Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 178
GRIPLA
og séra Magnúsi, syni Eyjólfs Gíslasonar og Helgu fiorleifsdóttur í Haga, var›
kunnugt um gjöf flessa hóf hann n‡ja sókn mi›a›a a› flví a› brig›a jar›ar-
partinn undan Gu›rúnu og undir sig og fiorleif bró›ir sinn. Máli› kom fyrir
dóm vi› Vallalaug flann 25. september 1553 flar sem a› séra Magnús kær›i
Gunnar Gíslason, eiginmann Gu›rúnar, fyrir a› halda hálfa Sy›ri-Akra fyrir
sér og bró›ur sínum. Gunnar lag›i fyrir dóminn, máli sínu til stu›nings,
á›urnefnt gjafabréf Helgu Sigur›ardóttur og kaupbréf biskupanna Ögmundar
og Jóns. Fram kom í máli séra Magnúsar a› hann hef›i margsinnis reynt a› ná
jör›inni af fleim sem höf›u haldi› hana en án árangurs. Jafnframt vitna›i hann
um fla› a› Helga, mó›ir sín:
[...] hef›i unnt og lé› til umskipta á landskyldum nefnda hálfa jör›
Akri, biskup Ögmundi, en aldri hef›i hún sag›a jör› sölum selt né
gjöfum gefi› og eigi í nein sakferli goldi› og flar eftir hef›i biskup
Ögmundur haldi› sag›a jör› fyrir greindri Helgu sinni mó›ur svo hún
hef›i eigi lögum á ná› sakir ofríkis biskups Ögmundar.52
Fram kemur í dómnum a› mörgum gó›um mönnum hafi veri› fullkunnugt
um flennan yfirgang Ögmundar biskups. Jafnframt vissu dómsmenn a› hálfir
Akrar höf›u veri› eign Helgu fiorleifsdóttur og ennfremur a› engin skjöl
höf›u veri› lög› fram sem s‡ndu a› hún hef›i me› nokkrum hætti afsala› sér
e›a selt umrædda jör›. Í krafti 11. kafla kaupabálks Jónsbókar var séra Magn-
úsi dæmt a› sverja ei› fless efnis a› hvorki hann, mó›ir hans né bró›ir hef›u
nokkurn tímann fengi› frá sér jör›ina me› nokkrum hætti og skyldu me›
honum sverja tveir skilríkir menn. Séra Magnús sór ei›inn samdægurs og var
í kjölfari› dæmd jör›in.53 Sama dag og á sama sta› seldi séra Magnús Gunnari
Gíslasyni svo umrædda hálfa Sy›ri-Akra fyrir 50 hundru›.54
Gunnar Gíslason var klausturhaldari a› Reynista› á árunum 1556-1569,
gegndi s‡slumannsstörfum í Skagafir›i, hugsanlega sem lögsagnari fiorbergs
Bessasonar, og var ennfremur Hólará›sma›ur um tíma. Frá 1569 til æviloka
1605 mun hann hafa búi› á Ví›ivöllum.55 Fram a› fleim tíma e›a í fla›
minnsta frá 1553 hefur hann fló búi› á hálfum Stóru-Ökrum. Í vitnisbur›i
176
52 DI XII, bls. 617.
53 DI XII, bls. 616-618.
54 DI XII, bls. 618-619; DI XV, bls. 281. Sjá einnig DI XIII, bls. 210-211 flar sem Ólafur biskup
Hjaltason lætur af hendi hálfa Sjávarborg vi› séra Magnús.
55 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár II, bls. 201.