Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 243
HEILÖG ANNA BIRTIST ÁRNA MAGNÚSSYNI
4. Rau›askri›ubréf
Á alflingi ári› 1724 vék Níels Fuhrmann amtma›ur Oddi Sigur›ssyni lög-
manni úr embætti. Oddur fór úr landi ári sí›ar í trássi vi› vilja amtmanns sem
haf›i synja› honum um vegabréf og flar me› fararleyfi. Vori› 1726 fékk hann
leyfi konungs til a› stefna málum sínum fyrir hæstarétt og var Benedikt me›al
fleirra sem fengu hæstaréttarstefnu frá honum. Benedikt sigldi til Kaupmanna-
hafnar hausti› 1726 me› Akureyrarkaupmanni. fiann 23. apríl 1727 var kve›-
inn upp dómur í máli Odds og var dæmd af honum æran, búsló›in og honum
m.a. gert a› grei›a Benedikt 100 ríkisdali í málskostna›.38
Benedikt sat ekki au›um höndum me›an á seinni Kaupmannahafnardvöl
hans stó›, veturinn 1726-1727, flví auk alls vafsturs í kringum hæstaréttar-
máli› lét hann prenta rit eftir sig. fia› fjalla›i um eldgosi› í Kröflu ári› 1724
en var ekki stórt í sni›um, líkast til tvíblö›ungur og samkvæmt bókfræ›iritum
í fjögurra bla›a broti. fiví mi›ur vir›ist ekkert eintak af bæklingi Benedikts
hafa var›veist.39
Jafnframt mun Benedikt, flá um veturinn, hafa komist í kynni vi› Árna
Magnússon enda ekkert lengur til fyrirstö›u flar sem hann stó› nú réttu megin
vi› Odd Sigur›sson. Hann haf›i me› sér handrit og bækur frá Íslandi í flví
augnami›i, a› flví er vir›ist, a› banka upp á hjá Árna. Árni hefur teki› vel á
móti honum og hafa fleir vafalaust rætt um handrit og Benedikt sjálfsagt svip-
241
seinna bindi flessa handrits vir›ist hafa var›veist, sbr. Árna saga biskups, bls. xxxvi-xxxvii og
lviii-lix. Af ofangreindum or›um Grunnavíkur-Jóns má rá›a a› Sturlunguhandrit Benedikts
hafi komi› fram á bilinu 1740-1751 og fla› veri› sent syni hans en árin 1743-1751 haf›ist
Grunnavíkur-Jón vi› á Íslandi, sbr. Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík, bls. 231.
38 Jón Jónsson, Oddur Sigur›sson lögma›ur, bls. 205, 214, 233 og 235-236; Annálar 1400-1800
I, bls. 528 og 634.
39 fiorvaldur Thoroddsen telur a› skrif Benedikts sé byggt á sk‡rslu séra Jóns Sæmundssonar en
vandsé› er hvernig hann getur fullyrt fla› flar sem hann hefur tæpast haft bækling Benedikts
í höndunum. fiorvaldur prentar titil bæklingsins og setur upphrópunarmerki innan sviga á
eftir „Krofla“ sem er prentvilla, sjá „Sk‡rslur um M‡vatnselda 1724-1729“, bls. 385. fiessi
villa mun fló ekki úr bæklingi Benedikts heldur mun líkast til komin úr bókfræ›iriti frá 1820
flar sem sömu prentvillu er a› finna, sbr. N. Nyerup og J.E. Kraft, Almindeligt Litteratur-
lexicon for Danmark, Norge og Island, bls. 613. Í samskonar riti sem Jens Worm tók saman
og kom út ári› 1784 er titillinn hins vegar tilfær›ur prentvillulaus og hljó›ar svo: „Efter-
retning om den Jordbrand, som Aar 1724 og følgende Aar har grasseret i Bierget Krafla og
deromkring“, sbr. Jens Worm, Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde
mænd III, bls. 789. Ekki er bæklingsins geti› í Bibliotheca Danica II, d. 203 en flar eru fló
tveir tvíblö›ungar um íslensk eldgos sem prenta›ir voru 1726 og er annar fleirra ritlingur séra
Jóns Sæmundssonar um Kröflu.