Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 140

Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 140
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 112 Margar stór myndir verða sýndar árið 2015. Líklega ríkir mest eftirvænting eftir Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams. Á meðal annarra athyglisverðra mynda eru Taken 3 í leikstjórn Oliviers Megaton, Mad Max: Fury Road í leik- stjórn George Miller, Mission: Impossible 5 í leikstjórn Christ- ophers McQuarrie og Jurassic World sem Colin Trevorrow leikstýrir. Sjöunda Fast and the Furious- myndin verður sömuleiðis frum- sýnd á næsta ári í leikstjórn James Wan. Álíka miklum látum má búast við í framhalds- myndinni London Has Fallen í leikstjórn Babak Najafi. 1 STAR WARS THE FORCE AWAKENS Leikstjóri J. J. Abrams. Aðalhlutverk Harrison Ford, Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Mayhew. Sjöunda myndin í hinni ógurlega vinsælu Star Wars-seríu gerist um þrjátíu árum eftir atburðina í Return of the Jedi. Framleiðandi Walt Disney Studios Motion Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 18. desember. 2 THE MARTIAN Leikstjóri Ridley Scott. Aðalhlutverk Matt Damon, Jessica Chastain og Kate Mara. Geimfarinn hjá NASA, Mark Watney (Damon), verður strandaglópur á rauðu plánetunni þegar áhöfnin í Ares 3-leiðangrinum neyðist til að yfirgefa lendingarstað sinn. Hann verður að lifa af þangað til Ares 4-leiðangurinn snýr aftur til Mars fjórum árum síðar. Framleiðandi Twentieth Century Fox Film. Frumsýnd í N-Ameríku 25. nóvember. 3 TERMINATOR GENISYSLeikstjóri Alan Taylor. Aðalhlutverk Arnold Schwarz- enegger, Emilia Clarke, Jason Clarke og Jai Courtney. Gerist árið 2029. Byltingarleiðtoginn John Connor (Jason Clarke) heldur áfram í stríði sínu gegn vélunum. Connor sendir Kyle Reese (Courtney) aftur í tímann til að bjarga lífi móður sinnar og tryggja eigin tilveru. Framleiðandi Paramount Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 1. júlí. 4 TAKEN 3 Leikstjóri Olivier Megaton. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Maggie Grace, Famke Janssen og Forest Whitaker. Fyrrverandi CIA-maðurinn Bryan Mills (Neeson) er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína Lenore (Janssen). Borinn röngum sökum, reynir að hann að nota hæfileika sína til að finna morðingjana og vernda dóttur sína. Framleiðandi 20th Century Fox. Frumsýnd í N-Ameríku 9. janúar. 5 MAD MAX: FURY ROADLeikstjóri George Miller. Aðalhlutverk: Tom Hardy, Charlize Theron, Nicholas Hoult og Hugh Keays-Byrne. Myndin gerist eftir ragnarök í eyðimörk þar sem mannkynið er orðið brjálað og berst hatrammlega innbyrðis um lífsins nauðsynjar. Max (Hardy) hittir Furiosu (Theron), konu sem á leið yfir eyðimörkina í leit að æskuslóðum sínum. Framleiðandi Warner Bros. Frumsýnd í N-Ameríku 15. maí. 6 INFERNOLeikstjóri Ron Howard. Aðalhlutverk Tom Hanks og Felicity Jones. Dulmálsfræðingurinn frá Harvard Robert Langdon (Hanks) vaknar upp á sjúkrahúsi í Flórens og man ekkert eftir síðustu dögum og ekki heldur hvernig hann komst til Ítalíu. Fljótlega lendir hann á flótta undan dularfullum morðingjum. Með honum í för er læknirinn Sienna Brooks (Jones). Þau reyna á sama tíma að leysa ráðgátu rithöfundarins Dante Alighieri úr bók hans The Divine Comedy. Framleiðandi Columbia Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 18. desember. 7 PIXELSLeikstjóri Chris Columbus. Aðalhlutverk Kevin James, Josh Gad og Peter Dinklage. Þegar geimverur mistúlka sígilda tölvuleiki frá 9. áratugnum og telja þá stríðsyfirlýsingu gegn sér, ákveða þær að ráðast á New York- borg. Hópur tölvunörda aðstoðar stjórnvöld við að glíma við geim- verurnar. Framleiðandi Columbia Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 24. júlí. 8 IN THE HEART OF THE SEALeikstjóri Ron Howard. Aðalhlutverk: Chris Hemsworth, Cillian Murphy og Tom Hollander. Byggð á atburðunum árið 1820 þegar hvalveiðiskipið Essex lenti í hremmingum vegna risastórs hvals, sem varð til þess að skipið komst ekki í land í 90 daga. Atburðirnir veittu skáldinu Herman Melville innblástur við gerð bókar hans Moby Dick sem kom út 1851. Framleiðandi Warner Bros. Frumsýnd í N-Ameríku 11. mars. 9MISSION: IMPOSSIBLE 5Leikstjóri Christopher McQuarrie. Aðalhlutverk Tom Cruise, Jeremy Renner og Simon Pegg. Fimmta myndin í Mission: Impossible- seríunni með Tom Cruise enn á ný í hlutverki njósnarans Ethans Hunt. Framleiðandi Paramount Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 25. desember. 10 JURASSIC WORLDLeikstjóri Colin Trevorrow. Aðalhlutverk Chris Pratt, Bryce Dallas Howard og Vincent D’Onofrio. 22 árum eftir atburðina í Jurassic Park er kominn risaeðluskemmtigarður á eyjuna Isla Nublar sem nefnist Jurassic World. Vísindamenn garðsins búa til erfða- breyttar risaeðlur til að fjölga gestum. Sú tilraun á eftir að mistakast herfilega. Framleiðandi Universal Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 12. júní. 11 FURIOUS 7Leikstjóri James Wan. Aðalhlutverk Vin Diesel, Jason Stat- ham, Paul Walker, Dwayne Johnson og Michelle Rodriguez. Deckard Shaw (Statham) leitar hefnda gegn Dominic Toretto (Diesel) og fylgdar- liði hans vegna dauða bróður hans. Framleiðandi Universal Pictures. Frumsýnd í N-Ameríku 3. apríl. 12 LONDON HAS FALLENLeikstjóri Babak Najafi. Aðalhlutverk Gerard Butler, Aaron Eckhart og Morgan Freeman. Í jarðarför forsætisráðherra Bretlands kemst leyniþjónustumaðurinn Mike Banning (Butler) að því að drepa eigi alla heimsleiðtogana sem sækja jarðarförina. Framleiðandi Focus Features. Frumsýnd í N-Ameríku 2. október. VÆNTANLEGAR KVIKMYNDIR ÁRIÐ 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sky. 2 3 6 5 1 4 7 9 8 10 11 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.