Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 4

Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 4
Fundir í allsherjarnefnd voru 11. Form. hennar var sr.Sigurður Pálsson, ritari sr. Skarphéðinn Pétursson. Þinglausnir féru fram laugardaginn 15. október kl. 11. Höfðu þá alls 12 mál verið tekin á dagskrá þingsins. Eitt þeirra varð ekki útrætt (12.mál), öðru var vísað til biskups og kirkjuráðs til frekari undirbúnings (2.mál), en hin hlutu öll afgreiðslu. í eftirfarandi yfirliti yfir gerðir þingsins eru mál tekin í þeirri röð, sem þau komu á dagskrá.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.