Fréttablaðið - 09.12.2015, Síða 55
Útkall ehf. Sundaborg 9, 104 Reykjavík sími 562 2600 - www.utkallbokautgafa.is
METSÖLUBÆKUR
Í 22 ÁR
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa verið eitt vinsælasta lesefni Íslendinga í tvo áratugi.
Spennuþrungnar frásagnir úr íslenskum veruleika. Í þessari bók er lýst ótrúlegri samkennd,
fórnfýsi og þrautseigju íslenskra sjómanna á úrslitastundu. Um hver jól grúfa þúsundir
Íslendinga sig yfir Útkallsbækurnar og leggja þær ekki frá sér fyrr en að lestri loknum.
Hér er sagt frá því er á þriðja hundrað íslenskir togarsjómenn horfast í augu við dauðann á
Nýfundnalandsmiðum í febrúar 1959. Eitthvert allra versta sjóveður sem Íslendingar hafa lent
í á öldinni. Skipin eru hlaðin stórhættulegri ísingu. Togarans Júlí frá Hafnarfirði er saknað með
30 mönnum. Fulllestaður liggur Þorkell Máni frá Reykjavík á hliðinni í sjó sem er mínus tvær
gráður og ölduhæð á við átta hæða hús.
Einnig er barist upp á líf og dauða um borð í Harðbak, Júní, Marz, Norðlendingi, Bjarna riddara
og fleiri togurum. Stöðugt gefur yfir togarana í bítandi brunagaddinum - spáin er vond: áfram-
haldandi ofviðri, hamfarasjór og 10 stiga frost. Tilkynnig frá danska „Titanic“, Hans Hedtoft:
„SOS, við sökkvum“. Gerpir frá Neskaupstað heldur til móts við skipið.
1. SÆTI
ALMENNT EFNI
0
8
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
9
B
-3
9
A
4
1
7
9
B
-3
8
6
8
1
7
9
B
-3
7
2
C
1
7
9
B
-3
5
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
6
4
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
5
C
M
Y
K