Fréttablaðið - 04.02.2016, Síða 30

Fréttablaðið - 04.02.2016, Síða 30
Jean Doucet sýndi brúðarföt fyrir samkynhneigð pör á tískuviku í París á dögunum. Kjólarnir eru margir hverjir að­ sniðnir, sumir með blómamynstri, ermalausir eða með síðum ermum. Ekki er mikið um slör við kjólana frekar en á síðustu árum. Þótt varla teljist þessir kjólar lát­ lausir þá er yfir þeim kvenlegur en nútímalegur glæsileiki. Meira er um gólfsíða brúðarkjóla en stutta. Kjólarnir eru fallegir og ættu að gefa verðandi brúðum hug­ mynd að rétta kjólnum. Athygli v a k t i a ð franski tískuhönn­ uðurinn Jean Doucet sýndi sérstak­ an brúðarfatn­ að fyrir sam­ kynhneigð pör í París fyrir nokkrum dögum. Hvítur litur var valinn í allan fatnað, hvort sem það var fyrir herra eða dömur. Doucet valdi íburðarmikla kjóla fyrir brúðirnar, kjóla sem sumir myndu kalla rjómatertukjóla. Þeir voru áberandi öðruvísi en aðrir brúðar­ kjólar. Doucet kallaði sýning­ una Be Happy og vildi kalla fram gleði og ánægju. Brúðarkjólar sumarsins Helstu hönnuðir brúðarkjóla hafa verið að sýna vor- og sumartískuna 2016. Hún ber vott um mikla rómantík með blúndum og glitri. Kjólarnir eru engu að síður með klassísku yfirbragði. Brúðarkjólar frá Alon Livne á brúðarsýningu fyrir 2016 sem fram fór í New York. Theia heitir hönnuður þessa brúðarkjóls sem sömu- leiðis var sýndur í New York. Fyrirsætan er óvenju mikið förðuð miðað við brúði. Pronovias sýndi þennan skraut- lega brúðarkjól í New York. Haust – vetur 2016. Takið eftir hárskrautinu í stíl. Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið 8 FÓLK Tíska 4. febrúar 2016 0 3 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 5 C -2 D A 0 1 8 5 C -2 C 6 4 1 8 5 C -2 B 2 8 1 8 5 C -2 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.