Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 37
| SMÁAUGLÝSINGAR | FIMMTUDAGUR 4. febrúar 2016 25 MARTAK er framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki í þróun og smíði hátæknibúnaðar og heildarlausna til matvælavinnslu. Ný og spennandi verkefni kalla á öflugt nýtt fólk. Meðal þess sem við leitum nú er: Framleiðslustjóri: Framleiðslustjóri er einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins og ber mikla ábyrgð. Um krefjandi starf er að ræða sem gefur öflugum aðila möguleika á að hafa áhrif á þróun ört vaxandi fyrirtækis. Helstu verkefni • Gerð og framkvæmd framleiðsluáætlana • Innkaupastýring og vörustjórnun • Samskipti við birgja , innlenda sem erlenda • Birgðastaða og eftirlit með hráefnisbirgðum • Skráning og uppbygging nýs birgða og verkbókhaldskerfis • Tillögugerð að innkaupum • Starfsmannahald og verkstjórn • Gerð verkáætlana og skipulagning verkferla innan félagsins • Innleiðing og uppbygging gæðamála Hæfni- og menntunarkröfur • Menntun í verkfræði, tæknifræði eða vélstjórn • Farsæl stjórnunarreynsla, tengd framleiðslu • Reynsla og þekking á gæðamálum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Eiginleikar • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Miklir leiðtogaeiginleikar • Góð greiningarhæfni Starfmaður í framleiðsludeild: Um fjölbreytt starf er að ræða. MARTAK sinnir fjölmörgum verk- efnum bæði hérlendis og erlendis. Um krefjandi starf er að ræða þar sem faglegra vinnubragða er krafist. Helstu verkefni • Framleiðsla og samsetning á framleiðslulínum félagsins • Samskipti við viðskiptavini félagsins bæði hérlendis og erlendis • Uppsetningar á framleiðslulínum félagsins, innan lands sem utan. Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun í stálsmíði æskileg • Reynsla og þekking á gæðamálum • Fagleg, skipuleg vinnubrögð - góðir samskiptaeiginleikar • Góð enskukunnátta Eiginleikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla og þekking á gæðamálum æskileg • Vönduð og fagleg vinnubrögð Starfmaður á renniverkstæði: Um fjölbreytt starf er að ræða á mjög vel búnu renniverkstæði. MARTAK hefur á að skipa 5 CNC tölvustýrðum vélum, renni- bekkjum og fræsivélum. Um krefjandi starf er að ræða. Helstu verkefni • Almenn vinna á renniverkstæði • Skráning birgða í ný birgðakerfi • Uppbygging og viðhald gæðakerfis Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun í rennismíði eða sambærileg reynsla af CNC vélum og tækjum kostur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta Eiginleikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla og þekking á gæðamálum æskileg • Vönduð og fagleg vinnubrögð Umsóknir skal senda rafrænt á: stefan@martak.is Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá >>> Martak ehf • Hafnargata 21, 240 Grindavík • s. 422 1800 • www.martak.is <<< EFLA VERKFRÆÐISTOFA +354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is Til félagsmanna í Félagi fasteignasala. AÐALFUNDUR 2016 Aðalfundur Félags fasteignasala verður haldinn föstudaginn 19. febrúar kl. 17:00 síðdegis á Fosshóteli Höfðatorgi í Reykjavík. Á dagskrá aðalfundar FF verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. 2. Breyting á siðareglum 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 4. Ákvörðun um ávöxtun sjóða félagsins 5. Kjör skoðunarmanna reikninga 6. Kjör laganefndar 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál, er upp kunna að vera borin. Stjórnin Aðalfundur Fasteignaleitar ehf föstudaginn 19. febrúar kl. 19:00 á Fosshóteli Höfðatorgi. DAGSKRÁ: 1. Ársskýrsla fasteignaleitar ehf 2. Endurskoðaður reikningur fyrir liðið reikningsár. 3. Önnur mál. Hæðin er á 3. Hæð í góðu lyftuhúsi. Hún er 520 m2 og þar af eru salerni 17,9 m2 og stigagangur telst 33,1 m2. Birt flatarmál skrifstofu eru 467 m2. Nánari upplýsingar um m.a. leiguverð og leigutíma veita Þórarinn Thorarensen og Magnús Einarsson. Þórarinn Sölustjóri Sími: 770 0309 Magnús Löggiltur Fasteignasali Sími: 897 8266 Hæðin er staðsett í miðju viðskipta og fjármálahverfi borgarinnar. Skrifstofuhæð á besta stað - með þér alla leið - 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson aðstoðm. fast. sími: 899 1178 atli@miklaborg.is Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali sími: 899 5856 gunnar@miklaborg.is Leitum að góðri 3ja herbergja íbúð í 201 Kópavogi ! Eignin þarf að vera með góðu aðgengi Ársalir, Núpalind og fleiri götur koma til greina. Í boði eru bein kaup eða skipti á stærri eign Þá væri um að ræða 160 fm íbúð með bílskúr á besta stað í Lindarhverfinu Kópavogi. Save the Children á Íslandi 0 3 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 5 C -4 1 6 0 1 8 5 C -4 0 2 4 1 8 5 C -3 E E 8 1 8 5 C -3 D A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.