Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 120

Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 120
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 92 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns, föður, tengdaföður, afa, sonar og bróður, INGÓLFS SVEINSSONAR sem lést á heimili sínu þann 23. október síðastliðinn. Sérstakar þakkir til Karitas – hjúkrunar- og ráðgjafaþjónusta. Anna Björg Pálsdóttir Gyða Ingólfsdóttir Benedikt Stefánsson Agnar Páll Ingólfsson Hildur Baldvinsdóttir Sigurbjörn Ingi Ingólfsson Gyða Ingólfsdóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 18. desember. Útför hennar fer fram frá Grensáskirkju þriðjudaginn 30. desember kl. 15.00. Ragnar Bragason Kristín Ólafsdóttir Magnús Jón Bragason Hildur Mary Thorarensen Ómar Geir Bragason Jónína Vilborg Sigmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts ástkærrar eiginkonu minnar, móður, ömmu, tengdamóður, dóttur og systur, ÁSDÍSAR ÁSGEIRSDÓTTUR Fagrahjalla 19, Vopnafirði, sem lést á Landspítalanum þann 7. september 2014 síðastliðinn. Kristján Magnússon Svandís Hlín Viðarsdóttir Kjerúlf Elmar Þór Viðarsson Linda Björk Stefánsdóttir Ásgeir Hjálmar Sigurðsson Selma Kristinsdóttir Sigurjón Helgi Ásgeirsson Helena Leifsdóttir Thora Buhl Peter Buhl Sigurður Andrés Ásgeirsson Hjaltey Rúnarsdóttir barnabörn og systkinabörn. Innilegar þakkir færum við þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærs föður, tengdaföður, afa og langafa, GEIRS GUÐMUNDSSONAR fv. launafulltrúa hjá Reykjavíkurborg, áður til heimilis að Laugarásvegi 51, sem lést á Sóltúni 23. nóvember síðastliðinn. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Sóltúns. Margrét Geirsdóttir Gestur Jónsson Árni Jón Geirsson Sigríður Þ. Valtýsdóttir Guðrún Geirsdóttir Jón Friðrik Jóhannsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GUÐMUNDAR ÁRNA SIGFÚSSONAR húsasmíðameistara, Sléttuvegi 19, áður Heiðargerði 34. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjartadeildar Landspítalans 14EG fyrir frábæra umönnun og væntumþykju. Drottinn blessi ykkur og styrki. Gleðileg jól Margrét Guðvaldsdóttir Ólafur S. Guðmundsson Elísa N. Puangpila Sigfús Árni Guðmundsson Eva Geirsdóttir Valdimar G. Guðmundsson Valgerður Marinósdóttir Birgir Guðmundsson Ágústa María Jónsdóttir afa- og langafabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR J. GUÐJÓNSSON lést á heimili sínu í Hraunbæ, 28. nóvember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Björgvin Sigurðsson Lilja Leifsdóttir Alda Sigurðardóttir Ómar Kaldal Ágústsson Sigríður Rúna Sigurðardóttir og barnabörn. MERKISATBURÐIR 1930 Landspítalinn tekur til starfa. 1971 Samtökin Læknar án landamæra eru stofnuð af tveimur samtökum franskra lækna sem hafa unnið í Austur-Pakistan og Bíafra. 1974 Tvö snjóflóð falla á Neskaupstað með þeim afleiðingum að tólf manns farast. 1975 Kröflueldar hefjast. Hraungos er á stuttri sprungu við Leir- hnjúk. 1983 Alþingi samþykkir frumvarp um kvótakerfi á fiskveiðar og gengur það í gildi 1. janúar 1984. 1989 Bandaríkin ráðast inn í Panama. 2005 Benjamin Netanyahu nær aftur völdum í verkamanna- flokki Ísraels eftir brotthvarf Ariels Sharons. Ríkisútvarpið var stofnað 20. desember 1930. Í upphafi leigði það húsnæði hjá Versluninni Edinborg í Hafnarstræti, en haustið 1931 flytur það í Landssímahúsið við Austurvöll. Fyrsti útvarpsstjóri var Jónas Þor- bergsson og fyrsti fréttamaður Ásgeir Magnússon. Ári síðar tók séra Sigurður Einarsson til starfa þar og sá um erlendu fréttirnar. Afnotagjald útvarpsins var 30 krónur á ári í upphafi og hélst það til 1943. Algengustu útvarpstækin voru tveggja lampa Phillips og þriggja lampa Telefun- ken og kostuðu þau um 200 krónur sem var nálægt mánaðarlaunum verkamanns í Reykjavík. Það var því ekki á færi allra að kaupa þau. Enda var aðeins eitt tæki skráð á hverja 28 íbúa í lok fyrsta starfs- árs Ríkisútvarpsins, eða 3.880 tæki. Mikill áhugi var samt á útvarpinu og hópaðist fólk á kvöldin heim til þeirra sem áttu tæki og hlustuðu þar. Útvarps- tækjum fjölgaði fljótt eftir því sem ár- unum leið og árið 1938 voru tækin orðin 15.543 eða eitt á hverja sjö íbúa. ÞETTA GERÐIST: 20. DESEMBER 1930 Ríkisútvarpið var formlega stofnað Er það rétt, Stefán sem stendur í okkar bókum að þú sért fimm- tugur? „Já, einhvern pata hef ég haft af því.“ Leggst það vel í þig? „Já, mjög vel. Ég er svo sprækur. Það er líka mikið eftir.“ Þannig hefst afmælisviðtal við Stefán Hjörleifsson hljóð- færaleikara í hinni sívinsælu hljómsveit Nýdönsk og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins ebækur.is. sem er rafbókasala. „Ég rek fyrirtæki sem heitir Skynjun og við gefum bæði út hljóðbækur og seljum rafbækur á ebækur.is. Það er svaka törn núna.“ Þannig að jólabókaflóðið nær til þín. „Já, mér tókst að koma mér í það þessi síðustu ár. Ég finn mér alltaf eitthvað.“ Starfarðu minna í tónlistinni núna en undanfarin ár? „Já, ég hef minnkað það tölu- vert. Ég spila náttúrlega bara með Nýdönsk, það er það eina sem ég geri í mússík og hef gert síðustu árin. En við erum nýbú- in að gefa út plötu og hún geng- ur alveg súpervel. Við erum í jólaplötuflóðinu líka. Héldum tvenna tónleika í Eldborginni í haust, það voru í raun útgáfu- tónleikar og platan kom út sama dag, svo gáfum við út vynil- plötu svo við erum alveg með eins og unga fólkið þó við séum miðaldra.“ Ætlarðu að halda upp á afmælið? „Já, ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu, eins hátt og ég kemst. Ætla að fljúga suður í Alpana með konu og tveimur dætrum, nítján og tuttugu og eins.“ Ertu skíðamaður? „Nei, ég telst nú seint til skíðamanns en ég hef voða gaman að skíða. Læt samt bröttustu brekkurnar alveg eiga sig.“ Þið verðið þá þar suður frá um hátíðarnar? „Já, við ætlum að láta okkur hverfa og halda jólin með óhefð- bundnum hætti að þessu sinni í tilefni þessara tímamóta.“ gun@frettabladid.is Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu Stefán Hjörleifsson tónlistarmaður framkvæmdastjóri er fi mmtugur í dag og ætlar að hefj a sig til fl ugs upp úr bókafl óðinu og verja verja hátíðunum í Ölpunum. FRAMKVÆMDASTJÓRINN „Við ætlum að láta okkur hverfa og halda jólin með óhefðbundnum hætti að þessu sinni í tilefni þessara tímamóta.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.