Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 130

Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 130
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 102 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21. DESEMBER 2014 Tónleikar 16.00 Einn virtasti fiðluleikari landsins, Guðný Guðmundsdóttir, fagnar 40 ára kennsluafmæli í Seltjarnarneskirkju en hún fær flesta af núverandi og fyrr- verandi nemendum sínum til liðs við sig á virtúósatónleikum. 17.00 Aðventutónleikar í Fríkirkjunni. Þar mun Guja Sandholt koma fram ásamt Hákoni Bjarnasyni píanista, Hrafnhildi Árnadóttur sópran, Þóru Margréti Sveinsdóttur víóluleikara og Melkorku Ólafsdóttur flautuleikara. Auk þess ætla tveir meðlimir úr sönghópn- um Olgu að syngja í tveimur lögum. 18.00 Andkristnihátíð á Gauknum. Þar munu hljómsveitirnar Svartidauði, Sinmara, Misþyrming, Abominor og Mannvirki koma fram og særa fram djöfla og aðra illa ára með sínum drungalegu tónum. 20.30 Jazzkvöld KEX Hostels þar sem tríó gítarleikarans Björns Thoroddsen kemur fram. Jón Rafnsson á kontra- bassa og Sigfús Óttarsson á trommur en þeir munu flytja jóladjass af lífs og sálar kröftum. 21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í Garðakirkju. Aðgangseyrir er kr. 2.500 og kr. 1.500 fyrir nemendur og eldri borgara. Frítt er inn fyrir börn. Opið hús 11.00 Jólaþorp Hafnarfjarðar opið. Jóla- ball Fríkirkjunnar í Hafnarfirði klukkan 11. Magnús Leifur kemur fram hálf tvö, síðan koma fram Ástjarnarkirkjukór og Gospelkór Ástjarnarkirkju klukkan tvö. Klukkan 3 koma fram nemendur Mar- grétar Eirar og síðan taka við Margrét sjálf og Páll Rósinkrans. Klukkan fjögur leikur Sveinn Sigurjónsson á nikkuna og hálf fimm spilar Jólasveitin. Jólasveinar á svæðinu frá tvö til fjögur. LAUGARDAGUR SU N N U D AG U R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20. DESEMBER 2014 Tónleikar 16.00 Garðar Thór Cortes, Margrét Eir og Benedikt Gylfason drengjasópran syngja inn jólin á einstökum hátíðartónleikum í Grafarvogskirkju. Stórhljómsveit undir stjórn Viktors Orra Árnasonar úr Hjaltalín ásamt stúlknakór og karlakór. 5.990 krónur inn. 17.00 Pálmi Gunnarsson og Ragnheiður Gröndal halda jólatónleika í Hörpu. Miðar frá 5.990 krónum. Endurtekið klukkan níu. 17.00 Regína Ósk heldur jólatónleika í Árbæjarkirkju. 2.500 krónur inn. 19.30 Johnny and the Rest troða upp í Tjarnarbíói, 1.500 krónur inn. 20.00 Jólatónleikar Söngsveitarinnar Fíl- harmóníu í Háteigskirkju. 2.900 krónur inn. 20.00 FM Belfast treður upp á Húrra. 20.00 Elmar Gilbertsson og Söngsveitin Fíl- harmónía syngja inn jólin í Háteigskirkju. Á tónleikunum hljóma jafnt íslensk sem erlend jóla- og hátíðarlög. Þeirra á meðal Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns og Panis angelicus eftir César Frank. Sophie Schoonjans leikur á hörpu og stjórnandi er Magnús Ragnarsson. Miðasala á midi.is og við innganginn. 20.00 Eivør Pálsdóttir verður gestur Kórs Langholtskirkju á Jólasöngvum í ár. Kór Langholtskirkju og Gradualekór Lang- holtskirkju syngja undir stjórn Jóns Stefánssonar en auk Eivarar Pálsdóttur koma fram Ólöf Kolbrún Harðardóttir og einsöngvari á táknmáli, Kolbrún Völkudóttir. Einnig koma fram ein- söngvarar úr báðum kórunum. Endurtekið á sunnudagskvöld. 20.30 Brim heldur tónleika á Kexi Hosteli þar sem dj. flugvél & geimskip hitar upp. 21.00 Vetrarsólstöðupartíið Winter Solstice í Gamla bíói sem á að hita upp fyrir Secret Solstice-tónleikahátíðina í sumar. Infinity Ink, Steed Lord, Gluteus Maximus, Sexy Lazer og FKNHNDSM spila. 21.00 Jólakvartett Kristjönu Stefáns verð- ur með sína árlegu jóladjasstónleika í Tryggvaskála á Selfossi. Tónleikar hefjast klukkan 21.00 og kostar aðeins 2.000 kr. inn. 21.00 Tvíeykið Lazyblood, þau Valdimar Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir, koma fram í Mengi í fyrsta sinn með tónleika og sýningu eins og þeim er einum lagið. Sjáið fleiri bækur frá Óðinsauga á www.facebook.com/odinsauga Rambað á Reginfjall Í þorpi í Sæludal, friðsælli vin í mörkinni, búa Hlemmarnir, iðnir við kálrækt og múlkúabúskap, en áhugalausir um umheiminn. Uns einn góðan veðurdag þegar tveir Hlemmastrákar, Bjartur og Þórgnýr, álpast að heiman knúnir forvitni og komast að því að margt ævintýrið býr hér í heimi… Agnarögn Agnarögn er forvitin og dreymandi lítil ögn sem dáist að lífinu úr grasstráinu sínu. En hennar heitasta ósk er að skoða heiminn og upplifa ævintýri. Hún fær ósk sína uppfyllta og fer í ferðalag sem er fullt af skemmtilegum og óvæntum atburðum. Í kjölfar jarla og konunga Þorgrímur Gestsson ferðaðist um fornsagnaslóðir Orkneyja og Hjaltlands með Orkneyinga sögu í farteskinu og fléttar saman með athyglisverðum hætti sögu, sem skrifuð var á Íslandi á 13. öld, og ferðasögu sína. Hann lýsir heimsóknum sínum á forna sögustaði eyjanna og kynnum af sögufróðu fólki. Búkollukvæði Þjóðsagan um Búkollu er Íslendingum vel kunn. Sigrún Erla segir söguna í bundnu máli og sameinar þar góðan kveðskap og sígilda þjóðsögu. Úr verður skemmtileg afþreying. Fimmta Davíðsbók Davíð Hjálmar Haraldsson er meðal þekktustu vísnaskálda landsins og er þetta fimmta ljóðabók höfundar. Ekki síst er Davíð Hjálmar kunnur fyrir gamansamar vísur af ýmsu tagi eða það sem kalla má skemmtiljóð. Fimmta Davíðsbók er einmitt af þeirri gerð; þetta eru vísur um málefni líðandi stundar og hér er jafnan reynt að sjá skemmtilegar hliðar á hverju máli. Sagan um Glókollu Þetta er falleg saga um kindina Glókollu og ævintýri afa við að ná henni heim áður en verstu vetrarhörkurnar ganga í garð. Bókin dregur upp raunsæja mynd af lífi fólks í íslenskri sveit. Nammigrísinn Nonni lendir í óvæntu ævintýri þar sem galdrakarl, tannpínupúki og töfrum gætt nammitré koma við sögu. Hann fær illt í magann og tannpínu af sælgætisáti en fyrir vikið lærir hann að borða hollan og góðan mat. Kanínan sem fékk ALDREI nóg Hér er á ferð gamansöm en jafnframt beinskeytt gagnrýni á græðgi; ásókn í að eignast alltaf meira og meira og gefa sér aldrei tíma til að njóta ávaxta lífsins. Lesandinn lærir að sá er sæll er sínu ann og allt er gott í hófi. Bók fyrir börn og fullorðna á öllum aldri. Þrautabók Karólínu Í bókinni hjálpa krakkar Karólínu að leysa ýmsar þrautir. Litrík og skemmtileg bók fyrir krakka á aldrinum 2-8 ára. Tvær þroskabækur um hana Karólínu hafa þegar komið út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.