Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 169
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 167
flau Björn, Benedikt og Jórunni. Andlát Brynjólfs ríka hefur flótt annálsvert í
Ví›idalstungu og er fært til bókar vi› ári› 1381 í Flateyjarannál.16
Björn erf›i Akra eftir fö›ur sinn og hefur líkast til búi› flar flví sem gift-
ingarma›ur systur sinnar lofar hann ásamt fö›ur brú›gumans a› halda festar-
öli› „[...] heima á Ökrum [...]“17 fiann 13. desember 1392 á Ökrum ger›i
Björn Brynjólfsson jafna›arskipti milli barna sinna Ólafs, Sigrí›ar og Mál-
frí›ar. Me›al fleirra jar›a sem komu í hlut Ólafs voru Sy›ri- og Ytri-Akrar en
flar sem hann var enn á ómagaaldri áskildi fa›ir hans sér rétt til ávöxtunar á
fénu en í sta›inn skyldi Ólafur fá „[...] kost og klæ›i og kennslu sæmilega
[...]“18
Óvíst er hvort Ólafur hafi komist af ómagaaldri og líklegt ver›ur a› teljast
a› hann hafi dái› í plágunni fyrri, 1402–1404, flví næsti eigandi Akra vir›ist
vera systir hans Sigrí›ur. fia› flarf ekki a› fl‡›a a› Málfrí›ur hafi líka dái› í
plágunni flví samkvæmt flri›ju erf› Jónsbókar skyldi bró›ir ver›a bró›ur arfi
væru fleir samfe›ra og skilgetnir en ef hann væri enginn til flá skyldi samfe›ra
skilgetin systir erfa bró›ur sinn. Sigrí›ur sem hálfsystir Ólafs átti flví jafnan
rétt og Málfrí›ur, alsystir hans, til arfsins flví flær voru samfe›ra systur skil-
getnar. fia› a› Málfrí›ur er talin hafa dái› ógift og barnlaus bendir fló e.t.v. til
fless a› hún hafi einnig or›i› plágunni a› brá›.19
Var›veist hafa tveir vitnisbur›ir skrifa›ir á Ökrum um brú›kaup Sigrí›ar
og fiorsteins Ólafssonar sem fram fór í Hvalsey á Grænlandi flann 16. sept-
ember 1408.20 Bréfin ein sanna ekki a› Akrar hafi komi› í hlut Sigrí›ar flví á
Ökrum var flingsta›ur líklegur til bréfager›ar en fla› a› næsti eigandi jar›ar-
innar var Kristín dóttir Sigrí›ar og fiorsteins tekur af allan vafa um a› svo hafi
veri›. Kristín var eina barn foreldra sinna sem komst á legg og flví einka-
erfingi fleirra en hún bjó á Ökrum og var kennd vi› jör›ina. Kristín átti fyrst
Helga lögmann Gu›inason en svo Torfa hir›stjóra Arason. Hún átti flrjú börn
sem upp komust, fiorstein og Ingveldi me› Helga og Málfrí›i me› Torfa.21
Kristín gaf Ingveldi, dóttur sinni, flann 17. janúar 1472 á Meiri-Ökrum
16 Byskupasögur I, bls. 10; Ordbog over det norrøne prosasprog. Registre, bls. 435; Einar
Bjarnason, Íslenzkir ættstu›lar III, bls. 160; DI III, bls. 334; Islandske annaler indtil 1578,
bls. 413. Dánardags Brynjólfs er geti› í ártí›askrá Svalber›inga, sbr. Íslenzkar ártí›askrár,
bls. 159.
17 DI IV, bls. 13-14. Bein tilvitnun af bls. 14.
18 DI III, bls. 484-485. Bein tilvitnun af bls. 484.
19 Jónsbók, bls. 81; Einar Bjarnason, Íslenzkir ættstu›lar III, bls. 162 og 168.
20 DI III, bls. 756; DI IV, bls. 316-317.
21 Einar Bjarnason, Íslenzkir ættstu›lar III, bls. 167.