Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 246
GRIPLA244
A› lokum er fla› sem mestu var›ar hér, en fla› er saga heilagrar Önnu. Um
hana segir Benedikt: „fia› vildi til heppnis a› ég ekki sendi Önnu sögu út í
fyrra me› Hofsós skipi, flví fla› var hennar fatum a› ég var ekki búinn a› láta
útskrifa hana, nú fylgir hún flessu bréfi og er betra seint en aldrei. Sömulei›is
Artus kappa sögurnar, sem fló á ekki saman vi› hennar andlega vísdóma, ann-
ars vantar í sögurnar og tvíla ég flær séu hér í landi a› fá complet.“46
Af or›um Benedikts er ljóst a› hann hefur láti› taka afrit af sögu heilagrar
Önnu og haldi› flví eftir en sent forriti› utan. Sögunnar gætir fló ekki me›al
handrita Benedikts í dánarbúsuppskriftinni en gæti leynst flar engu a› sí›ur
flví sum handritin eru einungis au›kennd eftir fremstu sögum fleirra. Handritin
og bréfi› sem fleim fylgdu bárust Árna flá um hausti› og hefur hann skrifa›
utan á bréf Benedikts: „Me› Akureyrarskipi Sr. Søren Pedersen.“47 fiegar hann
opna›i bókasendingu Benedikts hefur svo heilög Anna birst honum ásamt
köppum Artúrs konungs.
Í kjölfar brunans hausti› 1728 var Árni á hrakhólum me› húsnæ›i auk
fless a› vera brotinn ma›ur. Í ævisögu Árna Magnússonar segir: „Svo vir›ist
sem Árni hafi flutt handritin me› sér milli húsa og haldi› fleim í rö› og reglu
eftir flví sem pláss leyf›i. Engin merki eru fless aftur á móti a› hann hafi hald-
i› uppteknum hætti vi› a› skrifa minnisgreinar um einstök handrit til gó›a fyrir
sí›ari tíma fræ›imenn.“48 fietta mun eflaust ástæ›a fless a› engar minnis-
greinar fylgja AM 82 8vo. Óljóst er hvenær Akureyrarskip sigldi inn til
í Rau›askri›u hjá Benedikt lögmanni en hann orti erfiljó› eftir Benedikt sem er í Lbs 789
8vo, bl. 62r-65r. Svo vir›ist sem Benedikt fari me› rangt mál hva› heiti rímnanna var›ar flví
líklegra er a› hann eigi vi› rímur af Hrólfi kraka en fiorvaldur bætti átta rímum aftan vi›
ellefu rímur sem séra Eiríkur Hallsson haf›i ort út af sömu sögu. Rímur fiorvalds af fiór›i
hre›u eru hins vegar fimmtán a› tölu og stemmir flví illa vi› or› Benedikts um a› ríman hafi
veri› í átta fláttum, sjá Finnur Sigmundson: Rímnatal I, bls. 261 og 513. Um fiorvald vísast
annars til útgáfu Hrólfs rímna, sbr. Eiríkur Hallsson og fiorvaldur Magnússon, Hrólfs rímur
kraka, bls. xxvi-xxviii.
46 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 629-630. Ekki er ólíklegt a› Arthúrs kappa
sögurnar sem Benedikt sendi Árna sé handriti› AM 179 fol sem á fla› sameiginlegt me› AM
82 8vo a› engar uppl‡singar fylgja um hva›an Árni fékk fla›. A› auki eru sögurnar sem fla›
var›veitir óheilar og samsvara flví ummælum Benedikts. AM 179 fol er skrifa› af séra Jóni
Erlendssyni í Villingaholti en hvar fla› var ni›urkomi› á›ur en fla› barst Árna Magnússyni er
ekki vita›. Vert væri flví a› bera hendur á ey›ufyllingum í AM 179 fol saman vi› hönd Bene-
dikts fiorsteinssonar. Um handriti› vísast á eftirfarandi útgáfur: Ívens saga, bls. civ-cix;
Möttuls saga, bls. c-cvii; Mírmanns saga, bls. xxiii-xxv; Eiríks saga ví›förla, bls. ccxii-ccxvii;
Bevers saga, bls. xciii-xcix og Desmond Slay, „Order in AM 179 fol“, bls. 160-165.
47 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 628.
48 Már Jónsson: Árni Magnússon. Ævisaga, bls. 335.