Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 191
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR
104 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir II, bls. 653. fiess má geta a› í Oddverjaannál eru fáeinar
greinar sem telja má komnar úr Reykjarfjar›arbók. Oddverjaannáll var settur saman ekki
sí›ar en 1591 af lær›um manni á Su›ur- e›a Vesturlandi. Skrifari Oddverjaannáls rita›i vís-
lega bréf á vegum Gísla fiór›arsonar Gu›mundssonar lögmanns á Innra-Hólmi 8. mars 1588.
Reykjarfjar›arbók kynni flví a› hafa veri› í höndum fless manns á sunnan e›a vestanver›u
landinu á sí›ari hluta 16. aldar, sbr. Oddaannálar og Oddverjaannáll, bls. cxii, cxxiv, cxxxvi
og cxlvi-cxlviii. Í framhaldi af flessu má minnast á samheldni og náinn kunningsskap fiór›ar
Gu›mundssonar lögmanns 1570-1606 og Jóns Jónssonar lögmanns 1573-1606, sjá Helgi
fiorláksson, Saga Íslands VI, bls. 216. En Jón var bró›ir Sigur›ar á Reynista› eins og fram er
komi›.
105 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir II, bls. 656-658; Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár
III, bls. 217.
106 Gísli Baldur Róbertsson, Birtu brug›i› á dimm fornyr›i lögbókar, bls. 18.
heim ári› 1598 og tók vi› Bar›astrandars‡slu af Ara bró›ur sínum. Vi› heim-
komuna hefur Jón eldri flurft a› skila Birni bókunum en Björn hefur, a› öllum
líkindum, gefi› honum Reykjarfjar›arbók. Mætti hugsa sér a› tilefni› hafi
veri› brú›kaup Jóns eldra en hann kvæntist Ástrí›i, dóttur Gísla fiór›arsonar,
ári› 1598 og fór athöfnin fram a› Innra-Hólmi.104
Jón eldri Magnússon var or›inn s‡sluma›ur í Dalas‡slu ári› 1594. Hann
fékk Haga á Bar›aströnd í fö›urarf en mun fyrst um sinn hafa búi› a› Ballará.
Á árunum 1607-1613 hélt Gísli lögma›ur fiór›arson Snæfellss‡slu og Stapa-
umbo› og var Jón umbo›sma›ur tengdafö›ur síns á fleim tíma og bjó flá á
Ingjaldshóli. Eftir fla› mun hann hafa flutt a› Haga og er a› jafna›i kenndur
vi› flá jör›. Einnig mun Jón hafa átt M‡rar í D‡rafir›i og Hvamm á Bar›a-
strönd. Hann bjó lengst af í Haga en anda›ist í Hvammi flann 15. nóvember
1641.105
Líkast til hefur fiorlákur biskup Skúlason fengi› Reykjarfjar›arbók lána›a
frá Haga til afritunar og e.t.v. fengi› hana til láns á alflingi sumari› 1634. Ætla
mætti a› fiorlákur hafi fengi› Birni á Skar›sá bókina flá um hausti› og hann
strax hafist handa vi› afritunina. Sú vinna stó› enn yfir er Björn skrifa›i Gu›-
mundi Hákonarsyni flann 25. febrúar 1635. fiess ber fló a› geta a› um veturinn
1634 kom upp eldur í heyjum Skar›sárbóndans. Upptök hans voru í hlö›unni
en hann læsti sig svo í fjósi› og drap fyrir honum búféna›. Blessunarlega
teyg›i eldurinn sig fló ekki í sjálfan bæinn flar sem Reykjarfjar›arbók dvaldist
innandyra.106 Óvíst er hvenær fiorlákur skila›i bókinni en fless ber a› geta a›
flann 5. júlí 1635 voru Jón eldri Magnússon, synir hans, Magnús og Eggert,
auk lögréttumannanna Sigur›ar Markússonar og Björns á Skar›sá staddir fyrir
sunnan sæluhús vi› Efri Ví›ker sem er áningarsta›ur nor›an vi› fiingvelli á
189