Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 82
| ATVINNA | FORVAL Eldvörp ehf., fasteignafélag Bláa Lónsins, óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna fyrirhugaðrar stækkunar á núverandi mann- virkjum Bláa Lónsins. Verk þetta felst í uppsteypu og frágangi mannvirkis að innan sem utan. Heildarstærð hússins er um 8.400 m² sem skiptist í hótel 4.900 m² og heilsulind 3.500 m². Við undirbúning á mannvirkinu hefur verkkaupi lagt áherslu á metnaðarfulla hönnun og lausnir á mannvirki í háum gæðaflokki. Verk þetta krefst því framúrskarandi framkvæmdakunnáttu, metnaðar og færni þeirra sem vinna verkið og einungis reyndir verktakar koma til greina. BLÁA LÓNIÐ STÆKKUN UPPLIFUNARSVÆÐIS Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í byrjun apríl 2015 og því ljúki 15. janúar 2017. Forvalsgögn verða afhent áhugasömum bjóðendum hjá Verkfræðistofunni EFLU, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. janúar 2015 fyrir kl. 16:00. www.stjornumalun.is Málarar Vegna fjölda verkefna sem framundan eru óskar Stjörnumálun ehf ef tir málurum í vinnu. Framtíðarstörf eru í boði. ATH: Aðeins kemur til greina að ráða menn með reynslu í málaraiðn. Umsóknir skulu berast á ivar@stjornumalun.is, einnig er hægt að hringja i 869-5302 Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann íbúðakjarna á heimilum fatlaðs fólks sem nýtur sólarhringsþjónustu. Ábyrgð: Forstöðumaður - ber ábyrgð á að íbúum sé veitt sú þjónusta og stuðningur sem þeir þarfnast í daglegu lífi. - stendur vörð um réttindi íbúa ásamt því að að efla möguleika þeirra til virkrar þátttöku í samfélaginu. - ber ábyrgð á daglegum rekstri íbúðakjarnans. - annast starfsmannahald með öllu sem því tilheyrir. - er í samstarfi við aðra þjónustuaðila eftir því sem við á. Hæfniskröfur: - Menntun á sviði þroskaþjálfafræða, sálfræði, félagsvísinda eða menntasviði. - Þekking og reynsla í málefnum fatlaðs fólks. - Reynsla af stjórnun og mannaforráðum. - Góð færni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Upplýsingar veitir Sigríður Daníelsdóttir í síma 421 6700 eða á netfanginu sigridur.danielsdottir@reykjanesbaer.is ATVINNA FORSTÖÐUMAÐUR ÍBÚÐAKJARNA RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari ráðgjöf ráðningar rannsóknir Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Ritari IRR, kærunefnd útlendingamála Reykjavík 201412/972 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201412/971 Verkefnastjóri Háskóli Íslands, Kennslumiðstöð Reykjavík 201412/970 Húsvörður Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201412/969 Löglærður fulltrúi Sýslumaðurinn á Suðurlandi Höfn 201412/968 Sérfræðingur í jarðefnafræði Háskóli Íslands, Jarðvísindastofnun Reykjavík 201412/967 Sálfræðingur Landspítali, geðsvið Reykjavík 201412/966 Aðstoðarmaður umsjónarmanns Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201412/965 Yfirlæknir Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201412/964 Sérfræðingur í barnalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201412/963 Starfsmaður sérfræðiteymis Velferðarráðuneytið Reykjavík 201412/962 Skrifstofu- og fjármálastjóri Kvikmyndamiðstöð Íslands Reykjavík 201412/961 Sendu okkur póst á brostu@lemon.is VILTU VERÐA Við óskum eftir fersku starfsfólki á aldrinum 18-35 ára sem vill vinna á hressasta heilsubar landsins, í fullt starf eða hlutastarf. Við viljum fólk sem er tilbúið til að taka þátt í Lemon ævintýrinu með okkur. 20. desember 2014 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.