Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 1
 Husky-hundurinn Buddha brá á leik í snjónum á Klambratúni í Reykjavík í gær. Það verður framhald á vetrarríkinu í dag því samkvæmt veðurspá er gert ráð fyrir austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 metrum á sekúndu sunnan og vestan til á landinu síðdegis, en norðan og austan til aðra nótt. Einnig má búast við talsverðri úrkomu, en mikilli úrkomu suðaustan- og austanlands. Fréttablaðið/Vilhelm — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 4 . F e b r ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Jón Gnarr skrifar um verslunarferðir. 18-20 sport Sandra María spilar í þýsku deildinni til vorsins. 26 Menning Óður og Flexa fá fólk til að hlæja. 34 lÍFið Gefur út fyrstu sólóplötuna í slagtogi við stórlax. 36-42 plús 1 sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Opið til 21 Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG 16BLS BÆKLINGUR 4BLS BÆKLINGUR Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2 sveitarstjórnarMál Reykjanesbær hefur gefið lánardrottnum Eignar- haldsfélagsins Fasteignar (EFF), frest þar til á morgun, 5. febrúar, til að ganga að tillögu bæjarins um afskriftir skulda samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins. Gangi það ekki eftir sé bænum nauðugur einn kostur að óska eftir því við innan- ríkisráðuneytið að það skipi fjár- hagsstjórn yfir sveitarfélaginu sem tæki yfir stjórn fjármála Reykjanes- bæjar. Samþykkt var að senda bréfið á fundi bæjarráðs síðasta föstudag með atkvæðum þriggja fulltrúa meirihlutans gegn atkvæðum full- trúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sagði í gær engin viðbrögð hafa borist við bréfinu enda er fresturinn ekki runninn út. EFF er í eigu Reykjanesbæjar en félagið á meðal annars skóla, leik- skóla og sundlaugar sem Reykja- nesbær rekur. Heimildir Fréttablaðsins herma að sáttatillaga bæjarins feli í sér að 6,8 milljarðar verði afskrifaðir af skuldum Reykjanesbæjar en þar mun stærsti hlutinn vera af skuld- um EFF. Lánardrottnar bæjarins hafa hins vegar ekki verið tilbúnir að afskrifa meira en 5,1 milljarð af lánum til bæjarins. Skuldir A- og B-hluta Reykjanesbæjar námu í árslok 2014 samtals um 40 millj- örðum króna en skuldir EFF tæplega 8 milljörðum. Stærstu lánardrottnar EFF eru Íslandsbanki, Landsbank- inn og þá átti Glitnir stóra kröfu sem afhent var ríkinu. Viðræður Reykjanesbæjar og lánardrottna hafa staðið í að verða ár. Markmið viðræðna Reykjanes- bæjar hefur verið að gera bænum kleift að komast undir lögbundið 150 prósenta skuldahlutfall fyrir árið 2022 en skuldahlutfallið stóð í 253,6 prósentum í árslok 2014. Þá hefur Reykjaneshöfn verið í greiðslustöðvun frá 15. október. Reykjanesbær hefur farið fram á að ábyrgð bæjarins á skuldum hafnar- innar verði felld niður. – ih Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfé- laginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir svar ekki komið. milljarður er upphæðin sem lánardrottnar hafa verið til- búnir að afskrifa samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 5,1 Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, okt.–des. 2015. YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 51,0% 20,5% FB L M BL Allt sem þú þarft ... skipulagsMál Fjórar tillögur komust áfram í annað þrep í hug- myndasamkeppni um Kársnesið í Kópavogi. „Með því að taka inn þær nýju og fersku hugmyndir sem fram koma í tillögunum tel ég að við tryggjum að uppbygging sem fram undan er á Kársnesi verði vel heppnuð,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Allar tillögurnar gera ráð fyrir brú frá Kársnesi yfir Fossvog til Reykja- víkur enda er sú tenging bæði í aðalskipulagi Kópavogs og höfuð- borgarinnar. Meðal hugmynda í tillögunum má nefna sundlaug úti á Fossvog- inum og sporvagna. – gar / sjá síðu 4 Fjórar tillögur fara áfram Það er lyftistöng fyrir bæinn að vestast á Kársnesinu verði til hverfi þar sem atvinnulíf og íbúðarbyggð blandast saman. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri 0 3 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 5 C -0 B 1 0 1 8 5 C -0 9 D 4 1 8 5 C -0 8 9 8 1 8 5 C -0 7 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.