Fréttablaðið - 09.12.2015, Side 13

Fréttablaðið - 09.12.2015, Side 13
BOSCH Expressó- kaffivél TCA 5309 Alsjálfvirk kaffivél sem býr til kaffi og expressó með einum hnappi. Þrýstingur: 15 bör. Fullt verð: 79.900 kr. Jólaverð: 63.900 kr. Jólin nálgast. Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is Skál Tekur einn lítra. Fullt verð: 7.900 kr. Jólaverð: 6.320 kr. Terracotta-línan frá Magisso Náttúrulegur leir sem heldur köldu í marga klukkutíma. Sniðugar gjafir. Peugeot salt- og piparkvarnir Hágæða kvarnir með 30 ára ábyrgð á kvörninni. Karafla Tekur einn lítra. Fullt verð: 9.780 kr. Jólaverð: 7.824 kr. Litlir bollar 2,5 dl. Fullt verð: 2.860 kr. Jólaverð: 2.288 kr. Stórir bollar 3,7 dl. Fullt verð: 3.260 kr. Jólaverð: 2.688 kr. Muurla Bollarnir frá Muurla eru léttir, sterkir og endingargóðir. Gerðir úr glerungshúðuðu matvælastáli. Secrid veski Fullt verð frá: 12.450 kr. Jólaverð frá: 9.960 kr.20% afsláttur af öllum Secrid veskjum. 20% afsláttur af Peugeot kvörnum. Flöskukælir Fullt verð: 12.740 kr. Jólaverð: 10.192 kr. Blossum kertastjakar Koma í flatri pakkningu. Fullt verð: 10.900 kr. Jólaverð: 8.720 kr. Öll tilboð gilda út desember 2015 eða á meðan birgðir endast. l Norski forsætisráðherr- ann, Erna Solberg, hefur tilkynnt að Noregur muni tvöfalda framlag sitt til Loftslags- og umhverfis- sjóðs SÞ (Green Climate Fund), fyrir árið 2020. Framlagið mun verða rúmlega 500 milljónir Bandaríkjadala, eða 66,6 milljarðar króna. l Bandaríkin, Kína, Kanada og Evrópusambandið hafa meðal annarra ámálgað að setja stefnuna á að stöðva hlýnun jarðar við 1,5 gráður frá því fyrir iðnbyltingu, en ekki tvær gráður eins og lengi hefur verið viðmiðið. l Meðal stórfyrirtækja sem hafa undirgengist í tengslum við COP21 að minnka kolefnisspor sitt eru Coca-Cola, Dell, Gen- eral Mills, Kellogg, Procter & Gamble, Sony, Unilever og Nestlé. l Rússar munu ekki standa í vegi samkomulags í París, segir stórblaðið Guardian og vísar til samtals Vlad- ímírs Pútín Rússlandsfor- seta og kanslara Þýska- lands, Angelu Merkel. l Mikilvægi þátttöku alþjóðlegra iðnrisa í aðgerðum í loftslags- málum endurspeglast í þeirri staðreynd að kolefnisspor þeirra eru í mörgum tilfellum dýpri en þjóðlanda. Dæmi er tekið af matvælaframleið- endunum Cargill, Tyson og Yara sem allir losa meira en Hol- land. Alþjóðleg stórfyrirtæki menga meira en heilu þjóðlöndinFranskir ráðamenn leggja allt sitt undir í París Forseti Íslands segir margt sanna að Loftslagsráðstefnan í París taki fyrirrennurum sínum fram. Hins vegar sé hámarksárangur aðeins skref í rétta átt. Ísklukka Ólafs Elías son ar á Pant heon-torginu í Par ís sýnir á táknrænan hátt að mannkynið má engan tíma missa. nordicPhotos/afP François Hollande Frakklandsfor- seti og Ségolène Royal, umhverfis- og orkumálaráðherra, hafi „tekið þá stjórnmálalegu áhættu að leggja nafn sitt og stöðu við að þessi ráðstefna skili árangri. Ég held að aldrei fyrr hafi eitt af öflug- ustu ríkjum heims skuldbundið sig með þessum hætti eins og forystu- menn frönsku ríkisstjórnarinnar hafa gert.“ Loftslagsskrifstofa SÞ hefur birt lista yfir þá fjármuni sem einstök ríki munu veita í loftslagstengd verkefni á næstu árum. Þar kemur fram að árlegt framlag Íslands er 10 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,3 milljarðar króna á gengi dagsins. Er þá meðtalið milljón dala framlag í loftslags- og umhverfissjóð SÞ (Green Cli- mate Fund), á árunum 2016 til 2020, en sjóðurinn var stofnaður með ákvörðun aðildarríkjanna í Cancún árið 2010. „Þessar tíu milljónir Banda- ríkjadala sem þarna er verið að tala um eru í raun allt það sem talið er okkur til tekna eða framlags er viðkemur loftslags- málum. Þetta eru verkefni sem tengjast þróunaraðstoðinni; þetta eru verkefni sem eru í sóknar- áætluninni og í rauninni allt það sem menn geta sagt að sé framlag Íslands til þróunarmála. Þarna er búið að setja verðmiða á það,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sem jafnframt er staddur í París. „Vonandi náum við að bæta við þetta. Þetta er staðan eins og hún er í dag og við getum verið býsna sátt við það að við séum að veita þetta miklum fjár- munum í loftslagsmálin.“ Ég held að aldrei fyrr hafi eitt af öflugustu ríkjum heims skuldbundið sig með þessum hætti eins og forystumenn frönsku ríkis- stjórnarinnar hafa gert. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 13M i ð V i K U D A G U r 9 . D e s e M B e r 2 0 1 5 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 B -1 7 1 4 1 7 9 B -1 5 D 8 1 7 9 B -1 4 9 C 1 7 9 B -1 3 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.