Fréttablaðið - 09.12.2015, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 09.12.2015, Blaðsíða 13
BOSCH Expressó- kaffivél TCA 5309 Alsjálfvirk kaffivél sem býr til kaffi og expressó með einum hnappi. Þrýstingur: 15 bör. Fullt verð: 79.900 kr. Jólaverð: 63.900 kr. Jólin nálgast. Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is Skál Tekur einn lítra. Fullt verð: 7.900 kr. Jólaverð: 6.320 kr. Terracotta-línan frá Magisso Náttúrulegur leir sem heldur köldu í marga klukkutíma. Sniðugar gjafir. Peugeot salt- og piparkvarnir Hágæða kvarnir með 30 ára ábyrgð á kvörninni. Karafla Tekur einn lítra. Fullt verð: 9.780 kr. Jólaverð: 7.824 kr. Litlir bollar 2,5 dl. Fullt verð: 2.860 kr. Jólaverð: 2.288 kr. Stórir bollar 3,7 dl. Fullt verð: 3.260 kr. Jólaverð: 2.688 kr. Muurla Bollarnir frá Muurla eru léttir, sterkir og endingargóðir. Gerðir úr glerungshúðuðu matvælastáli. Secrid veski Fullt verð frá: 12.450 kr. Jólaverð frá: 9.960 kr.20% afsláttur af öllum Secrid veskjum. 20% afsláttur af Peugeot kvörnum. Flöskukælir Fullt verð: 12.740 kr. Jólaverð: 10.192 kr. Blossum kertastjakar Koma í flatri pakkningu. Fullt verð: 10.900 kr. Jólaverð: 8.720 kr. Öll tilboð gilda út desember 2015 eða á meðan birgðir endast. l Norski forsætisráðherr- ann, Erna Solberg, hefur tilkynnt að Noregur muni tvöfalda framlag sitt til Loftslags- og umhverfis- sjóðs SÞ (Green Climate Fund), fyrir árið 2020. Framlagið mun verða rúmlega 500 milljónir Bandaríkjadala, eða 66,6 milljarðar króna. l Bandaríkin, Kína, Kanada og Evrópusambandið hafa meðal annarra ámálgað að setja stefnuna á að stöðva hlýnun jarðar við 1,5 gráður frá því fyrir iðnbyltingu, en ekki tvær gráður eins og lengi hefur verið viðmiðið. l Meðal stórfyrirtækja sem hafa undirgengist í tengslum við COP21 að minnka kolefnisspor sitt eru Coca-Cola, Dell, Gen- eral Mills, Kellogg, Procter & Gamble, Sony, Unilever og Nestlé. l Rússar munu ekki standa í vegi samkomulags í París, segir stórblaðið Guardian og vísar til samtals Vlad- ímírs Pútín Rússlandsfor- seta og kanslara Þýska- lands, Angelu Merkel. l Mikilvægi þátttöku alþjóðlegra iðnrisa í aðgerðum í loftslags- málum endurspeglast í þeirri staðreynd að kolefnisspor þeirra eru í mörgum tilfellum dýpri en þjóðlanda. Dæmi er tekið af matvælaframleið- endunum Cargill, Tyson og Yara sem allir losa meira en Hol- land. Alþjóðleg stórfyrirtæki menga meira en heilu þjóðlöndinFranskir ráðamenn leggja allt sitt undir í París Forseti Íslands segir margt sanna að Loftslagsráðstefnan í París taki fyrirrennurum sínum fram. Hins vegar sé hámarksárangur aðeins skref í rétta átt. Ísklukka Ólafs Elías son ar á Pant heon-torginu í Par ís sýnir á táknrænan hátt að mannkynið má engan tíma missa. nordicPhotos/afP François Hollande Frakklandsfor- seti og Ségolène Royal, umhverfis- og orkumálaráðherra, hafi „tekið þá stjórnmálalegu áhættu að leggja nafn sitt og stöðu við að þessi ráðstefna skili árangri. Ég held að aldrei fyrr hafi eitt af öflug- ustu ríkjum heims skuldbundið sig með þessum hætti eins og forystu- menn frönsku ríkisstjórnarinnar hafa gert.“ Loftslagsskrifstofa SÞ hefur birt lista yfir þá fjármuni sem einstök ríki munu veita í loftslagstengd verkefni á næstu árum. Þar kemur fram að árlegt framlag Íslands er 10 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,3 milljarðar króna á gengi dagsins. Er þá meðtalið milljón dala framlag í loftslags- og umhverfissjóð SÞ (Green Cli- mate Fund), á árunum 2016 til 2020, en sjóðurinn var stofnaður með ákvörðun aðildarríkjanna í Cancún árið 2010. „Þessar tíu milljónir Banda- ríkjadala sem þarna er verið að tala um eru í raun allt það sem talið er okkur til tekna eða framlags er viðkemur loftslags- málum. Þetta eru verkefni sem tengjast þróunaraðstoðinni; þetta eru verkefni sem eru í sóknar- áætluninni og í rauninni allt það sem menn geta sagt að sé framlag Íslands til þróunarmála. Þarna er búið að setja verðmiða á það,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sem jafnframt er staddur í París. „Vonandi náum við að bæta við þetta. Þetta er staðan eins og hún er í dag og við getum verið býsna sátt við það að við séum að veita þetta miklum fjár- munum í loftslagsmálin.“ Ég held að aldrei fyrr hafi eitt af öflugustu ríkjum heims skuldbundið sig með þessum hætti eins og forystumenn frönsku ríkis- stjórnarinnar hafa gert. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 13M i ð V i K U D A G U r 9 . D e s e M B e r 2 0 1 5 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 B -1 7 1 4 1 7 9 B -1 5 D 8 1 7 9 B -1 4 9 C 1 7 9 B -1 3 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.