Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 40

Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 40
5. Kirkjuþinq 11. mál Tillaqa til þinqsályktunar um stuðninq ríkisins við kirkjusönq. Flutt af biskupi að tilmælum Kirkjukórasambands íslands og söngmálastjóra. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráðherra, að hann í samráði við biskup og söngmálastjóra þjóðkirkjunnar beiti ser fyrir setningu löggjafar, er veiti nauðsynlegan stuðning ríkisins til að tryggja viðunandi aðstöðu til kirkjusöngs í landinu. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri Samþ. 14. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.