Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 144

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 144
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 116 KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL T.V. SÉÐ & HEYRT EMPIRENEW YORK POST TIME OUT LONDON HOLLYWOOD REPORTER EMPIRE ROLLING STONE Jólamyndin 2014 EMPIRE VILLAGE VOICE Allir borga barnaverð ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA HELGINA! 2, 4:30, 5:50, 8 7, 10(P) 2, 4:30 1:50, 3:50 7, 10 10:10 5% Miðasala á: JÓ LAMYND FJÖ LSKYLDUNNAR LAUGARDAGINN 20. DESEMBER KL. 4 Í HÁSKÓLABÍÓ ANDRÉ RIEU Á TÓNLEIKUM Í MAASTRICHT KL. 4 * NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 3 – 5.30 – 8 – 10.15 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 8 – 10.40 EXODUS 2D KL. 5.45 – 9 DUMB AND DUMBER TO KL. 3 – 5.30 ** MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3 – 5.30 MÖRGÆSIR 3D KL. 3 ** NIGHTCRAWLER KL. 8 – 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 1 – 3.15 – 5.30 – 8 – 10.15 NIGHT AT MUSEUM 3 LÚXUS KL. 2 EXODUS 2D KL. 8 – 11 EXODUS 2D LÚXUS KL. 4.30 – 8 – 11 BIG HERO 6 2D KL. 1 – 3.15 – 5.30 BIG HERO 6 3D KL. 1 – 3.15 – 5.30 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 8 – 10.45 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 1 – 3.15 DUMB AND DUMBER TO KL. 5.30 – 8 – 10.30 - EMPIRE JÓLAMYNDIN Í ÁR * BARA LAUGARDAGUR ** BARA SUNNUDAGUR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA HELGINA! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA HELGINA! BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Chris Martin, söngvari hljóm- sveitarinnar Coldplay, segir í gríni að Brad Pitt og Angelina Jolie hafi rænt honum og neytt hann til að semja lag fyrir mynd hennar, Unbroken. „Ég fékk skilaboð sem á stóð: „Hittumst á þessum leynda stað. Það verður bundið fyrir augu þín og sjö fyrrverandi sjóliðar sækja þig.“ Þannig að þeir rændu mér, lömdu mig í hausinn og settu pipar úða í augun á mér. Þegar ég vaknaði var ég inni á skrifstofu og Brad Pitt var að gera armbeygjur á meðan Angelina Jolie sat þarna með kórónuna sína,“ sagði söngv- arinn léttur. „Þarna var líka náungi sem hélt hníf að hálsinum á mér og hún [Jolie] sagði: „Semdu fyrir mig lag, annars.“ Og Brad Pitt sagði: „Já, það sem hún sagði“,“ bætti Martin við. Jolie leikstýrði myndinni, sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni, en Coen-bræður sömdu handritið. Hún verður frumsýnd á jóladag vestan- hafs. Martin neyddur til að semja lag Söngvarinn segir að Angelina Jolie hafi neytt hann til að semja fyrir Unbroken. CHRIS MARTIN Samdi lag fyrir nýjustu mynd Jolie, Unbroken. NORDICPHOTOS/GETTY Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jóla- kortin. En það sem mér finnst uppáhalds jólalegast er samkennd- in í kringum jól. Maður fær alltaf eitthvað smá í augað við að sjá að undir stóra jólatrénu í Kringl- unni sé urmull pakka merktra til stráks 7 ára og stelpu 4 ára, af því að sumar fjölskyldur ná ekki að halda jól eins og við kysum flest. Fréttirnar fyllast af frásögnum af fólki að hjálpa öðru fólki. ÉG er reyndar löngu orðin vön því að vera frekar misheppn- aður sendiherra góðgerða um jól. Mér tekst þokkalega áfalla- laust að setja pakka undir stóra tréð en allt frá móðgandi van- illuhringjum til heimboða sem engum var þægð í hafa flestar meintar velgjörðir mínar mis- heppnast á einn hátt eða annan. Þær verða samt jólaminningar eins og aðrar og eina þeirra þykir mér sérstak- lega vænt um og hugsa oft til. EITT árið stefndi sem sagt í að ég yrði ein í Reykjavík á aðfangadagskvöld og ég hugsaði með mér að eflaust væri skyn- samlegra að reyna að vera einhvers stað- ar til einhverrar aðstoðar. Ég hringdi á tvo staði sem buðu upp á jólamat handa þeim sem geta erfiðlega haldið sín jól sjálfir og bauð fram aðstoð mína en fékk á báðum stöðum mjög kurteislega höfnun. Það var útskýrt pent fyrir mér að það væri þétt setinn bekkurinn af fólki sem vildi hjálpa um jól, en hins vegar kæmi hjálp sér virkilega vel marga aðra daga ársins. ÉG dauðskammaðist mín því að auð vitað gat ég sagt mér sjálf að eins fallegt og það er að um jól sé biðröðin í góðverkin jafnlöng og í bókabúðunum, þá eiga þau kannski til að gleymast hina dagana. Sem misheppnaður góðgerðaerindreki jólanna minni ég mig því bara á að það er líka hellings þörf og pláss fyrir sam- kenndina á öðrum tímum ársins. Jól alla daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.