. • Reynsla og þekking á Google Analytics, HTML og CSS. • Þekking á myndvinnsluforritum. • Reynsla og þekking á verkefnastjórnun og innleiðingum. • Færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni. • Góð enskukunnátta er nauðsynleg. • Starfsreynsla af markaðsmálum. • Þekking og reynsla á stafrænni markaðs- setningu, efnismarkaðssetningu og markaðsherferðum. • Þekking og reynsla á samfélagsmiðlum, leitarvélavélabestun (SEO/SMO) og Google Analytics. • Færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Mjög góð enskukunnátta. STAFRÆNIR STARFSMENN ÓSKAST Starfssvið: Starfssvið: Vefstjóri Markaðsfulltrúi - stafræn markaðssetning Hæfniskröfur: Hæfniskröfur: SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.