Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 72
GRIPLA70
banka Íslands, Útvegsbanka Íslands, Búna›arbanka Íslands, Framkvæmda-
banka Íslands, I›na›arbanka Íslands hf., Verzlunarbanka Íslands hf. og Sam-
vinnubanka Íslands hf.
A› flessu frágengnu var hinn 7. desember bo›a› til bla›amannafundar í
Se›labankanum, flar sem Gylfa fi. Gíslasyni, menntamálará›herra, var afhent
bréf bankastjórnar Se›labankans, en í flví er ger› grein fyrir kaupum Skar›s-
bókar og fleim bankastofnunum sem a› fleim stó›u. L‡kur bréfinu me› fless-
um or›um:
Oss hefur nú veri› fali› af framangreindum bönkum a› tilkynna y›ur,
hæstvirtur menntamálará›herra, a› fleir vilji færa Skar›sbók íslenzku
fljó›inni a› gjöf. Væntum vér fless, a› flér vilji› vi› henni taka fyrir
Frá vinstri: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Stefán Pjetursson, þjóðskjalavörður, Eysteinn
Jónsson, alþingismaður, Baldvin Jónsson, bankaráðsmaður, Egill Guttormsson, Eggert G. Þor-
steinsson, ráðherra, Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, Ingólfur Jónsson, ráðherra, Guðlaug-
ur Gíslason, alþingismaður, Guðni Jónsson, prófessor, Björn Tryggvason, Kristján Aðalsteinsson,
skipstjóri, Davíð Ólafsson, Hreinn Benediktsson, prófessor, Jóhannes Nordal, bankastjóri, Gylfi
Þ. Gíslason, ráðherra.