Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 294
GRIPLA292
ekki frekar hva› hann hafi fyrir sér og ver›ur slíku tæpast fundinn sta›ur í
fljó›sagnaritum hans.
Ekki er einbo›i› a› túlka Snorra-Eddu og firi›ju málfræ›iritger›ina svo a›
nykurinn sé flar talinn geta hleypt hömum enda hafa engin merki fundist um
fla› í ö›rum mi›aldaverkum. Á sí›ari öldum vir›ast slíkar l‡singar fáar og
gildi fleirra óljóst. Óvíst er a› hamhleypusögur af nykri hafi veri› komnar á
kreik á Íslandi á flrettándu öld flegar firi›ja málfræ›iritger›in var tekin saman.
A› sama skapi má efast um a› nykra› sé hugsa› út frá sögnum um a› hinn
íslenski nykur gæti skipt hömum.
Í Griplu 1998 minnist Daví› Erlingsson ekki aukateknu or›i á sköpulag
nykurs en í íslenskum fljó›sögum er fless ví›a geti› a› búkur og haus snúi
fram, eins og á hesti, en eyru e›a hófar aftur.22 Sennilega sér fless sta› í
frásögn Landnámu af Au›uni stota í Hraunsfir›i á Snæfellsnesi. Dag einn sá
Au›un apalgráan hest renna ofan frá Hjar›arvatni, ná›i honum og beitti fyrir
tveggja yxna sle›a en flegar sól var gengin til vi›ar sleit eykurinn sig lausan
og hljóp til vatnsins.23 Sást ekki til hans sí›an. Í Landnámuger› Sturlu fiór›ar-
sonar (1214-1284), bró›ur Ólafs hvítaskálds, er flví l‡st, flegar degi halla›i,
hvernig jórinn var› æ óstilltari, „steig [...] í vƒllinn til hófskeggja“.24 „[S]té
hann í vƒllinn har›an til hófskeggja,“ segir sömulei›is í Landnámuger› Hauks
Erlendssonar (d. 1334).25 Hófskegg er hárbrúskur aftan á hrossfæti, rétt ofan
vi› hófinn. fiegar hestur er á fer› fellur a› jafna›i meiri flungi framan á fæt-
urna en aftan á flá. Í Sturlubók og Hauksbók Landnámu er flannig láti› a› flví
liggja a› úr Hjar›arvatni hafi komi› nykur í hestslíki en me› öfuga hófa.
Í firi›ju málfræ›iritger›inni geta or›in „nykrinn skiptiz á margar lei›ir“
allt eins vísa› til fless a› sú skepna sé ósamhverf í vextinum, öfuguggi ef svo
má a› or›i komast. Hugrenningatengsl vi› blendi› sköpulag gætu flá sk‡rt
hvers vegna misvísandi líkingamál um eitt og hi› sama í sömu vísu var kalla›
nykrat.
22 Sbr. t.d. IslVolksKM (1860:146-148); ÍslfljsJÁ 1 (1862:135); ÍslfljsJÁ 1 (1954:129-131);
ÍslfljsJÁ 3 (1955:207, 208, 210, 211); fijtrOB (1977:221-222); ÍslfljsÓD 3 (1945:37);
ÍslfljsSS 5 (1945:73, 78-79, 80, 82-84); ÍslfljsSS 4 (1982:81, 88-89, 90, 94-96); ÍslfljsÓSM 4
(2000:109-110).
23 Hjar›arvatn er fla› sem nú heitir Hraunsfjar›arvatn, a› flví er Árni Thorlacius (1802-1891)
telur (Safn 2 1886:286).
24 ÍF 1 (1986:120), sbr. Landnámabók I-III (1900:151). Texti eftir AM 107 fol (bl. 17v).
25 ÍF 1 (1986:121), sbr. Landnámabók I-III (1900:30). Sá hluti Hauksbókartextans er var›veittur
í uppskrift Jóns Erlendssonar í Villingaholti (d. 1672), í AM 105 fol (bl. 19v).