Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 04.02.2016, Blaðsíða 30
Jean Doucet sýndi brúðarföt fyrir samkynhneigð pör á tískuviku í París á dögunum. Kjólarnir eru margir hverjir að­ sniðnir, sumir með blómamynstri, ermalausir eða með síðum ermum. Ekki er mikið um slör við kjólana frekar en á síðustu árum. Þótt varla teljist þessir kjólar lát­ lausir þá er yfir þeim kvenlegur en nútímalegur glæsileiki. Meira er um gólfsíða brúðarkjóla en stutta. Kjólarnir eru fallegir og ættu að gefa verðandi brúðum hug­ mynd að rétta kjólnum. Athygli v a k t i a ð franski tískuhönn­ uðurinn Jean Doucet sýndi sérstak­ an brúðarfatn­ að fyrir sam­ kynhneigð pör í París fyrir nokkrum dögum. Hvítur litur var valinn í allan fatnað, hvort sem það var fyrir herra eða dömur. Doucet valdi íburðarmikla kjóla fyrir brúðirnar, kjóla sem sumir myndu kalla rjómatertukjóla. Þeir voru áberandi öðruvísi en aðrir brúðar­ kjólar. Doucet kallaði sýning­ una Be Happy og vildi kalla fram gleði og ánægju. Brúðarkjólar sumarsins Helstu hönnuðir brúðarkjóla hafa verið að sýna vor- og sumartískuna 2016. Hún ber vott um mikla rómantík með blúndum og glitri. Kjólarnir eru engu að síður með klassísku yfirbragði. Brúðarkjólar frá Alon Livne á brúðarsýningu fyrir 2016 sem fram fór í New York. Theia heitir hönnuður þessa brúðarkjóls sem sömu- leiðis var sýndur í New York. Fyrirsætan er óvenju mikið förðuð miðað við brúði. Pronovias sýndi þennan skraut- lega brúðarkjól í New York. Haust – vetur 2016. Takið eftir hárskrautinu í stíl. Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið 8 FÓLK Tíska 4. febrúar 2016 0 3 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 5 C -2 D A 0 1 8 5 C -2 C 6 4 1 8 5 C -2 B 2 8 1 8 5 C -2 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.