Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 128
GRIPLA126
En bergrisa
brú›r or› um kva›:
„Malit hƒfum, Fró›i,
senn munum hætta;
hafa fullsta›it
fljó› at meldri.“
Efni kvæ›isins er mjög haglega skipa›. Tímasvi›in eru flrjú: Nú-i› í upphafi
og aftur sí›ar í kvæ›inu er söguleg nútí›, atbur›arás sett á svi› eins og fylgst
sé me› henni. Svi›i› er h‡b‡li Danakonungs, og leikendur eru Fró›i og
ambáttirnar tvær. Í ræ›um ambáttanna er horft til fortí›ar, atbur›a sem voru
a›dragandi fless a› a›stæ›ur fleirra ur›u flær sem l‡st er í hinni sögulegu
nútí›. Ambáttirnar horfa líka fram í tímann til atbur›a sem ókomnir eru flegar
flær mæla, en eru væntanlega li›nir flegar kvæ›i› allt er mælt fram, sbr.
flátí›ina í 2.-4. vísu, upphafi 7. vísu, og loks í 23. vísu og upphafi fleirrar 24.
Svi›setningin ver›ur áhrifameiri af flví a› eingöngu er vísa› fram í tímann í
spásögnum og án fless a› nöfn séu nefnd. Hvorki M‡singur né Hrólfur kraki
eru nefndir á nafn flótt vísa› sé til vitneskju áheyrendanna um verk fleirra og
örlög. Áhrifamikil stígandi er í kvæ›inu og andstæ›ur skerpa dramatíkina: hug-
blærinn breytist snemma úr einhvers konar sæluástandi í ógnandi andrúmsloft
sem sí›an magnast og nær hámarki flegar spádómurinn hefur veri› sag›ur
fram og kvarnarsteinninn brotnar. fietta skáld hefur sannarlega fullt vald á
efnivi› sínum, eins og láti› er í ljós í sk‡ringariti Klaus von See og sam-
starfsfólks hans: „Das Lied ist ausgesprochen kunstvoll konstruiert“ (2000:
856).
Einstakt fyrir fletta kvæ›i, mi›a› vi› önnur eddukvæ›i og raunar íslenskar
fornbókmenntir yfirleitt, er samú› sú sem skapast me› ambáttunum, en flær
tilheyra flremur flokkum sem venjulega teljast til ‘óæ›ri’ vera: flær eru konur,
flær eru ambáttir, og flær eru af jötnakyni.14 firælum er einatt s‡nd fyrirlitning
í fornum íslenskum bókmenntum, ef fleir eru nefndir til sögu, og bergrisar eru
illir eins og sk‡rt er teki› fram í Snorra Eddu.15 fiótt konur af jötnakyni séu
stundum fagrar og eftirsóttar af go›unum í frásögnum Snorra Eddu er tröll-
14 Sbr. Helga Kress 1993:95-97. fiar er áherslan á kynjakúgun.
15 Um fyrirlitingu á flrælum má vísa til Eyrbyggja sögu, 37. og 43. kap, til frásagna Ólafs sögu
Tryggvasonar um flrælinn Kark og til or›a Grettis sögu: „Illt er a› eiga flræl a› einkavin.“
Fræg undantekning er fló Bóthildur ambátt Ingjalds í Hergilsey í Gísla sögu. Bergrisar eru