Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 116

Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 116
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 88 Ég er búin að kalla saman alla helstu fiðluleikara þjóðarinnar til að vera með mér, nokkrir þeirra eru vinnandi eða í námi erlendis og koma til landsins í fyrra- málið. Fyrsta algera sam æfingin verður því klukkutíma fyrir tónleikana. „Allir núverandi nemendur mínir eru með atriði á þessum tónleikum. Þeir á aldrinum fjórtán ára til tvítugs og eru í alls konar hlutverkum. Við ætlum að hafa þetta fjörlegt og afslappað,“ segir Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari í léttum tón. Hún virðist ekkert stressuð þótt mikið standi til á morgun í tilefni af 40 ára kennsluafmæli hennar, stór- tónleikar í Seltjarnarneskirkju með 30 listamönnum, henni þar á meðal. „Ég er búin að kalla saman alla helstu fiðluleikara þjóðarinnar til að vera með mér, nokkrir þeirra eru vinnandi eða í námi erlendis og koma til lands- ins í fyrramálið. Fyrsta algera sam- æfingin verður því klukkutíma fyrir tónleikana.“ Guðný kveðst engan veginn ná utan um allan þann fjölda sem sótt hafi fiðlutíma hjá henni. Það sé úti- lokað. „En það koma fram dúó og tríó og aðeins stærri hópar og svo spilar stærsti hópurinn saman í lokin. Við erum tuttugu og fjögur í honum,“ segir hún og kveðst hlakka til. Verkin á tónleikunum ná aftur til tíma barokksins og á dagskránni er meðal annars sónata fyrir tvær fiðlur eftir Prokofiev sem nemendur Guð- nýjar, sá elsti og yngsti, spila. Einn- ig segir Guðný verða frumflutt eitt nýtt verk eftir fimmtán ára nemanda hennar. „Væntanlega! Ég hef reyndar ekki séð verkið enn þá en það er nú ekki kominn sunnudagur,“ segir hún hlæjandi. „Þetta er bara spennandi og skemmtilegt.“ Hápunkt tónleikanna segir Guðný verða flutning á hinu stórbrotna verki Ciaccone, sem Johann Sebastian Bach skrifaði fyrir einleiksfiðlu en einn af fyrrverandi nemendum hennar, Bjarni Frímann Bjarnason, hefur útsett fyrir margar fiðlur og víólur. „Bjarni Frí- Kalla saman alla helstu fi ðluleikara þjóðarinnar Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds- dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fj örutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn. FIÐLULEIKARINN „Ég er bæði að kenna og spila og geri það eins lengi og ég get. En auðvitað er gaman að halda upp á svona tímamót,“ segir Guðný. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN MEÐ NÚVERANDI NEMENDUM Pétur Björnsson, Hjalti Nordal Gunnarsson, Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Pétur Úlfarsson, Júnía Lín Hua Jónsdóttir, Hekla Finnsdóttir, Guðný og Herdís Mjöll Guðmundsdóttir. Guðný hóf fiðlunám 6 ára gömul, fyrst hjá Ernu Másdóttur við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Tveimur árum síðar varð Björn Ólafsson, þáverandi konsertmeistari, kennari hennar og var það allt þar til hún hóf nám við Eastman-tónlistarháskólann í Rochester í New York. Þaðan útskrifaðist hún með bakkalárgráðu og fékk sérstaka viðurkenningu fyrir einleik. Síðan nam hún eitt ár við Royal College of Music í London. Guðný lauk mastersgráðu við Juilliard-skólann í New York nokkrum dögum áður en hún vann prufuspil fyrir 1. konsertmeistarastöðuna hjá Sinfóníuhljóm- sveit Íslands árið 1974, þeirri stöðu gegndi hún til októberloka árið 2010. Kennsla hefur verið stór þáttur í starfi Guðnýjar frá árinu 1974, bæði við tónlistarskóla og í einkatímum. Nám og störf Guðnýjar Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar og systur, LAUFEYJAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hofstöðum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilis aldraðra og sjúkrahússins í Stykkishólmi fyrir einstaka alúð og hlýju við umönnun hennar. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Gunnarsdóttur Jón V. Ásgeirsson Kolbrún Gunnarsdóttir Jón Guðmundsson Guðmundur Á. Gunnarsson Erla Þórðardóttir Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir Kristín Guðmundsóttir og fjölskyldur þeirra. Davíð Ósvaldsson útfararstjóri Óli Pétur Friðþjófsson útfararstjóri 551 3485 • www.udo.is Ástkær faðir okkar, afi og unnusti, PÁLL ÞÓRARINSSON Hraunbæ 34, Reykjavík, var bráðkvaddur á heimili sínu 12. desember sl. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 22. desember kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á reikn. Bræðranna: 0113-26-060595, kt. 060595-2599. Hanna Lára, Ingi Hrafn, Þórarinn Árni, Jón Guðmann Pálsbörn Ásta Sveinbjörnsdóttir Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Fossvogsbrún 6, Kópavogi, sem lést mánudaginn 8. desember fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 22. desember kl. 13. Sigrún Alda Michaelsdóttir Guðjón Ágústsson Bragi Michaelsson Auður Ingólfsdóttir Snorri Guðlaugur Tómasson Jóna Björg Jónsdóttir Margrét Sigríður Halldórsdóttir og aðrir aðstandendur. mann gerir ýmislegt fleira, enda fjöl- hæfur piltur. Hann kemur fram í víólu- verki og spilar líka eitthvað á píanó,“ lýsir hún. Það er ekki bara fjörutíu ára kennsluafmæli hjá Guðnýju heldur vill líka svo til að bærinn hennar er fjöru- tíu ára og sóknin einnig. „Seltjarnar- nes er minn heimabær núna þótt ég sé upphaflega úr Kópavoginum. Því er algerlega við hæfi að halda tónleikana í Seltjarnarneskirkju,“ segir hún. Þótt Guðný eigi 40 ár að baki í tón- listarkennslunni er hún hvergi nærri hætt. „Ég er bæði að kenna og spila og geri það eins lengi og ég get. En auð- vitað er gaman að halda upp á svona tímamót,“ segir hún. Og þegar mynda- takan er skipulögð: „Ég er að kenna heima, vinnustofan er bak við hús og ljósmyndarinn getur örugglega runnið á hljóðið.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 16 á morgun í Seltjarnarneskirkju, aðgang- ur er frír og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. gun@frettabladid.is TÍMAMÓT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.