Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2015, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 09.12.2015, Qupperneq 44
Liðin sem verða í pottinum þegar dregið verður í dag dregið verður í hádeginu í dag fyrir átta liða úrslit powerade- bikars karla og kvenna í körfu- bolta. í pottinum í karlaflokki verða úrvalsdeildarliðin grinda- vík, þór þorl., Haukar, Keflavík og njarðvík auk skallagríms og b-liðs njarðvíkur. B-lið Hauka og íslandsmeistarar Kr eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi. í pottinum hjá konunum verða úrvalsdeildar- liðin grindavík, Keflavík, snæfell, Haukar, Hamar, valur og stjarnan sem og 1. deildarlið skallagríms. Hamar, valur og stjarnan sátu hjá í síðustu umferð og eru því að fara að spila sinn fyrsta bikarleik í átta liða úrslitum. 29. september 20 1 21 DaMarques Johnson Nottingham, England sigur 29. september 20 1 21 DaMarques Johnson Nottingham, England sigur 29. september 20 1 21 DaMarques Johnson Nottingham, England sigur MMA gunnar nelson kom sterkur til baka í síðasta bardaga sínum þegar hann hengdi Bandaríkjamanninn Brandon thatch í júlí á þessu ári. það var mikilvægur endurkomusigur eftir vægast sagt óvænt tap gegn rick story, í stokkhólmi í október í fyrra. tapið gegn story er það eina á ferli á gunnars og stokkhólmur eini staður- inn sem víkingaför hans um heiminn hefur ekki verið sigursæl. Hann sigldi þess í stað vestur um haf síðast og barðist í fyrsta sinn í Las vegas, á sjálfu mgm grand-hótelinu og vann sigur. sigurför gunnars hefur verið góð og mikil; jafnt á öllum ferlinum og einn- ig ef aðeins eru til teknir bardagarnir í uFC. gunnar nelson barðist fyrsta sinni í uFC í nottingham í september 2012 og fór þá létt með Bandaríkja- manninn damarques Johnson. mikil spenna var á meðal uFC- áhugamanna að sjá íslenska undra- barnið sem kom 9-0-1 inn í uFC og gerði þriggja bardaga samning. því miður gekk illa að finna fyrsta mót- herja gunnars, en það hefur reyndar því miður gengið stundum erfiðlega. Johnson var alltof þungur fyrir bar- dagann en það skipti engu máli. gunnar hélt sig á englandi en barð- ist í höfuðborginni í sínum öðrum og þriðja uFC-bardaga. Brasilíumaður- inn Jorge santiago var felldur fyrst í febrúar 2013, en hann er enn í dag eini maðurinn sem staðið hefur með gunnari allar loturnar og tapað. rússinn omari akhmedov, strákur sem átti að vera mikil hetja í rúss- nesku bardagalistinni sambó, átti ekki möguleika í gunna í næsta bardaga í London. Hann dansaði einhverja skáútgáfu af sambó við okkar mann í tæpa eina lotu og var svo svæfður. þá var komið að víkingaskipi gunn- ars að sigla stutt yfir til írlands þar sem hann er elskaður og dáður eins og fóstursonur þjóðarinnar. Banda- ríkjamaðurinn Zak Cummings, stór og sterkur strákur sem vann svo næsta bardaga sinn eftir tap gegn gunnari, lá þar í valnum. gunnar hafði ekki barist á norður- löndum síðan hann var áhugamaður í september 2008 þegar honum bauðst að vera aðalatriðið í stokk- hólmi í október í fyrra. því miður kom þar fyrsta tap gunnars en þar var okkar maður ólíkur sjálfum sér og tapaði. eftir frægðarför gunnars til Las vegas í júlí fær hann nú aftur tækifæri til að berjast á mgm grand-hótelinu þar sem allir bestu bardagamenn sög- unnar hafa sýnt listir sínar. að þessu sinni mætir hann Brasilíumanninum demian maia, besta glímumanni sem gunnar hefur mætt á ferlinum. gunnar sýndi gegn Brandon thatch að hann er ekki lengur bara gólfglímumaður heldur firnasterkur standandi með mikinn höggþunga. það þarf ekkert að vera að maia fá tækifæri til að fara með gunnari í gólfið. vonandi liggur hann bara eftir og horfir upp á íslenska víkinginn vinna sjöunda sigurinn í uFC. tomas@frettabladid.is; ooj@frettabladid.is Víkingaför Gunnars um heiminn Gunnar Nelson heyr sinn sjöunda UFC-bardaga á ferlinum aðfaranótt sunnudags þegar hann glímir við Demian Maia. Stokkhólmur er eini staðurinn þar sem honum hefur ekki tekist að vinna sigur í UFC. 16. febrúar 2013 2 Jorge Santiago London, England Vann á einróma dómaraúrskurði3 lotur 15:00 mínútur 19. júlí 2014 4 Zak Cummings Dublin, Ireland Vann á hengingartaki2 lotur 9:48 mínútur 8. ma rs 20 14 3 Omari Akhmedov London, England Vann á hengingartaki1 lota 4:46 mínútur 11 . jú lí 2 015 6 Brandon Thatch Las Vegas, Nevada Vann á hengingartaki1 lota 2:54 mínútur 12. d esember 20157 Demian Maia Las Vegas, Nevada ??? ? Gunnar Nelson Félag: Mjölnir Aldur: 27 ára Hæð: 180 sm Þyngd: 77 kíló Faðmur: 183 sm 16 bardagar í MMA 14 sigrar 1 jafntefli 1 tap Nýjast Meistaradeildin A-riðill Real Madrid - Malmö 8-0 1-0 Karim Benzema (12.), 2-0 Karim Ben- zema (24.), 3-0 Cristiano Ronaldo (39.), 4-0 Ronaldo (47.), 5-0 Ronaldo (50.), 6-0 Ronaldo (59.), 7-0 Mateo Kovacic (70.), 8-0 Benzema (74.). Kári Árnason var fyrirliði Malmö í leiknum. Paris SG - Shakhtar 2-0 1-0 Lucas Moura (57.), 2-0 Zlatan Ibrahim- ović (86.) Lokastaða liðanna: Real 16, PSG 13, Shakht ar 3, Malmö 3. B-riðill Wolfsburg - Man. Utd. 3-2 0-1 Anthony Martial (10.), 1-1 Naldo (13.), 2-1 Vieirinha (29.), 2-2 Sjálfsmark (82.), 3-2 Naldo (84.). United fer í Evrópudeildina. PSV - CSKA Moskva 2-1 0-1 Sergey Ignashevich (76.), 1-1 Luuk de Jong (78.), 2-1 Davy Pröpper (86.) Lokastaða liðanna: Wolfsburg 12, PSV 10, United 8, CSKA 4. C-riðill Benfica - Atlético Madrid 1-2 Galatasaray - Astana 1-1 Lokastaða liðanna: Atlético 13, Benfica 10, Galatasaray 5, Astana 4. D-riðill Man. City - Gladbach 4-2 1-0 David Silva (16.), 1-1 Julian Korb (19.), 1-2 , 2-2 Raheem Sterling (80.), 3-2 Raheem Sterling (81.), 4-2 Wilfried Bony (85.). Sevilla - Juventus 1-0 1-0 Fernando Llorente (65.). Lokastaða liðanna: City 12, Juventus 11, Sevilla 6, Gladbach 5. Í dag 19.15 Meistaradeildarkvöld Sport 4 19.45 Valencia - Lyon Bravó 19.45 Chelsea - Porto Sport 3 19.45 Leverkus.- Barcelona Sport 5 19.45 Olympiakos - Arsenal Sport 21.45 Meistaramörkin Sport 18.00 ÍBV-Akureyri Vestm.eyjar Olís -deild karla í handbolta: Haukar - FH 32-25 Markahæstir: Janus Daði Smárason 7/3 (12/4 skot), Adam Haukur Baum- ruk 6 (7), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Elías Már Halldórsson 5 (7) - Jóhann Birgir Ingvarsson 9 (15), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/2). Áttundi sigurleikur Haukanna í röð. Stig liðanna: 1. Haukar 28, 2. Valur 24, 3. Fram 19, 4. Afturelding 15, 5. ÍBV 14, 6. Grótta 14, 7. Akureyri 13, 8. FH 12, 9. ÍR 11, 10. Víkingur 6. 29. september 2012 1 DaMarques Johnson Nottingham, England Vann á hengingartaki1 lota 3:34 mínútur 4. ok tóber 2014 5 Rick Story Stockholm, Sweden Tapaði á tvískiptum dómaraúrskurði3 lotur 15:00 mínútur 9 . D e S e M B e r 2 0 1 5 M I Ð V I K U D A G U r24 S p o r T ∙ F r É T T A B L A Ð I Ð sport 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 B -2 F C 4 1 7 9 B -2 E 8 8 1 7 9 B -2 D 4 C 1 7 9 B -2 C 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.