Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 26
Ég myndi ekki
segja að ég hafi
mikinn áhuga á tísku.
Frekar myndi ég segja að
áhugi minn liggi í lífsstíl
og hegðun fólks. Oft er
hægt að lesa mikið í fólk
út frá klæðnaði og hvern-
ig það ber sig.
Rúrik Andri Þorfinnsson
Það er nóg að gera hjá hinum 23 ára
gamla Rúrik Andra Þorfinnssyni.
Í vor klárar hann viðskiptafræði,
með áherslu á fjármál, frá Háskóla
Íslands auk þess sem hann kenn
ir í Nóbel námsbúðunum og sinnir
einkakennslu á háskólastigi.
Þess á milli starfar hann sem
ráðgjafi hjá Íslandsbanka og hefur
gert í nokkur ár. „Svo er ég leik
maður meistaraflokks Fram í knatt
spyrnu en hef lítið náð að spila und
anfarin ár vegna þrálátra meiðsla.“
Rúrik Andri er fæddur í París
þar sem foreldrar hans bjuggu
á sínum tíma en hefur meira og
minna búið í Hlíðunum undanfar
in ár. „Ég hef brennandi áhuga á
fjármálum, mannlegum samskipt
um, smekklegum fatnaði, góðum
mat, ferðalögum og hamingju.
Síðan elska ég móður mína, kær
ustuna og nánustu aðstandendur.
Ég kem af æðislegu fólki og reyni
ég að taka þá samhygð og óeigin
girni sem það sýnir daglega inn í
mína eigin hegðun.“
Hvenær fékkstu áhuga á tísku? Ég
myndi ekki segja að ég hafi áhuga
á tísku. Frekar myndi ég segja að
áhugi minn liggi í lífsstíl og hegð
un fólks. Oft er hægt að lesa mikið
í fólk út frá klæðnaði og hvern
ig það ber sig. Ég reyni að fylgja
eigin huga þegar kemur að tísku
en viðurkenni þó að hafa fallið í
gryfju hóphegðunar þegar kemur
að tískufyrirbærum eins og Nike
Free og Timber land skóm.
Hvernig myndir þú lýsa fatastíln-
um þínum? Stíllinn minn er fyrst
og fremst klassískur, faglegur og
smekklegur ásamt því að ég vil að
hann tengist mér persónulega. Að
reyna að finna klæðnað sem hent
ar þér sjálfum er mikilvægt og þá
meina ég að þér líði vel með fötin.
Hvernig fylgist þú með tísku? Ég
myndi ekki segja að ég fylgist
með tísku með markvissum hætti.
Tíska er meira og minna komin
inn í daglegt líf okkar í gegnum
bíómyndir, sjónvarpsþætti, ver
aldarvefinn og annað afþreying
arefni. Því er næstum ómögu
legt fyrir venjulega manneskju að
fylgjast ekki með tísku.
Hvað einkennir klæðnað ungra
karlmanna í dag? Hann er frá
bær. Fyrir hvern þann sem klæð
ir sig eins og Justin Bieber er
Skiptir meStu að
manni líði vel
Þótt Rúrik Andri sé áberandi snyrtilega klæddur ungur maður segist
hann hafa lítinn áhuga á tísku. Stíllinn hans er fyrst og fremst
klassískur, faglegur og smekklegur ásamt því að vera persónulegur.
Hér klæðist Rúrik Andri jakkafötum frá Tiger of Sweden. Skyrtan og peysan eru einnig
þaðan. Skórnir eru frá Paul Smith. MYNDiR/ERNiR
Buxur og frakki frá Kormáki og Skildi og
trefill frá Paul Smith.
Hér klæðist Rúrik Andri buxum frá Weekdays og jakka frá Pull and Bear.
annar strákur sem klæðir sig eins
og hippi á leið á Woodstock. Það
skiptir ekki máli hvaða stíl menn
sækjast eftir svo lengi sem þeir
eru ánægðir og líður vel í eigin
skinni.
Áttu þér uppáhaldsverslanir? Kult
ur Menn og Herrafataverslun
Kormáks og Skjaldar eru í upp
áhaldi. Svo þarf ég að prufukeyra
Suitup á Laugaveginum þar sem
góðvinur minn Egill Ásbjarnar
son sérsaumar gæðafatnað á karl
menn.
Áttu þér eina uppáhaldsflík? Ég á
leðurjakka sem færeyskur hönn
uður gerði og býst ég ekki við að
margir þannig séu til í heiminum.
Hann er einstakur og passar mér
mjög vel. starri@365.is
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Síð peysa/túnika
13.900 kr.
2 litir: svart með
kremhvítu og blátt
með ljósbláu.
Stærð 36 - 48.
Opið virka daga kl.
11–18
Opið laugardaga k
l. 11-15
Nýtt frá
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Nýjar vörur
í hverri viku
Baknuddnámskeið
verður næst helgina 6 – 7 febrúar n.k.
frá kl. 11.00-15.00
Vinsælt og nothæft námskeið fyrir einstkalinga og pör
sem ég hef verið með í 25 ár.
Námskeiðið byggist upp á slökunarnuddi á bak, háls og
handleggi með sérvöldum ilmkjarnaolíum.
Djúp- og þrýstipunktanuddi ásamt svæðameðhöndlun.
Farið í ilmolíur og góðar uppskriftir.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 896 9653 og
á Heilsusetur.is eða á thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com.
BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985
ÞESSI GÖMLU GÓÐU
Á EINUM STAÐ
4 FÓLK Tíska 4. febrúar 2016
0
3
-0
2
-2
0
1
6
2
2
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
5
C
-3
C
7
0
1
8
5
C
-3
B
3
4
1
8
5
C
-3
9
F
8
1
8
5
C
-3
8
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
3
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K